Tr og trleysi

Richard DawkinsSrkennileg spurning Morgunblainu dag annars gtu vitali vi breska runarlffringinn Richard Dawkins: "Af hverju kst a vera trleysingi?"

N veit g ekki hvernigspurningin hljai ensku, kannski var hn bara "Why are you an atheist?" en eins og hn hljmar slensku er lklegra a hn hafi veri "Why did you decide to be an atheist" ea "Why did you choose to be an atheist?" a ykir mr sna srkennilegan skilning trleysi - stillir v upp eins og kerfisbundnu hugmyndakerfi, nnast eins og trarbrgum.

A mnu viti er lti betra a tilheyra trleysissfnui en trarsfnui. Anna hvort tra menn ea ekki. a arf enga stu fyrir v ea rttltingu. Trleysi er augljst fyrir hinum trlausu sama htt og trin er augljs fyrir eim sem tra.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Sylva

a tra allir eitthva, annig a trleysi er ekki til. Hva fr flk annars framr morgnana? En a velja a hafna Jes ea Bdda er anna ml og er tr einstaklingsins sett eitthva anna, t.d. peninga ea sjlfan sig.

Sylva , 24.6.2006 kl. 10:45

2 identicon

g er hjartanlega sammla r arna rni, og g spyr flk sem segist vera "trlaust" a v hvort a tri brnin sn?

Ef a jtar v bendi g eim a ar me getur a ekki sagst vera trlaust.

Og ef flk engin brn get g samt auveldlega alltaf fundi eitthva sem "trleysingjar" tra . ar me eru eir ekki lengur trlausir.

Bergur sleifsson

http://gbergur.blog.is

Grefillinn Sjlfur - Koma svo! (IP-tala skr) 24.6.2006 kl. 11:13

3 identicon

annig a a er nkvmlega a sama a "tra v" a maur vakni fyrramli og fari vinnuna og a tra v a Herra Gu og sonur hans og andinn heilagi su me nkvmt bkhald yfir allar gjrir manns og muni dma mann a lfinu loknu anna hvort algjra slu himnum ea pandi geslegan hrylling helvti? Djfulsins vla er etta ykkur.

Gullsmri (IP-tala skr) 24.6.2006 kl. 14:29

4 Smmynd: rni Matthasson

g hef reyndar aldrei skili almennilega vi hva er tt egar sagt er a allir urfi a tra eitthva ea a allir tri eitthva, hva sem eir segja, eins og nefnir Sylva. a a tra felur sr a telja a eitthva s satt sem ekki er hgt a sanna me vsindalegum ea rum rkum. (g er ekki a halda fram a a s ekki satt, bara a a s ekki hgt a sanna a ea rkstyja svo yggjandi s.) egar san segir a eir sem ekki jti tr eitthva yfirnttrlegt, Jahveh, Jes, Bdda, Allah, tri bara eitthva anna, eins og til a mynda sjlfan sig ea peninga finnst mr vera a rugla saman hugtkum. Sama lka vi a sem segir Bergur - ef myndir spyrja mig hvort g tryi brnin mn myndi g svara neitandi, enda er ekkert yfirnttrlegt vi au ea tilvist eirra.

rni Matthasson , 24.6.2006 kl. 16:23

5 Smmynd: Morten Lange

etta er algeng vibrg varandi trleysi, og hefur ofsinnis veri svara nokku vel:

Ein gtis tilraun er hr

http://www.samt.is/greinar/faq/sp_og_sv_um_truleysi.php#11

Annars finnst mr ekki reynslan sni a menn sem tra a yfirnttrulegir verur stra lf okkar, tra minna peninga ea sjlfan sig, heldur en trleysingar. Reyndar var gert nokku vndu athugun varandi siferi bandarkjunum, ar sem trin er sterk, og bori saman vi nnur vestrn rki, og i geti giska hver "vann". Ekki er visst a arna s beint orsakasamband.

Morten Lange, 24.6.2006 kl. 17:57

6 identicon

N, jja. Vi erum ekki eins sammla og g hlt fyrstu.

g myndi hiklaust svara v jtandi a g tryi brnin mn, alveg sama hva s sem spyri teldi sig vera a meina og hvaa samhengi hann vri a spyrja.

a tekur mig hins vegar lfi a "sanna" a og sst mun g sanna a me bloggi. g mun ekki heldur reyna a "rkstyja" a, enda enginn tilgangur flgin a rkstyja eitthva sem endalaust er hgt a draga efa.

Grefillinn Sjlfur - Koma svo! (IP-tala skr) 25.6.2006 kl. 01:11

7 Smmynd: rni Matthasson

eir sem segjast tra brnin sn legga einhvern annan skilning ori tr en hinga til hefur tkast slensku mli. Svosem ekkert a v. Nema hr s um a ra trna me bnahaldi og tilheyrandi. Svosem ekkert a v heldur.

a er aftur mti srkennilegt a s hinn sami telji sig urfa langan tma til a sanna a ea rkstyja. Anna hvort trir maur ea ekki, svo einfalt er a. Ef , Bergur, tilbiur brn n, er a hi besta ml og arft ekki a sanna a ea rkstyja fyrir mr ea nokkrum rum. Hvort sem a er bloggi ea annan htt.

rni Matthasson , 25.6.2006 kl. 19:59

8 Smmynd: Tryggvi Thayer

g tek undir me rna essu. Sumir virast vera a blanda saman mjg lkum hugtkum. "Trleysi", sem ing "atheist" snst bara um tr gudmlegar verur ("atheism" = andstan vi "theism", sem ir tr gudmlegar verur og bara gudmlegar verur). A "tra peninga" o.s.frv. er ekki "theism". a er s.s. ekkert v til fyrirstu a vera "trleysingi" en tra samt peninga ea sjlfan sig. etta er ekki samskonar tr.

Tryggvi Thayer, 25.6.2006 kl. 23:54

9 Smmynd: Elas Halldr gstsson

g kveiki kertum og reykelsum og bi bnir til Heilagrar Silvu Nttar.

Elas Halldr gstsson, 27.6.2006 kl. 13:48

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Árni Matthíasson
Árni Matthíasson
Skoðanir á mönnum og málefnum á þessari síðu eru birtar með opnu notendaleyfi. Öllum er heimilt að tileinka sér þær og halda þeim fram sem sínum eigin.
Jan. 2019
S M M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsknir

Flettingar

  • dag (21.1.): 0
  • Sl. slarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband