Frsluflokkur: Vsindi og fri

Tungli allt r tmum osti

S tungli allt r tmum osti
talsvert held g a a kosti
A Grand Day Out
hljmai leikritinu Ferinni til Limb eftir Ingibjrgu Jnsdttur sem frumsnt var jleikhsinu vori 1964. v segir fr fer msasystkinanna Magga og Mllu til plnetunnar Limb, sem er mija vegu milli jarar og tunglsins, en Magga litla langar til a komast til tunglsins og ostinn sem ar s a finna.

A einhver tri v a tungli s r osti er gjarnan nota til a gera gys a vikomandi ea a sna fram barnaskap, enda dettur engum hug a slk og vlk della geti veri snn; vsindin hafa snt okkur fram a tungli s r tmu grjti. A v sgu lifir allskyns fjarstu- og dellutr gu lfi okkar upplstu ld, hvort sem a er tr kkoshnetuolu, agave-srp og a a Bandarkjamenn hafi sjlfir sprengt upp tvturnana, tti vi blusetningar ea sannfring um a a s ekki a hitna jrinni og ef svo er s a rugglega ekki mannkyni a kenna.

Segjum sem svo a hpur manna taki a efast um a a tungli s r grjti. Sji bara, segja eir, a er mysulitt og ar af leiir: a er r osti! eir gtu lka gripi til rksemda vi: Til eru heimildir um a tungli hafi veri r osti landnmsld og ar af leiir: a er r osti dag! g er ekki vafa um a hgt vri a finna fjlda manna sem myndu skrifa undir slka stahfingu, ekki sst ef hn vri sett upp netinu.

Fjlmilar myndu eflaust gefa slkum fullyringum gaum og takt vi misskili hlutleysishlutverk myndu au gefa ostatrarmnnum sama plss fjlmilum og raunhyggjumnnum. hvert sinn sem rtt vri um tungli vi stjarnvsindamann yrfti lka a hafa tunglostafring me. Fyrir viki fengi almenningur hugmynd kollinn a a vri umdeilt hvort tungli vri r grjti og tilgtan um a a vri r osti vri jafn lkleg.

Ofangreint hljmar kannski eins og hver nnur vla, en sr sta raunveruleikanum egar loftslagsvsindi eru annars vegar. eim frum fr hvr minnihluti mta plss fjlmilum og eir sem rannsaka hafa mli og komist a eirri niurstu a a fari hlnandi heiminum og a s a miklu ea mestu leyti af okkar vldum.

Umrur um a hvort a s a hitna heiminum ea ekki rast nori einna helst af plitskum skounum og vestan hafs skiptir lka mli hverrar trar vikomandi er. llu argarasinu gleymist a 97% loftslagssrfinga eru sammla um a veurfar fari hlnandi af manna vldum. 3% rast vi fyrir einhverjar sakir, sumir sjlfsagt vegna ess a a vri svo indlt ef tungli vri r tmum osti v:

yri Mllu magi str
og Maggi ekki lengu mjr.

( myndinni sjst ostatrarmaurinn Wallace og ostatrarhundurinn Gromit ga sr tunglosti tunglinu.)

Hvert fru allir?

theworldwithoutusBkin The World Without Us eftir Alan Weisman vakti mikla athygli vestan hafs og austan sasta ri enda fjallar hn um ml sem mrgum er hugleiki, en nstrlegan htt. Bkin byggir nefnilega eirri einfldu spurningu: Hvernig yri lf jrinni ef mannkyni gufai upp? Hann leitar va svara vi spurningu sinni, heimskir frumstan ttblk indna bkkum Amason-fljts, skoa neanjararborg Tyrklandi, fer hnotskg sasta strskgi Evrpu, kafar hkarlavu vi Suureyjakralrif, gengur eftir varstvum landamrum Kreurkjanna, klfur fjll Afrku og svo m telja. Fyrir sem nenna ekki a lesa lengra er svari alltaf a sama: heimurinn hefi a betra n okkar, en a kemur kannski ekki vart

Bkin er ekki bara frleg fyrir vangavelturnar um a hvernig heiminum reii af n okkar, heldur eru honum lka fjlmargar skemmtilegar stareyndir um heiminn eins og hann er, sumt sem verur til ess a mann langar a heyra meira og skoa meira. a er til a mynda mjg skemmtilegt a lesa um Panamaskurinn og tilur hans, vangaveltur um upphaf mannkyns og hvernig a breiddist um jrina, hva var um strvaxin spendr Norur-Amerku og frlegt tti mr a lesa um a a einn mesti mengunarvaldur okkar tma er fegurarsmyrsl miskonar ( eim eru rsmar plastrur sem rata smdr sjnum og drepa au smm saman).

Alan Weisman hefur skrifa greinar mis bl og tmarit vestan hafs: Harpers, tmarit New York Times og Atlantic meal annars. Ein af eim greinum sem hann skrifai var um a hvernig dralf tk v fagnandi egar menn hrkkluust undan Tsjernobyl-kjarnorkuslysinu - ngrenni kjarnakljfsins, sem enn er lfshttulegur og verur vntanlega hundru ea sundir ra, blmstrar dralf og smm saman brtur nttran niur allar mannvistarmenjar. kjlfar eirra greinar var hann beinn a skrifa grein um a ef allt mannkyn hyrfi brott og s grein endai sem bkin sem hr er ger a umtalsefni.

Ef mannkyn allt hyrfi skyndilega vri a ekki fyrsta sinn sem randi lfform jrinni stigi inn eilfina - gleymum v ekki a a tmaskei sem n er er rija tilraun til lfs jrinni - fyrst var a fornlfsld sem iai af lfi ar til a eyddist nnast alveg skmmum tma (95% lfs jrinni hurfu hamfrum), san milfsld sem endai lka me ltum og loks nlfsld sem vi lifum. Hn gti sem best enda me ltum lka. Kannski af manna vldum

Hann skoar lka hva verur um mannvirkin, hsin okkar og minnisvara, og kemst a v a au vera ekki kja lengi a hverfa, stflur fyllast og gefa sig endanum, hs grotna niur skemmri tma en eiganda eirra grunar (ea kannski ekkja eir a manna best eigin skrokki), bndabli hverfa rktina og smm saman hristir landi af sr allt manngert. Allt tekur etta mislangan tma, hugsanlega la sundir ra ar til fram koma rverur sem ta platsagnirnar, ungmlmar hverfa seint, PCB er nnast eilft, nema einhver rdr lri a brjta a niur, og helmingunartmi geislavirks rgangs er talinn sundum ef ekki milljnum ra (helmingunartmi rans U-238 er hlfur fimmti milljarur ra).

a verur v mislegt eftir en a hverfur smm saman ofan jrina og mean ekki kemur fram nnur eins drategund og vi sem getum ekkert s frii fer allt vel. a er reyndar huggun a lesa bk Weismans hve heimurinn verur fljtur a jafna sig okkur og eins hva eir vsindamenn sem hann rir vi eru rlegir yfir hugsanlegu hvarfi mannsins; allt hverfur endanum segja eir, engin drategund er eilf - vsindin hafa kennt okkur a - og maurinn ekki heldur.

Pstmdernisminn er dauur

Pstmdernisminn er uppfinning eirra sem sitja vi sitt heimspekilega hlabor og finna ar ekkert tilegt, enga grsku engan granda. Undir borinu iar aftur mti allt af lfi, ar er flk uppteki vi a lifa n ess a velta v fyrir sr hvers vegna, uppteki vi a njta n ess a hugsa ti hva a s n smborgaralegt a vera hamingjusamur.

Pstmdernistinn skir a sem honum finnst lgmenning v ar finnur hann lfsanda, lfsglei, lfshska. Skldi kjir framan rapparana af v a eirra textum verur tungumli eins og ntt, mlarinn fundast vi graffarana sem fundi hafa upp nja tjningu og tnspekingurinn gapir yfir hugmyndaaugi eirra sem kunna engar reglur, vita ekki hva er hgt og gera v a sem ekki er hgt.

Pstmdernistinn minnist til lgmenningardrsarinnar v hann vil eiga vi hana mk, finna sr lfsglaa fna menntunarsnaua drs til a temja. Hann stgur niur af snum lympstindi til a skja sr sm lf, sm svita, sm slor og heldur san upp aftur harla ngur me sjlfan sig og sn vsnu vihorf.

Pstmdernistinn segir af yfirlti snu: egar almenningur er farinn a tala um pstmdernisma er pstmdernisminn dauur. Or a snnu enda er essu margtuga og -mra stefna dmigerur eltismi, hugmyndafrilegt snobb.


Tnlist er mevitu talning

brfi sem Gottfried Leibniz skrifai Christian Goldbach vini snum 27. aprl 1712 varpai hann fram eirri tilgtu a s sla sem skapast af v a hlusta tnlist s raun slan af v a telja afvitandi - tnlist s mevitu talning.

etta rmar vi allar gerir tnlistar egar grannt er skoa, enda felur hn sr mist takt ea taktleysi og tal tilbrigi vi a. Gott dmi er kajagum-tnlist fr Kreu sem er me svo torrum takti a spennan sem felst a greina takt ea taktleysi gerir a verkum a maur hlustar dolfallinn.

nrri bk, This Is Your Brain on Music, eftir Daniel J. Levitin er essi tilgta san snnu me v a fylgjast me heilastarfsemi flks sem hlustai tnlist. A sgn Levitins mtti sj starfsemi heilahnykils vikomandi a hann var a fylgjast me taktinum hvort sem hann vissi af v ea ekki og san a ar spratt fram ngjutilfinning vi taktbreytingar.

ljsi ess a heilahnykillinn gegnir veigamiklu hlutverki lkamshreyfingu, meal annars samhfingu hreyfinga, kemur varla vart a flestir eiga erfitt me a hemja sig undir grpandi takti og standa sig jafnvel a v a sl taktinn sr vert um ge.


Er David Irving sagnfringur?

Mr hefur alltaf tt srkennilegt egar menn kalla David Irving sagnfring frekar en rithfund. Vst hefur hann skrifa allmargar bkur um sagnfrileg efni, en ljsi ess a r eru alla jafna byggar sannindum og mistlkunum hans hltur maur a setja spurningarmerki vi sagnfringstitilinn. Eins m nefna a hann er ekki menntaur frunum, stundai nm elisfri minnir mig, en lauk ekki nmi.

Fyrsta bk Irvings, Apocalypse 1945: The Destruction of Dresden, er gott dmi um vinnubrg hans. en henni fer hann me msar staleysur um loftrsir Breta borgina 13. febrar 1945. (Bk Irvings er hgt a skja keypis vefsetur hans.) Irving byggir bkina a mestu rri skra stjrnvalda, enda hfst rursteymi Gbbels handa tveimur dgum eftir rsina vi a kja batlur og tlur yfir fjlda fallinna. Stjrnvld Austur-skalandi tku rinn upp kringum 1950 og hldu v meal annars fram a rsin hefi veri a undirlagi Bandarkjamanna.

rsin Dresden hefur alla t veri eitt helsta sameiningartkn nnasista sem ntt hafa sr rangfrslur nasista og kommnista, aukinheldur sem msir arir hafa ori til a ta undir rangtlkun rsinni, til a mynda bandarski rithfundurinn Kurt Vonnegut (sj bkina Slaughterhouse Five). Meal ess sem Irving og skoanabrur hans hafa haldi lofti er a 250.000 manns hafi ltist rsinni (sumir segja 135.000, arir 320.000) sem s meira en nokkurri loftrs sgunnar, fleiri en Nagasaki og Hiroshima samanlagt. Eins er v haldi fram a borgin hafi veri varin og ekki haft neina hernaarlega ingu, eiginlega veri athvarf flttamanna fyrst og fremst.

nlegri bk eftir sagnfringinn Frederick Taylor, Dresden: Tuesday 13 February 1945, kemur fram a stahfingar Irvings eru staleysur. Vst frust margir Dresden-rsinni en mun frri en ur hafi veri tali, 25.000 (til samanburar m geta ess a um 40.000 frust einni rs Hamborg jl 1943). Eins gegndi borgin hernaarlegu hlutverki lkt og arar helstu borgir skalands, ar voru hergagnaverksmijur og stjrnst herflutninga austurvgstvarnar. Frlegt vital vi Taylor er vef Der Spiegel. (Gaman a v a tengill etta vital barst mr spam-psti fr skum nnasistum fyrir nokkru.)

lkt David Irving er Frederick Taylor sagnfringur, menntaur sem slkur og vinnur samrmi vi starfshtti sagnfringa. a kom fram rttarhldum vegna mls sem David Irving hfai gegn Deborah Lipstadt og Penguin tgfunni a Irving beitir rum vinnubrgum, hann notar r heimildir sem honum ykir henta en sleppir rum, setur fram tilgtur sem hann rkstyur ekki og ir vsvitandi vitlaust ef a hentar honum. a er v rangt a kalla hann sagnfring og raun mgun vi sem stunda sagnfrileg vinnubrg.

kjlfar ess a Irving var dmdur fangelsi Austurrki fyrir a rta fyrir a nasistar hafi stunda skipulaga trmingu gyingum hafa msir haft or v a me v a dma Irving fanglesi fi hann frg sem hann hafi r, best s a lta sem hann s ekki til. A mnu viti er etta ttalegt bull. Smu raddir heyrust egar Irving hfai mli gegn Lipstadt og Penguin - a a a au skyldu taka til varna hafi veri til ess falli a auka hrur Irvings, hann myndi nota tmann rttinum til a tvarpa skounum snum. Anna kom daginn - eftir rttarhldin var Irving rinn runni (og gjaldrota) og hefur vart bori sitt barr san.

Eins hafa menn haft or v a a s afr a mlfrelsi a banna David Irving a halda fram snum frnlegu skounum. Mr eru minnisstar bkur sem g hef lesi um fjldamor Hta Ttsum Randa 1994. Snar ttur morinu var a er Htar voru hvattir til a myra Ttsa, samlanda sna, fjlmrgum tvarpsstvum. ar lgu menn a Htum a lta n hendur skipa, stu menn upp og hvttu til mannvga, lsu upp lista yfir Ttsa me heimilisfngum eirra og lofsungu sem harast gengu fram morunum. eir voru a nota mlfrelsi sitt.

Ntminn er vondur

Me reglulegu millibili birtast niurstur rannskna um a etta og hitt s hollt fyrir okkur, hvort sem a eru rafsegulbylgjur, stuefni (aspartam), skyndibitar ea sjnvarp. Tilgangur slkra rannskna virist iulega vera s a sanna a ntminn s slmur, hollur og gott ef hann er ekki banvnn.

Sumt slkra rannskna m kalla gervivsindi, eins og rafsegulbylgjubulli sem gs upp aftur og aftur, sannaar stahfingar um heilsufarsvandann gurlega sem fylgi raflnum, farsmum og lka bnai. Lkt og var me jrnbrautavingu fyrri tma mun tminn afsanna rafsegulbulli, ea hver heldur v fram dag a a a fara hraar en randi hestur s hollt og eigi eftir a kalla fram allskyns kvilla og krankleika? Minni a rtt fyrir alla farsmavingu og raflagnafjld blar ekki heilsufarsvandanum mikla - fyrsta farsmasamtali fr fram fyrir 33 rum.

Dmi um gagnslausar rannsknir er obbi rannskna um skasemi sjnvarpshorfs. Slkar rannsknir skoa oft hvernig brnum sem horfa miki sjnvarp farnast skla mia vi brn sem horfa lti sjnvarp sem er tkur samanburur v a er svo margt anna sem spilar inn og eins lklegt a grunnsta ess a brnin horfi miki sjnvarp s orsakavaldur frekar en sjnvarpsglpi sjlft.

Tkum dmi. N kemst g a v a brnum sem ba einblishsum sem eru 250 fermetrar ea strri vegnar betur skla en brnum sem ba bum sem eru 70 fermetrar ea minni. ar er komin rannsknarniurstaa sem bendir til ess a fermetrafjldi skipti mli vi nmsrangur. etta er vitanlega della og lka della reyndar og me a hvort sjnvarpshorf s slmt, hr spilar anna inn.

frgri grein velta eir Stephen J. Dubner og Steven D. Levitt v einmitt fyrir sr hva skipti mli egar nmsrangur barna er annars vegar. greininni, sem birtist USA Today og er einnig birt nokku breytt bk eirra Freakonomics, segja eir fr mikilli rannskn vestan hafs nmsrangri 20.000 barna, Early Childhood Longitudinal Study, sem snir meal annars a lkastil s ofmlt a fjrungi bregi til fsturs.

rannskninni kemur fram a ef fimmtu bkur ea fleiri su til heimili barns fi a a jafnai betri einkunn en ef engar bkur er ar a finna. Ef bkurnar eru hundra ea fleiri hkka einkunnir barnsins enn. etta er allt gott og blessa, en mli bara a a hr virast erfir skipta meira mli en bkurnar, .e. bkafjldinn er frekar til marks um a foreldrarnir su gfair, en a hann auki gfur barnanna. rannskninni kemur einmitt fram a gfair foreldrar eru lklegri til a eignast gfu brn, en heimskir foreldrar (tkum umru um gfur og gjvileika seinna).

Dubner og Levitt greina etta svo:
  • Skiptir mli: Fjldi bka, menntun foreldra, har tekjur foreldra, mir barnsins rtug ea eldri vi fingu, foreldrarnir taka virkan tt sklastarfi.


  • Skipti ekki mli: Lesi er fyrir barni, barni horfir miki sjnvarp, mir barnsins er heimavinnandi, foreldrarnir fara me barni sfn, barni er rassskellt reglulega.

Draga m essa rannskn eirra Dubners og Levitts saman svo: a skiptir meira mli hvert foreldri er en hvernig foreldri er. (Ekki m skilja etta svo a ekki skipti mli hvernig foreldri eru, a skiptir grarlegu mli, en meira mli hver au eru.)

Slate er grein um lka rannskn, sj hr en henni komust tveir hagfringar vi hsklann Chicago, Matthew Gentzkow og Jesse Shapiro, a v a ltil fylgni vri milli sjnvarpshorfs og ess hvernig brnum gengi skla. Vsbending vri um a ef brn innflytjenda sem ekki tala ensku horfa miki sjnvarp gengur eim betur skla en ella af augljsum stum.

"We find strong evidence against the prevailing wisdom that childhood television viewing causes harm to cognitive or educational development. Our preferred point estimate indicates that an additional year of preschool television exposure raises average test scores [...] For reading and general knowledge scores - domains where intuition and existing evidence suggest that learning from television could be important - we find marginally statistically significant positive effect."

Rannskn eirra Gentzkows og Shapiros er frleg, hgt er a lesa pdf af henni me v a smella hr, ekki sst fyrir a hvernig eir fundu lei til a mla sjnvarpshorf og hrif ess. Mjg forvitnileg er lka samantekt eirra um tbreislu sjnvarps vestan hafs.

Höfundur

Árni Matthíasson
Árni Matthíasson
Skoðanir á mönnum og málefnum á þessari síðu eru birtar með opnu notendaleyfi. Öllum er heimilt að tileinka sér þær og halda þeim fram sem sínum eigin.
Jl 2020
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsknir

Flettingar

  • dag (15.7.): 0
  • Sl. slarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband