Frsluflokkur: Vefurinn

Auga alsjandi

Presidio modeloUndir lok tjndu aldar hannai enski heimspekingurinn Jeremy Bentham nja ger af fangelsi sem var hagkvmari er nnur slk vegna ess hve drt vri a reka a; sta ess a verir vru hverju stri vri ng a hafa einn vr og skapa tilfinningu hj fngunum a eir gtu ekki vita hvenr fylgst vri me eim. a arf ekki miki myndunarafl til a tta sig v a fangelsi Benthams, kalla Panopticon, er spegilmynd af mannlegu samflagi og eim snilegu og skrifuu reglum sem stra lfi okkar. (Reyndar lka spegilmynd af trarbrgum, en a er nnur saga.)
Annar heimspekingur, Frakkinn Michel Foucault, henti hugmynd Benthams um Panopticon lofti verki snu Agi og refsing (Surveiller et punir) og spann t fr v vangaveltur um a hvernig opi jflag ntmans hefur raun ori til ess a fra fmennum hpi manna meiri vld eftir v sem auveldara verur a fylgjast me okkur.

essar kenningar Foucaults og fleiri lka fri- og spmanna hafa gert sitt til a leggja grunn a eirri vniski sem einkennir svo umru netinu n um stundir, sj til a mynda Zeitgeist-i og dellumakeri hj eim sem halda v enn fram a bandarsk stjrnvld hafi sjlf sprengt tvturnana New York. Mr eru minnisstar lflegar umrur uppi Alubandalagsloftinu Tjarnargtunni fyrir mrgum rum ar sem menn rddu alvru allskyns kenningar og stahfingar sem tminn hefur leitt ljs a voru tmt bull. Margar dellukenningarnar lifa gu lfi netinu, afturgngur, v ungmenni, sem eru stugri valdabarttu vi foreldra sna, falla svo gjarnan fyrir v sem varpar rr yfirvald (les: foreldra).

Vi fyrstu sn hefur neti v heldur en ekki rennt stoum undir plingar Foucaults, v aldrei hefur veri betra a fylgjast me flki en n um stundir. Atvinnurekandi sem tlar a ra mann vinnu byrjar annig a „Googla“ hann, kanna hva hann er a gera MySpace-sunni sinni ea Facebook. Er etta kannski gaur (ea gella) sem lst hefur eftir BDSM-flgum einkamal.is, eru myndir af vikomandi fklddum og landi me vndiskonum (ea unglingsstlkum) ea a fletta upp um sig bar? Bloggsur eru lka g lei til a komast a v hvaa mann tilvonandi starfsmaur hefur a geyma; er hann fylgjandi dauarefsingum fyrir stubrot ea hugamaur um htturttir ea kannabisreykingar?

Samkvmt Foucault mtti v segja a neti s hi fullkomna fangelsi, Panopticon, v allt sem vi erum a gera netinu er fyrir allra augum og egar a er einu sinni komi ar inn er a ar um aldur og vi. Er v ekki nrtkt a draga lyktun a neti veri til ess a vi munum halda aftur af okkur, ekki skrifa neitt ea birta nema vera bin a velta v rkilega fyrir okkur hvort a s lklegt til a hafa hrif framtarframa ea -starf?

ru nr. S hugmynd a a s fylgst me okkur, a a su snilegir fangaverir a lesa tlvupstinn okkar, skanna hvaa sur vi erum a skoa, hlera smtl og skoa upptkur r eftirlitsmyndavlum er vissulega skemmtilega galin, en eftir v sem fleiri gera sig a fflum netinu skiptir a elilega minna mli a vera ffl.

Myndin er af kbverska fangelsinu Presidio modelo sem byggt er eftir hugmyndum Jeremys Benthams. Castro dvaldi ar um tma. Friman tk myndina.Bloggarar eru ekki blaamenn

nmskeii fyrir rokkblaamenn rsum vor var meal fyrirlesara David Fricke, hinn kunni blaamaur Rolling Stone. Hann hf sitt spjall eftirfarandi stahfingu: "Bloggarar eru ekki blaamenn" og tskri a san me v a bera saman vinnubrg Rolling Stone og a sem bloggarar stunda. Af lsingu Frickes mtti reyndar ra a slenskir blaamenn eru ekki blaamenn heldur, enda hafa eir ekki astoarmenn og fjlda ritstjra yfir sr (einn kannar stareyndir, annar myndanotkun, enn annar inntak og svo m telja) lkt og stjrnublaamenn milljnatmariti vestan hafs. Hann hafi nokku til sns mls - vissulega eru bloggarar ekki blaamenn a blaamenn su stundum bloggarar.

a sem alla jafna er kalla tnlistarblogg er bloggsur ar sem hgt er a nlgast tnlist, lglega ea lglega, en einnig er til leg af bloggsum ar sem fjalla er um tnlist msan htt, birtir pltudmar, vitl og mislegar greinar. Fyrir viki hafa fleiri af eim sem huga hafa tnlist sni sr a v a lesa bloggsur samhlia lestir mskvefritum og v hallar heldur tnlistartmarit, sem sum hver eiga n erfia daga.

a er algengt a maur tekist a tnlistartmaritum a menn geri lti r bloggurum og v kom drepa Frickes ekki vart; einn tndur bloggari hefur ekki ro vi apparatinu sem stendur a einu tnlistartmariti og getur til a mynda ekki skrifa eins lrar greinar og umfangsmiklar eins og sj m Rolling Stone, n ea bresku tmaritunum Mojo ea Q. mti kemur a hann getur komi me sjnarhorn sem er skemmtilegt, veri me ara sn tnlistina er sem almennt er viurkennd og leyft sr galgopaskap sem aldrei yri liinn virulegum prentmili.

Tmaritin hafa sum brugist vi essu me v a vera blogg-legri , ef svo m segja, reynt a ltta skrifin, leyfa pennum a vira skoanir snar rkari mli og eins hafa au mrg fari a vsa a a etta og hitt s hgt a finna netinu, benda jafnvel a pltudmi hvaa lag af pltunni maur eigi a leita upp netinu og gefi s skyn a a eigi a vera lglegan htt.

a er lka hgt a fara hina ttina, styrkja sig svii sem bloggaraherinn rur ekki vi, vera faglegri og vandari eins og Q geri fyrir stuttu, breytti snii blasins og framsetningu. a getur veri httuspil, v eir sem hafa frilegan huga tnlist eru ekki svo margir egar grannt er skoa og eins er ekki endalaust hgt a halda t mnaarriti. Sj til a mynda hvernig hi gta bla Mojo er sfellt a skrifa um smu listamennina.Er eitthva a marka Amazon?

mass effectFrg er sagan af v er Jeff Bezos kva a stofna bkab netinu; ekki var a vegna ess a hann hefi dlti bkum ea bkmenntum yfirleitt - hann s einfaldlega mguleikana sem flust v a selja varning netinu og valdi bkur vegna ess a r hentuu til slkrar slu. S kvrun hans hefur haft grarleg hrif slu msk vestan hafs og austan og eir sem etta lesa hafa vntanlega flestir keypt sr bk Amazon ea ekkja einhvern sem a hefur gert. kannast margir lka vi a umsagnakerfi sem byggt hefur veri upp Amazon ar sem lesendur skrifa um umsagnir bk sem maur er a skoa stundina, mla me henni ea ekki og benda kannski arar bkur s eru betri / sri / jafn gar. ar er kominn vsir a afgreislumanninum bkabinni sem alltaf var binn a lesa bestu bkurnar ea vissi a minnsta hva r htu, gat rlagt manni eftir v hva maur las sast og ar fram eftir gtunum. Ea hva?

Fyrir stuttu gerist a vestur Amrku a rithfundur kom sem gestur sjnvarpstt og tji sig um eitthva sem hann hafi ekkert vit . N er a alsia va um heim a rithfundar geri slkt, ekki sst hr landi, en svo vildi til a rithfundurinn, Cooper Lawrence, sem skrifar sjlfshjlparbkur, lt au or falla um tlvuleikinn Mass Effect a hann vri dmigerur karlaleikur sem hlutgeri konur og hefi sem kynlfsleikfng. N er a svo a leikurinn, sem er vsindasagnavintri, snst um allt anna en kynlf, a kemur varla fyrir honum, og hgt a spila hann hvort sem kona ea karl. v tku eir sem spila leikinn, hlf nnur milljn manna, umsgninni illa og voru fljtir a svara fyrir sig.

cooper lawrenceLawrence var sjnvarpsttinum sem geti er meal annars til a kynna nja bk sna, The Cult of Perfection, sem er einmitt til slu Amazon. Eins og hendi vri veifa tku hundru manna a skrifa "umsagnir" um bkina og allar neikvar. New York Times kemur fram a skmmu eftir ummlin, sem Lawrence hefur reyndar beist afskunar (og viurkennt a hn vissi ekkert um hva hn var a tala), voru komnar 472 umsagnir um bkina og af eim 412 me lgstu einkunn sem hgt er a gefa, eina stjrnu, og 48 gfu bkinni tvr stjrnur. A auki var bi a hengja vi bkina mis lykilor, sem eiga a hjlpa flki vi leit a bkum, og au voru ekki af veri endanum (fjldi eirra sem hengdu au vi sviga): upplst (1444), rusl (1172), hrsni (1136), hrsnari (1099) og svo m telja. Alls eru n 884 or tengd vi bkina annig a s sem leitar til a mynda eftir lykilorunum "yfirborskennt", "klm", "versta bk allra tma", "peningasun", "illa skrifu" ea "drahneig". svo dmi su tekin, myndi finna bk Cooper Lawrence.

Amazon er reyndar bi a hreinsa t tlvuvert af umsgnum um bkina, tk til a mynda allar umsagnir sem voru augljslega eftir sem ekki hfu lesi bkina, en eftir stendur 51 umsgn; ein me fjrar stjrnur, sj me tvr og 43 me eina (ess m geta a 1.361 hefur lst ngju sinni me tveggja stjrnu umsgnina, og 1.229 me vinslasta einnar stjrnu dminn). Bk Lawrence er n 426.891. sti slulista Amazon og hefur lkka um 80.000 sti vikunni.

etta segir elilega sitt um umsagnirnar sem fylgja bkum Amazon, eim er ekki alltaf treystandi (frekar en sumum afgreislumnnum bkabum sjlfsagt). a kemur sjlfu sr ekki vart, enda tal dmi um a menn skrifi umsagnir um bkur me rting erminni ea bakinu. Eins hafa hfundar veri stanir a v a skrifa jkvar umsagnir um sjlfa sig, tgefendur um bkur sem eir gefa t og svo m telja.

Amazon hefur brugist vi essu a vissu leyti; n gefa menn umsgninni einkunn ( a s ekki alltaf a marka eins sj m dminu hr fyrir ofan) og fyrir viki ttu gir (les: vandair) gagnrnendur a njta meiri viringar. egar liti er ann hp gagnrnenda sem afkastamestir eru og v ofarlega gagnrnendalista Amazon, kemur sitthva srkennilegt ljs.

Slagurinn um a komast toppinn hfst eiginlega um lei og kerfinu var komi laggirnar fyrir rmum sj rum og gekk msu (algengt var a menn stlu umsgnum af bloggsum og r blum, breyttu ltillega og settu inn sem snar eigin). Enginn hefur n a skka Harriet Klausner sem er n efsta sti gagnrnendalistanum og hefur veri fr upphafi; bkavrur fr Pennsylvanu sem segist vera svo hrals a hn komist yfir tvr bkur dag. Hn gerir reyndar gott betur v hn skrifar lka um essar tvr bkur og rflega a; mia vi umsagnirnar sem birtar eru undir hennar nafni Amazon, 15.584 talsins, skrifar hn um 40 bkur viku.

Arir topplistanum eru lka afkastamiklir, s ru sti hefur til a mynda skrifa um 6.666 bkur, sem gerir ekki nema tuttugu bkur viku, og svo m telja. Ekki er etta til a auka traust manna umsgnum Amazon, ea hva snist r?

Svo er a aftur anna ml og sst skemmtilegra hvernig eir svo skrifa sem anna bor setja inn umsagnir um bkur. Iulega verur manni gramt gei vi a lesa umsgn um bk ar sem veur uppi misskilningur og vanekking en einnig er oft hgt a skella uppr yfir gagnrninni, ekki sst egar maur er eiginlega sammla gagnrnandanum n ess a vilja segja a upphtt.

gri samantekt vefsetri The Morning News tekur Matthew Baldwin saman nokkur dmi um bkur sem fengi hafa eina stjrnu umsgn Amazon, en eru nlegum lista Time yfir 100 bestu skldsgur sem ritaar hafa veri enska tungu fr 1923 til okkar daga. N er a svo a slkir listar byggjast smekk eirra sem taka saman, en engu a sur geta menn vntanlega sammlst um a a allar bkur slkum gagnrnendalistum hljti a vera framrskarandi ea ar um bil. rtt fyrir a telja sumir gagnrnendur a Bjargvtturinn grasinu, hverfanda hveli og rgur reiinnar su ekki betri en svo a eim hfi ein stjarna. stundum rkstyja eir ml sitt reyndar skemmtilega og stundum svo vel a maur er eiginlega sammla. Nokkur dmi:

Hringadrottins saga e. Tolkien: "Ekki er hgt a lesa bkina vegna ofnotkunar atviksora."

Gaukshreiri e. Ken Kesey: "etta er kannski bk fyrir sem hafa huga geveikum"

The Sound and the Fury e. Faulkner: "essi bk er eins og vanakklt krasta. Maur gerir sitt besta til a skilja hana og fr ekkert tr v."

Tropic of Cancer e. Henry Miller: "etta er ein versta bk sem g hef lesi. g komst ekki lengra en a su 3 ea 4."

(Um Time listann m svo endalaust deila; hva er The French Lieutenant's Woman eftir Fowles a gera arna? N ea The Lion, The Witch and the Wardrobe eftir C.S. Lewis? Aftur mti lsi g nggju minni me a honum su bkur eins og Ubik eftir Philip K. Dick, The Sot-Weed Factor eftir John Barth og ekki sst The Man Who Loved Children eftir Christina Stead, enda eiga menn til a gleyma henni.)


Kjt me gtum

Snow GatheringMiki hefur veri fjalla um rstefnu klmframleienda sem halda tti Htel Sgu, en var aflst egar hteli afturkallai bkun vegna gistingar rstefnugesta. Frtt mbl.is um afturkllun bkunarinnar vakti mikla athygli og margir kusu a tj sig um hana, blogga um hana, 73 alls fr v frttin birtist rtt fyrir kl. 14:00 fimmtudag og til minttis. Af eim voru 28 andvgir kvrun htelsins og lstu henni, oft me sterkum orum. rjr konur voru meal eirra sem andmltu kvrun htelsins.

Athugasemdir voru beinskeyttar og sumar harkalegar. Margir tluu hstfum um a eir vru raun a berjast fyrir frelsi og ekki fer milli mla, a eirra mati, hverjum var um a kenna: femnskum vlukjum, vinstra rausokkulii, fasskum femnistum, femnasistum, ferkntuum kverlntum, pemprum sem vru skrandi af ffri og fordmum, ofstkisfullum fasistum, feminskum beljum og ess httar l, feministapakki, kvenrttindasinnum, helv. feministum, fga feministum, fasistunum femnistasamtkum og rasistum. " ... eigendur og htelstjri Radisson SAS eru bnir a drulla svo svaalega upp bak, a maur finnur lyktina til Danmerkur" skrifai einn fr Danmrku.

r rjr stlkur sem samsinntu piltunum fengu klapp baki: "Heyr heyr! Loksins kona me eitthva milli eyrnanna, lkt fasistunum femnistasamtkum" og "g er mjg ngur mea sj konu me rosku vihorf. hefur, n grns, algjrlega vireist viringu mna fyrir kvennjinni."

Ekki nennti g a telja athugasemdir vi bloggfrslur, me og mti, enda skiptu r hundruum. Margir eirra sem skrifuu r endurnttu athugasemdir milli blogga, til a mynda "Geir" og "Fannar fr Rifi" sem settu smu athugasemdina inn tal sinnum.

Karlarnir voru flestir aldrinum 23 til 26 ra gamlir sndist mr, af klmkynslinni, fyrstu kynslinni sem fkk Neti beint , fyrsta kynslin sem gat komist klmefni Netinu mtunarskeii kynroska. eir lta a greinilega rum augum en eir sem eldri eru, finnst klm eiginlega vera hi besta ml. Kannski dreymdi einhverja eirra um a vera foli klmmynd.

"Konurnar eru hrri taxta," segja eir til sannindamerkis um a a klmleikkonur hafi a raun bara gott. "ttu essar kerlingar ekki frekar a vera a berjast fyrir launajafnrtti kmmyndum," sagi einn vi mig. Annar skrifai svo: "Afhverju er svo alltaf tala um a r konur sem leika klmmyndum su frnarlmbin??? r eru mun hrri launum heldur en karlmennirnir sem leika mti eim. Engin minnist a a karlmennirnir klminu su tilneyddir til ess a leika klmmyndum."

Mli er bara a a konur klmmyndum eru ekki hlutverki kvenna, r eru bara kjt me gtum, "fucktoys" segja folarnir kampaktir.


Klippt og skori

Pltusnar eru miskonar, allt fr v a sitja vi spilarann og skipta um pltur nsta vlrnt a a vera tnlistarmenn sjlfir sem leika af fingrum fram me plturnar sem sitt hrefni, tnlist annarra. eir sem lengt n eim efnum eru mikils metnir um heim allan, enda ekki hgt a lkja v vi anna en tnleika egar eir troa upp, blanda saman gleymdri tnlist og alekktri, fltta saman saman taktinn r essu lagi og snginn r hinu, ekki bara til a lta lgin renna saman heldur til a skapa eitthva ntt. En af hverju ekki a ganga lengra, af hverju ekki a lta tnlistina sem hreint hrefni og fara alla lei, hrista saman a besta r nokkrum gum lgum svo r verur mgnu snilld?

Mashup kallast a egar menn skeyta saman lgum lkt og frgt var hr landi egar einhver grunginn setti saman Celine Dion og Sigur Rs, Sealion Dion vs. Cigar Ros. Helsti spmaur essara tnvsinda er kanadska tnskldi John Oswald sem er frgast fyrir Plunderphonics sem hann kallar svo, en s hugsun felst v a setja saman nja tnlist r gmlum upptkum. Hann byrjai snum klippiverkum sjunda ratugnum og frgt var er hann skeytti saman gtarfrsum fr Jimmy Page og prdikun bandarsks bkstafstrarmanns.

Oswald lt au or eitt sinn falla a ef vi hugsum okkur tnskpun sem slttan vll s hfundarrtturinn giringarnar og hann og fleiri hafa barist gegn eirri run a sfellt er veri a lengja gildistma hfundarrttar, aallega fyrir tilstilli fyrirtkja sem vilji halda fram a hagnast hugverkum lngu eftir a hfundurinn er fallinn f og jafnvel brn hans og barnabrn lka.

Mashup er yfirleitt nota yfir a egar lg eru felld saman heilu lagi ea hr um bil, en tal afbrigi eru til v sem Oswald kallai Plunderphonics (fyrsta Plunderphonic diskinn er hgt a skja vefsetur Oswalds, plunderphonics.com). a er til a mynda aeins tfrsluatrii a nota bta r lgum eins og legokubba, setja saman lag r mrgum misstuttum btum, kannski tugum bta ea hundruum. Bkstafstrarmenn kalla a ekki mashup, en merkimiinn skiptir sjlfu sr ekki mli, heldur framkvmdin.

Frgar pltur me tnlist essarar gerar eru til a mynda fyrsta platan Oswalds sem geti er og CBS og lgmenn Michaels Jacksons ltu eyileggja, plata Negativland sem U2 stoppai, Gra albmi eftir Danger Mouse, sem steypti saman Hvta albmi Btlanna og Svarta albmi Jay-Z, en EMI kom veg fyrir dreifingu hennar hgt s a skja hana neti (sj http://www.illegal-art.org/audio/index.html) - beinn tengill pltuna (torrent zip-skr) hr). Oft eru vikomandi verk unnin me samykki hfundarrttareigenda ea egjandi samykki, en algengara a unni s leyfi. Dmi um samykki eru Radio Soulwax-plturnar (2 Many DJs) sem eru mashup sem leyfi fengust fyrir og dmi um egjandi samykki er platan magnaa Three Sinister Syllables, 75 mntna fltta 250 lagabta sem margir eru ekki nema taktur ea rdd. eim 75 mnutum segja eir Jay Glaze & Pro-Celebrity Golf sgu hiphopsins me magnari keyrslu (en ess m og geta a umslagi er nafn pltunnar rita me stfum sem klipptir hafa veri r umslgum msum sgildum hiphop-pltum). Heyr til a mynda essa MF Doom syrpu, 26 lg tpum tta mntum.

Three Sinister Syllables var tv r smum, enda flkin vinna a psla saman notast s vi tlvur. Dmi um verk sem enn seinlegra var a vinna er til a mynda upptkur flaganna sem kalla sig Cassetteboy, en eir notuu snldur og skri vi iju sna. The Parker Tapes er frgasta verk eirra og tk sj r, en v tta eir sig msa frammmenn bresku jlfi 99 lgum, til a mynda fr Jamie Oliver eftirminnilega yfirhalningu eins og heyra m me v a smella hr. The Parker Tapes nota Cassetteboy flagar a mestu upptkur af talmli og verki fellur v a miklu leyti utan vifangsefnis essa pistils, en eir nota lka nota upptkurnar til a gera grn sem ntur verndar samkvmd dmi hstarttar vestan hafs mli erfingja Roy Orbison gegn 2 Live Crew snum tma vegna lagsins Pretty Woman (tgfa 2 Live Crew er murleg eins og heyra m me v a smella hr).

Margir klippararnir lta iju sna sem hlfgert hugsjnastarf og kra sig ekki um a leyfi a standi til boa, en fleiri virast gjarnan vilja hafa allt urru, en a getur veri sni a afla heimilda fyrir btum. Dmi um a er lagi 99 Problems sem Danger Mouse brir saman vi Helter Skelter Gru pltunni.

Svrtu pltunni, pltu Jay-Z, eru fjrir tgefendur skrir fyrir laginu. Til ess a nota lagi urfti Danger Mouse v a f leyfi fr eim tgefendum llum a ekki sr tala um tgefanda Helter Skelter. Gera m v skna a eir hefu krafi hann um fulla greislu fyrir fyrirframgreitt og engar lkur a hann gti n eim peningum til baka. Kemur ekki vart a margir fara lei a spyrja hvorki kng n prest og gefa lgin san t Netinu ar sem hver sem vill getur stt au.

Einn af eim sem sigla milli skers og bru essum efnum er tnlistarmaurinn Girl Talk sem sendi fr sr srdeilis skemmtilega pltu fyrr rinu, Night Ripper. bak vi Girl Talk nafni er lfefnafringurinn Greg Gillis - dagfarsprur verkfringur hvtum slopp virkum dgum, en hlfber villtur pltusnur um helgar. Hann lifir v tvfldu lfi og vill vst helst hafa a svo, sem sst meal annars af v a hann neitar blum heimaborg sinni, Pittsburgh, um vitl til a halda v leyndu hva hann gerir frtma snum.

Gillis lri tnlist sem barn, spilai trompet, en fr san a fst vi hljalist sem unglingur, segist hafa veri hljmsveit sem framleiddi hvaa og braut hluti. egar a bri af honum fr hann a hlusta poppmsk en nlgaist hana t annarri tt en gengur og gerist. Fyrsta Girl Talk platan kom t 2002 eftir a Gillis hafi seti vi klippingar anna r.

Fyrsta plata hans var tilraunakenndari en sar var en Gillis segist hafa fljtlega hafa misst hugann tilraununum og sneri sr v a hiphopi og poppi. Hiphop er reyndar obbinn af hrefninu sem Gillis notar, enda falla plingar hans vel a grunninum a gu hiphopi - smalatkni og liprar klippingar.

Night Ripper eru brot r lgum 167 listamanna ea hljmsveita, um 250 btar alls, enda notai hann fleiri en einn bt fr sumum, en alls segist hann hafa haft undir um 6.000 bta egar hann var a setja pltuna saman. etta er mgnu blanda, en ef marka m tnleikaumsagnir er Gillis enn magnari tnleikum, en ar blandar hann stanum, skeytir saman btum r llum ttum eftir stemningunni stanum og v hvaa stui hann er. slkum tnleikum eru ekki eiginleg lg, frekar eins mgnu lng syrpa og reyndar hefur hann lti au or falla a lgin Night Ripper su ekki eiginleg lg, a megi lta pltuna sem eitt 42 mntna lag, en eim hafi veri skipt niur hfilega skammta til a tryggja a eir renni ljflegar niur.

Skoum til a mynda upphafslag pltunnar me asto Wikipedia: Lagi, sem er 2:40 mntur og hgt a skja me v a smella hr, heitir Once Again og hefst me broti r Goodies sem crunk-gellan Chiara flutti 2004. San er framvindan essi:

0:09 Boston - Foreplay/Long Time
0:12 Ludacris - Pimpin' All Over The World
0:32 Fabolous - Breathe
1:16 Ying Yang Twins - Wait
1:25 The Verve - Bittersweet Symphony
1:44 Slim Thug - I Ain't Heard Of That
1:57 Oasis - Wonderwall
2:06 Arrested Development - Tennessee
2:08 Webbie - Give Me That
2:08 Young Jeezy ft. Mannie Fresh - And Then What
2:19 Genesis - Follow You Follow Me
2:19 Ratatat - Bustelo
2:19 Boredoms - Acid Police
2:30 The Five Stairsteps - O-o-h Child
2:38 Eminem - Ass Like That

Nokku dmigert fyrir pltuna alla og takturinn rlttur og drfandi. Partplata fr helvti og allt kollglegt mia vi dmaframkvmd vestan hafs. Enginn eigandi hfundarrttar hefur enn gripi til varna og vst hvort nokkur geri slkt, litlir peningar spilinu og a hefur skaa fyrirtki egar au hafa gengi of hart fram slkum efnum. Girl Talk og tgefandi hans, Illegal Art, er gru svi ef ekki svrtu essu mli og segir sitt a fyrirtki lenti erfileikum me framleislu disknum vegna tregu framleienda tekist hafi a komam pltunni t um sir.

(Hluti af essari frslu birtist Morgunblainu 19. sept.)


Milljnir myndbanda

YouTube er vefsetur fyrir myndskei ar sem notendur vefsetursins lesa sjlfir inn efni. Ef marka m stofnendur YouTube var a tlun eirra a vefsetri yri vettvangur fyrir myndbnd almennings, myndbnd sem flk geri sjlft, hvort sem um vri a ra listarnar stuttmyndir ea myndir af gludrum ea brnum. a hefur og ori raunin, YouTube eru milljnir myndbanda eftir milljnir hfunda, en einnig er ar a finna tugsundur myndbanda sem sett eru inn n vitundar og vilja hfundarrttareigenda; myndskei r rttakappleikjum, tnlistarmyndbnd, brot r sjnvarpsttum og bmyndum og svo m telja. Samkvmt nlegum upplsingum fr fyrirtkinu senda notendur YouTube inn um 70.000 myndskei slarhring.

Mest ber enn v efni sem almenningur hefur sjlfur sett saman og enda eiga milljnir manna myndbandstkuvlar, enn fleiri sma me myndbandmguleika og gri lka vefmyndavlar sem tengdar eru beint vi tlvur. Hgarleikur er san a komast yfir hugbna til a vinna myndbndin og hann fylgir til dmis me helsta strikerfi sem nota er dag. etta notar flk sr og sem dmi m nefna mashup-myndbnd sem eru grarlega vinsl YouTube, en hafa menn blanda saman efni r lkum ttum til a gera t eitt verk. Dmi um a er til a mynda myndband ar sem setningar r The Big Lebowski er blanda saman vi myndbrot He-Man, en teljandi slkar kssur er hgt a finna YouTube. Eins er nokku um a a tnlistarmenn noti YouTube til a kynna sig sig, til a mynda me v a sna frni hljfri. Me vinslustu myndbndum YouTube er annig heimagert myndband eftir tvanskan gtarleikara sem spilar tsetningu verki eftir Pachebel, en myndbandinu snir hann vintralega tkni rafgtarinn og var heimsekktur fyrir viki.

Upphaflegur tilgangur YouTube, a gera flki auveldara a tj sig me myndbndum, hefur v gengi eftir en einna mestur vaxtarbroddur er a setja inn forvitnileg myndskei r sjnvarpi. annig rata flest au myndskei sem vekja athygli vestan hafs beint YouTube og oft nnast um lei. Dmi um a er klri hj CNN um daginn egar spjall vinkvenna var vart sent yfir ru George Bush. ll mismli og klur rata annig beint inn, umdeildar yfirlsingar, bilanir og klaufagangur. Gera m r fyrir v a kosningarbarttunni sem framundan er vestan hafs muni YouTube skipta miklu mli, enda lifir YouTube ll vitleysa sem frambjendur lta fr sr fara in hita leiksins. Sj til a mynda hvernig fr fyrir frambjandanum George Allen sem geri lti r bandarskum kvikmyndatkumanni af indverskum ttum frambosfundi - umml hans fru beint inn YouTube og aan ara fjlmila og kjlfari hvarf forskot hans, sem var annan tug prsenta.

Samkvmt vefmlingum er YouTube ein af vinslustu vefsum heims, rettnda sti og upplei. Gestir mnui eru kringum tuttugu milljnir og alls er horft um hundra milljn myndbnd dag hj YouTube. Mismunurinn fjlda gesta og myndbanda skrist af v a auvelt er fyrir notendur a vsa myndbnd sem vistu eru hj YouTube og lta au spilast vikomandi vefsu. Grarlega vinslt er a birta YouTube myndbnd bloggsum og einnig hafa sprotti upp vefsur sem veita agang a mislegu efni sem er raun vista hj YouTube. Gott dmi um a eru vefsetur sem veita agang a anime, japnskum teiknimyndum, en au haga mrg mlum svo a au halda utan um lsingar ttum, yfirlit yfir og tilheyrandi, en egar notandi vill san horfa er myndbandinu streymt fr YouTube. ar sem ekki m setja lengri myndbnd en tu mntur inn YouTube sj annig vefsetur um a ra efni saman svo hlftma ttur virist vera heill en ekki rem hlutum. (Reyndar er hgt a setja lengri myndskei inn YouTube, en til ess urfa menn a skr sig srstakri "leikstjraskrningu".)

a gefur augalei a svo miki magn af hfundarrttarvru efni vekur msar spurningar og helst af hverju eir sem eiga hfundar- og birtingarrtt vikomandi efni skuli ekki hafa lti sr heyra. N er v svo htta vestan hafs a netjnustur bera almennt ekki byrg v efni sem viskiptavinir eirra dreifa nema r heykist v a fjarlgja efni s eim bent a. YouTue hefur einmitt haft fyrir si a taka snarlega t efni um lei og rtthafi ess ltur sr heyra, en egar um 70.000 myndskei eru sett inn hverjum slarhring getur nrri a erfitt er vi a eiga. Varla arf a taka fram a gerningur er fyrir rtthafa a stefna hverjum og einum notanda og heimskulegar agerir sambands hljmpltuframeienda vestan hafs, RIAA, gegn nokkrum einstaklingum hafa engu skila nema aukinni vild gar tgefenda.

Kvikmyndafyrirtki hafa mrg tta sig a YouTube er fn lei til a kynna kvikmyndir og hafa v s gegnum fingur sr einstaklingar hafu veri a setja inn brot r myndum ea kynningarmyndbnd nrra mynda. Eins hafa mrg pltufyrirtki lti afskiptalaust YouTube s a finna tnlistarmyndbnd, enda eru slk myndbnd alla jafna hreinrktaar auglsingar hvorteer (og geta haft miki heimildagildi, ef leita er a sugarcubes birthday lee finnst myndband sem byggir tnleikaupptku fr rum tnleikum Sykurmolanna Lundnum (1987)).

Astandendur YouTube lst v yfir a fljtlega muni fyrirtki vista ll tnlistarmyndbnd sem ger hafi veri vestan hafs og hva verur um MTV?

(Lengri ger greinar sem birtist Morgunblainu 2. september.)


Uppskrfaur ritstjri

Naumast hann er uppskrfaur ritstjri vntanlegs (hugsanlegs?) blas Dagsbrnar Danmrku, Nyhedavisen. mean arlendir ba ess a tgfa hefst bloggar ritstjrinn, David Trads, lni blasins, avisen.dk og er svo hstemmdur a manni ykir ng um:

"Hvordan sikrer jeg, at avisen.dk (og dermed Nyhedsavisen) blir selve det danske medie, hvor elitens barrierer blir trukket vk – og hvor alles holdning er lige meget vrd?"

Einfalt svar vi essu er a etta er ekki hgt ar sem eigendur hvers blas hljti alltaf a f ara mefer en utanakomandi, eins og dmin sanna (og ekkert a v, .e. a eigendur fjlmiils beiti honum eins og eim ykir henta). Rmantkin sem felst essum orum ritstjrans nja er v besta falli hjktleg.

a er svo anna ml hvernigNyhedsavisen mun takast a gera avisen.dk a einu vinslasta vefsetri Danmerkur sem er markmi eirra ("Avisen.dk vil vre blandt landets fem mest lste websites"). a eru rugglega sknarfri vefnum Danmrku svo framarlega sem menn fara arar leiir en Dagsbrn hefur feta hr landi.


Enginn er annars brir leik

G ykir mr s bending a tnlistin s fgur en mgur, enda verur seint sagt a a s vel borga starf a vera tnlistarmaur. Vissulega nr nokkur hpur v a vera vinsll og vellauugur, en fyrir hvern einn sem nr v eru tugsundir sem svelta hlfu hungri ar til eir gefast upp, fara a afgreia pltub ea hverfa til annarra starfa.

Skringin v hvers vegna svo erfitt er a lifa af v a vera tnlistarmaur hr landi liggur eiginlega augum uppi - landi ar sem ekki ba fir neytendur er aldrei hgt a selja margar pltur. Mli er ekki svo einfalt, v ti heimi, ar sem neytendur eru margir, er ekki endilega auveldara a lifa af msk, til a mynda vestan hafs. ar kemur margt til, til a mynda mikill markaskostnaur, en lka a hve tnlistarmenn f litla snei af kkunni egar slutekjum er skipt. Kkjum dmi:

Tnlistarmaur fr kvena prsentu af smsluveri pltu, mis-ha prsentu eftir v hvernig samning hann er me vi vikomandi tgfu. Alla jafna f menn kringum 10% af smsluverinu, en a er reyndar a frdregnum msum kostnai. Til a mynda er dreginn fr kostnaur vegna umba, sem er jafnan fjrungur af smsluverinu, dreginn er fr kostnaur vegna affalla flutningi, .e. diska sem skemmast flutningi (10%), og dreginn er fr kostnaur vegna "nrrar tkni" sem settur var egar geisladiskar komu marka og er enn notkun, 25% ar. egar upp er stai fr listamaurinn v 10% af helmingi smsluversins. Ekki arf a taka fram a hann fr ekkert fyrr en bi a er a selja pltur upp allan kostna af af framleislunni, upptkum hljvinnslu og frumeintaki, og svo kveinn hluta af markaskostnai, til a mynda myndbandager og lka. Gefur augalei a margt af eim frdrtti sem hr er tndur til er t htt, til a mynda frdrttur vegna nrrar tkni og eins eru affll vegna flutninga langt fr v a vera 10%, au hafi kannski nlgast a mean menn voru enn a fst vi lakkpltur.

Margir tnlistarmenn hafa gert sr vonir um a sala Netinu myndi skila eim strri snei af kkunni, enda kostnaur ar allt annar; dreifing kostar ekki nema brot af v sem kostar a dreifa tnlist pltum ea diskum, engin affll eru vegna afffalla flutningi, umbir kosta ekkert og svo m telja. Raunin hefur veri nnur, v smsalar tnlist Netinu, ar fremst flokki Apple fyrirtki, hafa s sr leik bori og maka n krkinn.

Undanfarna mnui hafa tgefendur glmt vi Apple um a hafa verlagningu fjlbreyttari innan iTunes, hafa meal annars lagt til a eldri tnlist s seld 60 sent og 80 sent, en nrri og vinslli tnlist hrra veri en 99 sent. eir segjast einnig vilja geta boi tnlist nrra listamanna srstku kynningarveri. Apple-menn hafa hinsvegar stai fast snu - hvert lag kosti 99 sent. Sustu frttir benda til ess a eir muni hafa sitt fram, enda hafa eir hta v a au fyrirtki sem krefjist breyttrar verlagningar veri einfaldlega ekki me iTunes.

egar Apple selur lag gegnum iTunes fr fyrirtki 35% af eim 99 centum sem hver lag selst , 26 kr. af eim 77 sem lagi kostar skv. mealgengi egar etta er skrifa. tgefandinn fr au 65% sem eftir eru. lklegt verur a teljast a inni frdrtti sem fyrirtki notar til a stkka sinn skerf su fyrirbri eins og umbakostnaur, enda er hann enginn, ea affll, enda eru au engin, en vel hugsanlegt a 25% frdrttur vegna nrrar tkni s enn inni.

a ir a tnlistarmaurinn fr minna fyrir sinn sn en hann fkk forum og v skiptir a hann litlu sem engu hvort tnlistin s seld gegnum iTunes, Sony-sjoppuna (Sony Connect) ea diskum. egar iTunes er annars vegar fr tgefandinn fr aftur mti minna, hefur til a mynda ekki smu tkifri til a nta sr frumlegan frdrtt.

Frttin sem essi frsla tengist snir svo hvernig pltufyrirtki starfa - Sony dregur af Allman brrum og Cheap Trick, og vntanlega tugum tnlistamanna annarra, kostna vegna umba og dreifingar vi netslu hvorugu s til a dreifa (og rugglega vegna nrrar tkni). Fyrir tnlistarmenn hj Sony skiptir v engu hvort tnlist s seld diskum ea netinu me minni tilkostnai en nokkru sinn hinga til, en fyrirtkin fitna. mean tnlistarmenn leggja fyrirtkjunum li barttu gegn dreifingu tnlist Netinu hagnast fyrirtkin meira hverju lagi seldu Netinu en diskum me v a arrna listamennina - enginn er annars brir leik.

(Til skringar m nefna a myndin sem fylgir er af umslagi Eat a Peach, bestu Allman Brothers Band pltunni. henni er hi magnaa lag Little Martha ar sem Duane Allman fer kostum, eitt af v sasta sem hann tk upp.)


mbl.is Cheap Trick og Allman Brothers lgskja Sony Music
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

slands versti vefur ...

Parsv hefur veri haldi fram a vefur Flugleia s drasti vefur slandssgunnar, .e. a meiri peningum hafi veri eytt hann en nokkurn annan vef. N veit g ekki hvort a er rtt a meira f hafi fari hann en ara vefi en ar vst rtt a miklu hefur veri eytt vefinn gegnum tina og sorglegt a eir peningar virast hafa fari a gera vefinn sem glsilegastan, en minni peningur fari a huga a notagildi hans.

Fyrir mrgum rum skrifai g brf til vefstjra Flugleiavefsins og vottai honum sam yfir v a urfa a stra handntum vef og fkk a merkilega svar a vefurinn vri ekki sri en arir flugflagavefir. S stahfing var reyndar ekki rtt, til mun gilegri vefsur flugflaga, en mjg skrti a metnaur Flugleiamanna hafi ekki veri a vera me besta vefinn, heldur hafi eir mia starf sitt vi a vera eins og hinir.

San eru mrg r liin og enn er Flugleiavefurinn gilegur og illskiljanlegur fyrirtki heiti n Icelandair. Eitt lti dmi um a er a ef maur vill komast a v hvernig htta s flugi til Parsar. N hefi maur haldi a besta leiin til ess s a smella "fangastair" forsu og san pars. ar er tengill sem heitir Flugtlun. kemur aftur mti upp leitargluggi (!) ar sem tlast er til a maur velji fangasta smellt hafi veri tengilinn Flugtlun fr Parsarsu vefsins sem er innan um fyrirbri eins og "Almennt um Pars", "Htel Pars" og "Hva er a gerast?".

Ef maur san velur Pars sem fangasta leitaglugganum arf maur lka a vita hvaa daga er flogi til Parsar v ef valinn er dagur sem ekki er flogi kemur upp sa me skilabounum:

"Icelandair fljga ekki milli essara borga. Ekki er hgt a panta flug me rum flugflgum eingngu. a arf a vera a.m.k. eitt flug me Icelandair til a halda fram bkun. (9100)"

Geggja ekki satt? N segir kannski einhver: "Ef g veit hvaa daga flogi er til Parsar arf g ekki a g a v." - Nokku til v, en eir sem ekki vita hvaa daga flogi er til Parsar geta svosem komist a v a vefsunni me v a skja PDF-skjal me flugtlun flagsins.

Til st a kanna flug aprl. egar etta er skrifa, 17. mars, er enn vetur (sumardagurinn fyrsti er 20. aprl). egar "Vetrartlun Icelandair 2005 - 2006 pdf formi" er stt kemur aftur mti ljs a hn nr aeins til 25. mars (hvergi geti um a). er ekki anna a gera en skja "Sumartlun Icelandair 2006".

ljs kemur a "Sumartlun Icelandair 2006" er ensku (vetrartlunin reyndar lka) og arf sm ekkingu til a tta sig a talnarunan sem stendur undan orinu Nonstop tluninni ir hvaa daga er flogi og hj Icelandair byrjar vikan mnudegi (.e. 1 = mnudagur, 2 = rijudagur o.s.frv.). etta m sj ef menn byrja a lesa nestu lnu nstsustu og sustu su skjalinu ("Days: 1=Monday, 2= Tuesday, 3=Wednesday," stendur 14. su, "4=Thursday, 5=Friday, 6=Saturday, 7=Sunday" stendur 15. su).

g hef ekki svar vi v hvers vegna jafn strt fyrirtki og Icelandair sem hefur vntanlega a skipa netdeild (get ekki afla upplsinga um a hvort slkt deild er til og hva margir vinna ar - ef smellt er tengil vi "Grunnupplsingar um flagi, str og starfsemi, rekstur og starfsmenn" kemur upp "San sem bast um finnst v miur ekki...") getur ekki komi svo einfldum upplsingum sem flugtlun nothfan gagnagrunn (pdf-skjal er heldur hallrislegt sem einu almennilegu upplsingarnar anno 2006). Hugsanlega felst a a einhverju leyti v a metnaur manna ar b er ekki a vera bestir, heldur a vera ekki verri en hinir.


Höfundur

Árni Matthíasson
Árni Matthíasson
Skoðanir á mönnum og málefnum á þessari síðu eru birtar með opnu notendaleyfi. Öllum er heimilt að tileinka sér þær og halda þeim fram sem sínum eigin.
Jl 2020
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsknir

Flettingar

  • dag (15.7.): 0
  • Sl. slarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband