Plötur ársins 2006
Síðasta plata dönsku hljómsveitarinnar Mew fékk frábæra dóma víðast hvar (utan Danmerkur í það minnsta) þegar hún kom út um alla Evrópu í september 2005. Hún barst þó ekki hingað fyrr en fyrir stuttu, um líkt leyti og hún kom út í Bandaríkjunum og þá...
Mánudagur, 25. september 2006 (breytt 26.9.2006 kl. 09:15) | Facebook
Stofnendur Árósasveitarinnar Under byen eru stöllurnar Katrine Stochholm og Henriette Sennenvaldt sem stofnuðu hljómsveit í Hinnerup skammt utan við Árósa haustið 1995 - Sennenvaldt samdi texta og söng og Stochholm lék á hljómborð og samdi lögin....
Mánudagur, 25. september 2006 (breytt 26.9.2006 kl. 16:32) | Facebook
Uppruna Band of Horses er að finna í Carissa's Wierd, hljómsveit sem starfaði á auturströnd Bandaríkjanna í um áratug, virt en naut þó ekki teljandi vinsælda. Leiðtogi sveitarinnar var gítarleikarinn Mat Brooke. Framan af starfsævi sveitarinnar var hún...
Föstudagur, 8. september 2006 (breytt 26.9.2006 kl. 16:32) | Facebook
Built to Spill er rokksveit frá Boise í Idaho með Doug Martsch fremstan meðal jafningja, magnaður gítarleikari, lagasmiður og söngvari. Fyrsta breiðskifa sveitarinnar kom út 1993, Ultimate Alternative Wavers, 1994 kom There's Nothing Wrong with Love og...
Föstudagur, 8. september 2006 (breytt 26.9.2006 kl. 16:32) | Facebook
Algengt er að menn líki Wilderness við PiL og þá aðallega fyrir söngstíl James Johnson, sem einskonar kallsöngur, en ekki er heldur langt á milli í tónlistinni, klifunarkennt rokk með þéttum gítarflekum og áherslu á trommu- og bassaleik....
Föstudagur, 8. september 2006 (breytt 26.9.2006 kl. 16:33) | Facebook
Þeir Liars-félagar Aaron Hemphill og Angus Andrew hafa sýnt og sannað í gegnum árin að þeim er ekkert heilagt þegar tónlist er annars vegar - hræra saman ólíklegustu hlutum og hugmyndum, danstónlist, pönki, rokki og raftónlist og binda saman með ótrúlega...
Föstudagur, 8. september 2006 (breytt 26.9.2006 kl. 16:36) | Facebook
Tenglar
Vefgreinar
- Dont Legalize Drugs by Theodore Dalrymple, City Journal Spring 1997 Advocates have almost convinced Americans that legalization will remove most of the evil that drugs inflict on society. Dont believe them. City Journal - Spring 1997
Vefmiðlar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar