Plötur ársins 2006

Mew - And the Glass Handed Kites

Síðasta plata dönsku hljómsveitarinnar Mew fékk frábæra dóma víðast hvar (utan Danmerkur í það minnsta) þegar hún kom út um alla Evrópu í september 2005. Hún barst þó ekki hingað fyrr en fyrir stuttu, um líkt leyti og hún kom út í Bandaríkjunum og þá...

Under byen - Samme stof som stof

Stofnendur Árósasveitarinnar Under byen eru stöllurnar Katrine Stochholm og Henriette Sennenvaldt sem stofnuðu hljómsveit í Hinnerup skammt utan við Árósa haustið 1995 - Sennenvaldt samdi texta og söng og Stochholm lék á hljómborð og samdi lögin....

Band of Horses - Everything All the Time

Uppruna Band of Horses er að finna í Carissa's Wierd, hljómsveit sem starfaði á auturströnd Bandaríkjanna í um áratug, virt en naut þó ekki teljandi vinsælda. Leiðtogi sveitarinnar var gítarleikarinn Mat Brooke. Framan af starfsævi sveitarinnar var hún...

Built to Spill - You in Reverse

Built to Spill er rokksveit frá Boise í Idaho með Doug Martsch fremstan meðal jafningja, magnaður gítarleikari, lagasmiður og söngvari. Fyrsta breiðskifa sveitarinnar kom út 1993, Ultimate Alternative Wavers, 1994 kom There's Nothing Wrong with Love og...

Wilderness - Vessel States

Algengt er að menn líki Wilderness við PiL og þá aðallega fyrir söngstíl James Johnson, sem einskonar kallsöngur, en ekki er heldur langt á milli í tónlistinni, klifunarkennt rokk með þéttum gítarflekum og áherslu á trommu- og bassaleik....

Liars - Drum's Not Dead

Þeir Liars-félagar Aaron Hemphill og Angus Andrew hafa sýnt og sannað í gegnum árin að þeim er ekkert heilagt þegar tónlist er annars vegar - hræra saman ólíklegustu hlutum og hugmyndum, danstónlist, pönki, rokki og raftónlist og binda saman með ótrúlega...

Höfundur

Árni Matthíasson
Árni Matthíasson
Skoðanir á mönnum og málefnum á þessari síðu eru birtar með opnu notendaleyfi. Öllum er heimilt að tileinka sér þær og halda þeim fram sem sínum eigin.
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband