Mr leiist Llosa

Mari Vargas Llosa

Eflaust hefur a veri erfitt a vera rithfundur slandi sjtta, sjunda og ttunda ratug sustu aldar, a vera sfellt skugga Halldrs Laxness. a kom hug mr fer til Per fyrir skemmstu a eins hltur perskum rithfundum a la ar sem eir hafa Mario Vargas Llosa sfellt yfir sr, ef svo m segja, enda er hann ekki bara me helstu rithfundum Suur-Amerku heldur er hann enn fullu fjri, enn a skrifa skldsgur (Travesuras de la nia mala kom t 2006) og mr fannst g ekki opna Limeska dagblai El Comercio n ess a rekast grein eftir hann ea um hann.

Mikill hugi Limamanna Vargas Llosa um essar mundir rst vntanlega a einhverju leyti af v a sning sem helgu er lfi hans, "Mario Vargas Llosa, la libertad y la vida", var opnu Casa Museo O'Higgins miborg Lima byrjun mnaarins, en sningin er sett upp af kristilegum hskla, Universidad Catlica de Lima.

Llosa, sem menn kalla jafnan Vargas Llosa ar suurfr, er prilegur rithfundur og alla jafna fer af honum gott or; menn eru stoltir af snum manni, dldi flir yfir v a hann skuli ekki hafa hloti Nbelinn enn almennt sammla um a hann s mikill og merku rithfundur. Anna a sem Llosa hefur fengist vi er umdeildara, til a mynda stjrnmlastarf hans. Hann er nefnilega mikill frjlshyggjumaur og var einn af stofnendum hgriflokksins Movimiento Libertad sem tk upp samstarf vi tvo ara hgriflokka samsteypunni Frente Democrtico. Llosa bau sig svo fram sem fulltri Frente Democrtico forsetakjri 1990 og boai rttkan uppskur persku jflagi. Hann sigrai fyrri umfer kosninganna, fkk 34% atkva, en tapai svo fyrir rum hgrimanni, ltt ekktum verkfringi, Alberto Fujimori, annarri umfer kosninganna.

Stjrnmlavafstur Llosas og skoanir hans hafa falli grttan jarveg hj landsmnnum hans sem ykir mrgum sem hann s litlu sambandi vi almenning ea a fannst mr a minnsta mrgum eim sem g rddi vi Lima. A v sgu fannst mr merkilegt hve lti var spunni sninguna og hva hn gaf raun litla innsn rithfundinn Llosa, stjrnmla- og blaamanninn.a var skemmtilegt sjlfu sr a sj gmlu ritvlina hans og lka gmul brf, myndir og skruddur ( ekki hafi allar bkur veri hans, einu herberginu hfu menn greinilega keypt nokkra metra af gmlum bkum til skrauts n ess a hira um innihald eirra).

A ru leyti var sningin daufleg, fjrtn herbergi af leiindum - jamm, hann var mjg hrifinn af Flaubert og Sartre, og svo hlt hann lka upp Faulkner, og skrifai athugasemdir bkurnar snar og prai minnisbkur og var Pars ... geisp.

Einn kunningi minn perskur sagist sakna ess helst sningunni a ekki vri sagt almennilega fr sjnvarpsttum sem Llosa hefi gert ar sem hann rddi vi rithfunda va um Suur-Amerku, en g saknai myndar Rodrigo Moya af Gabriel Garca Mrquez me glarauga eftir a Llosa lt hendur skipta bi Mexk 1976. a hefi n heldur en ekki lfga upp sninguna.


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Árni Matthíasson
Árni Matthíasson
Skoðanir á mönnum og málefnum á þessari síðu eru birtar með opnu notendaleyfi. Öllum er heimilt að tileinka sér þær og halda þeim fram sem sínum eigin.
Jl 2020
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsknir

Flettingar

  • dag (15.7.): 0
  • Sl. slarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband