Lýsing fræðings

Rakst á skemmtilega lýsingu á manni í nýrri bók Bernhard Schlinks, Homecoming, og fannst eins og hann væri að lýsa bókmenntafræðingi (að frátöldum vísunum í Marx og Lenín, núorðið nefna menn frekar Derrida og Foucault eða Barthes og Baudry):

Then somebody I did not know took the floor. At first I listened with only half an ear, but in the end I was fascinated: he spoke without saying anything. The sentences followed one another logically enough, and each one had a beginning, middle and end; the Marx and Lenin quotations had a certain ring to them, and the references he made, the issues he brought up seemed substantive. But there was no thesis, no idea behind what he said: it was neither approving nor critical. He assiduously avoided any statement, any pronouncement he might later be called to task for, he might later have to recant. It was a brand of speech obeying it's own strict laws, which had, in this context at least, evolved into an new art form.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Árni Matthíasson
Árni Matthíasson
Skoðanir á mönnum og málefnum á þessari síðu eru birtar með opnu notendaleyfi. Öllum er heimilt að tileinka sér þær og halda þeim fram sem sínum eigin.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 28
  • Frá upphafi: 117477

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 28
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband