Frsluflokkur: Bkur

Mann- og kvenfyrirlitning

Jean-Paul Sartre og Simone de BeauvoirEitt af helgiritum unglingsra minna var bkin One-Dimensional Man eftir ska heimspekinginn Herbert Marcuse. eim tma, upphafi ttunda ratugarins, var annar hver maur a blaa Marcuse, tt ekki hafi skilningurinn verkinu kannski veri kja mikill. g man a mr tti a flott greining kaptalismanum a neyslusamflagi hans muni sl almgans felast varningi, blum, steregrjum (hva er a annars), pallarahsi og eldhstkjum. (Vst er etta einfldun en lka a vera a.)

v er etta rifja upp hr a g rakst One-Dimensional Man bkab fyrrakvld og fr a fletta henni mr til gamans. ar var margt sem hefur ekki staist tmans tnn og inn milli gullkorn eins og borganleg tilvitnun annan mikinn marxista, Jean-Paul Sartre. Sartre var samtmamaur Marcuse, nokkru yngri , og eirra skoanir lgu saman a mrgu leyti. Tilvitnunin sem Marcuse tnir til er r ritinu Critique de la raison dialectique og fjallar um ertska drauma kvennanna vi vlina. g man ekki eftir a hafa teki srstaklega eftir henni snum tma, en g tk eftir henni nna og srstaklega kvenfyrirlitningunni sem bj undir.

Vst er innbyggt fri Marcuse, lkt og svo oft vinstrimennsku, lti lit almganum, sem hann og arir marxistar vildu vernda fyrir vondu kaptalistunum, en litu um lei niur fyrir stttvsi, menntunarskort og smborgaraskap. Minna hefur fari fyrir umru um a hvernig elislg kvenfyrirlitning ess tma smitaist inn byltingarfrin.

Svonefnd '68-kynsl tignai Sartre sem spmann og hann st lka me byltingarsinnuum ungmennum gtum Parsar lok sjunda ratugarins. Sagan hefur leitt ljs a tt hann hafi veri merkilegur sinn htt var sambliskona hans og sluflagi gegnum rin, Simone de Beauvoir, mun nmari a sem fram fr. Hn s a sem var, a vinstrihreyfingu ess tma var barist fyrir frelsi, og frelsi karla, en a var enn langt land a konur fengju a njta ess frelsis: „Karlar fluttu rur, en konur vlrituu r. Karlar stu spukssum og ruplti, en konurnar voru inni eldhsi a ba til kaffi,“ er haft eftir Beauvoir, og a var ekki fyrr en konurnar ttuu sig v a r yrftu a hrinda af sta eigin byltingu a hjlin tku a snast: „g skildi a loks a konur gtu ekki vnst ess a frelsun eirra myndi spretta af almennri byltingu, r yrftu a hrinda af sta eigin byltingu. Karlar voru alltaf a segja eim a arfir byltingarinnar gengju fyrir og sar myndi rin koma a eim.“

ess m geta a lokum a lykilrit Beauvoir, Hitt kyni, „Le Deuxieme Sexe“, kom t fyrir rmum 60 rum. Franska dagblai Le Monde nefndi hana elleftu merkustu bk sustu aldar samantekt sem birtist um sustu aldamt. arnim@mbl.is

Flknar fjlskyldur

Svo skal dansaFlkin fjlskyldutengsl eru berandi haustbkaflinu; flkin fjlskyldutengsl og einstar mur. a er kannski ekki h prsenta af eim ca. rjtu bkum sem g er binn a lesa af haustflinu sem snst um mur og brn, en a vildi svo til a g las rjr bkur r sem meira og minna gengu t brotin fjlskyldumynstur.

Tengslin eru hvergi flknari en skemmtilegri bk Bjarna Hararsonar, Svo skal dansa, sem segir sgu tveggja kvenna, Sigrar Bjarnadttur Velding og Sesselju dttur hennar, en Sesselja var langamma Bjarna. Sigrur Velding fddist um mija ntjndu ldina og Sesselja skmmu fyrir nstsustu aldamt. Sigrur bj vi mikla ftkt, var eiginlega allslaus og Sesselja tti lti meira, hn hafi bi vi heldur betri kjr en mir hennar, en r ttu bar brn sem r gtu ekki annast - Sigrur gaf fr sr tv brn vegna ftktar og Sesselja tti fimm brn me fjrum mnnum.

Sagan sem Sindri Freysson segir Dttir mra minna segir einnig fr brnum sem vera viskila vi mur snar, ea rttara sagt mur sem vera a segja skili vi brn sn skum ftktar og astuleysis, v okkur hafi heldur mia fram tma, komnir vel inn tuttugustu ldina, var ftktin litlu minni og sst dr r v a ungar stlkur ltu fallerast - feurnir lti anna en sisgjafar sem eru r sgunni a getnai loknum.

Sagan hans Sindra segir fr stlku sem tvr mur, ara lffrilega og hina sem elur hana upp. Sagan er ekki eins einfld og virist vi fyrstu sn, v lffrileg mir stlkunnar tti sr anna lf; hfst r ftkt fyrir vestan a vera eiginkona stndugs Englendings ur en hn hrkklaist til slands a nju, var a skilja barn eftir ar ytra og san a lta fr sr anna.

Bk Sindra er mun flknari sm en hr er gefi til kynna, en hluti hennar rmai svo vel vi bkina hans Bjarna a mr fannst r renna saman kafla.

rija bkin sem g las lotunni var einnig um konu sem var a gefa fr sr barn, ea rttara sagt var svipt barni snu, v bkin hans Bergsveins Birgissonar um hugarfar ka hefst ar sem foreldrar ungrar stlku nnast hrekja hana a heiman og svipta hana barninu. henni er mesta klisjusmin, bi hva varar rlg murinnar og svo barnsins, en sagan er lka allt annars elis.

(Birtist Morgunblainu 1. nvember sl. Myndin: Kiddi, Setta, Kristbjrg og Sjana koma fyrir frbrri bk Bjarna Hararsonar Svo skal dansa.)

Sterkar konur skast

Sterk konaa eru vitekin sannindi bkatgfu a hinn dmigeri lesandi er kona mijum aldri, hugasm um menningu og oftar en ekki langsklagengin. rtt fyrir a er bkmenntahef okkar enn karllg; blessunarlega s sjatna fli af mulegum roskasgum ungra karla sem tlai okkur lifandi a drepa fyrir nokkrum rum, er ftt um sterkar konur a pakka inn fyrir essi jl.

a kemur sjlfu sr ekki vart a lti fari fyrir konum sem sgupersnum; af eim slensku skldverkum sem g hef lesi undanfarinn mnu ea svo eru karlar gum meirihluta – 38 mti 19.

Flestar karlabkanna eru roska- og barttusgur karla sem urfa a komast a v hverjir eir eru (ea hverjir eir voru), en inn milli eru lka bkur sem eru me sterkum konum ea stlkum aalhlutverki, til a mynda Svo skal dansa eftir Bjarna Hararson, ar sem umkomulausar konur bogna en brotna ekki, og eins sgunni hans Sindra, Dttir mra minna, ar sem helstu sgupersnur eru konur sem takast vi mikil og erfi rlg.

eru eiginlega upp taldar sterkar konur fyrir essi bkajl, og r eru boi karla.

bkum kvenna birtast meiri gufur, nefni sem dmi pasturslitla aalpersnu Blmanna fr Ma eftir Hln Agnarsdttur, og hfupersnu Hins fullkomna landslags Rgnu Sigurardttur sem er ttalegur veifiskati (veifiskata?); hefur lti sem ekkert frumkvi hn s alltaf a setja sig skylmingastellingar (enda eru skylmingar ntmans eli snu varnarrtt).

Ga elskhuganum hennar Steinunnar eru rjr veigamiklar persnur, forvitnilegur karl, kona sem ist hann fyrir einhverjar sakir og svo gelknir, fnt efni sterka sgupersnu, vel menntu, gfu og kvein, en svo kemur a ljs bkinni a hn rir ekkert frekar en gullhamra fr karlinum og egar eir loks koma er lfi hennar loki.

Kristin Marja kemst eiginlega einna best fr essu llu saman Karlsvagninum, hn s frekar a velta fyrir sr kynslabili en bili milli karla og kvenna eru konurnar heilar og saga eirra trverug.

Svo verur ekki anna sagt en a s Auur djpga sem birtist samnefndri bk Vilborgar Davsdttur s miki kjarnakvendi. g b spenntur eftir framhaldinu.

(Birtist Morgunblainu 22. nvember sl.)


Papprinn kvaddur

Rocket eBookFyrir hlfum rum ratug lt breski hnnuurinn og frimaurinn Malcolm Garret au or falla vitali vi Morgunblai a bkin vri reltur upplsingamiill. Hann var meal annars a rifja upp sams konar yfirlsingu og hann hafi sett fram nokkrum rum ur og vakti talsvera athygli og deilur Bretlandi. Bkin lifir enn sem miill skemmtunar og frleiks mislegt bendi til ess a dagar hennar su taldir, a minnsta nverandi mynd.

Yfirlsing Garrets beindist a umbum en ekki innihaldi; hann var a fjalla um pappr, ef svo m segja, v hann s fyrir sr a tlvutknin byi upp svo mikla mguleika framsetningu efni a papprinn hlyti a lta undan sga. eir sem helst hafa gagnrnt slka og vlka spdma gleyma v lka oft a bkur eru meira en papprsstaflar, a er innihaldi sem skiptir mli fallega bin bk s listmunur sjlfu sr.

Eitt af eim fyrirtkjum sem mestum rangri hefur n netverslun er bkaverslunin Amazon, sem selur reyndar allt milli himins og jarar dag. Eigandi fyrirtkisins, Jeff Bezos, setti a af sta vegna huga sns verslun, en ekki bkahuga; Bezos vildi hasla sr vll netinu og kva a velja ann varning sem hentai best a selja ar - bkur; auvelt a geyma, auvelt a senda, vara sem flk arf ekki endilega a handfjatla og ar fram eftir gtunum. v ljsi, .e. a Bezos s ekki bundinn pappr neinum tilfinningabndum, kemur v vntanlega ekki vart a hann hafi s mguleika felast v a yfirgefa papprinn, fara a selja bkur rafrnu formi.

Eitt af v sem stai hefur svonefndum rafbkum fyrir rifum er a a er erfitt a keppa vi pappr egar gindi eru annars vegar; a er gilegt a lesa svart letur af hvtum pappr, ekki arf srstakan bna til a lesa bkur annan en ann sem okkur er nttrlegur, ekki srstaka tkniekkingu nema sem vi tileinkum okkur sem brn (lestrarkunntta), ekki arf a hlaa bkur, r ola talsvert hnjask (meal annars a digna), hgt er a hnoa kilju vasa og hgt er a lesa bk dag sem prentu var fyrir 500 rum.

Sumt af essu verur seint jafna, a er til a mynda ekki fyrirsjanlegt a rafbkur geti virka n rafmagns, en tkninni hefur fleygt svo fram a rafbkur eru bi handhgar og hentugar og svo hafa r lka upp mislegt a bja sem papprsbkin hefur ekki; hgt er a hafa margar bkur einu rafbk (jafnvel sundir bka - hentugt fyrir sklanemendur), sumar rafbkur er hgt a nota myrkri, hgt er a stkka og minnka letur, hgt a leita sumum bkanna og skrifa minnispunkta n ess a skemma "bkina" og svo m nota margar rafbkur fyrir sitthva fleira, til a mynda spila msk ef vill.

Rocket eBookRmur ratugur er san fyrstu rafbkurnar komu almennan marka, a minnsta keypti g fyrstu rafbkina 1999, Rocket eBook, sem er enn nothf, hn hafi viki fyrir nrri bkum (fyrst GEB 1150 og san Sony Reader). Rocket eBook var fyrsta rafbkin sem ni einhverri tbreislu, en var aalmli hvernig hgt vri a koma veg fyrir a s sem keypti rafbk gti mila henni til annarra; .e. hver bkin var bundin vi rafbk ess sem keypti hana. eim tma, fyrir um ratug, deildu menn lka um tekjuskiptinu og olli v meal annars a rafbkur voru sst drari en innbundnar bkur, svo einkennilegt sem a kann a virast.

nstu rum birtust reglulega frttir um a n vri etta alveg a koma, n myndu rafbkur sl gegn, en allt kom fyrir ekki. meira a segja Microsoft lagi tugmilljnir run og kynningu hugbnai til a lesa slkar bkur (Microsoft Reader) og tlai a n markanum undir sig. a var ekki fyrr en Sony kynnti til sgunnar Sony Reader (PRS-500) a hjlin tku a snast (PRS-500 kom marka hausti 2006, PRS-505 kom 2008 og PRS-700 sama r).

Sony var fljtlega aal rafbkin og reyndar nnast eina rafbkin sem skipti mli, ea ar til Kindle kom til sgunnar.

a tti nnast s manns i egar Amazon kynnti sna rafbk nvember 2007, Kindle. Menn fundu henni flest til forttu, hn vri ljt og dr og svo myndi enginn bkavinur sleppa hendi af papprnum. Fljtlega kom ljs a bkahugamenn eru ekki endilega papprshugamenn v Kindle var svo vel teki a tki seldist upp fyrstu fimm tmunum og lng bi var eftir fleiri rafbkum. N tgfa kom svo marka sl. haust, heitir einfaldlega Kindle 2, og verulega endurbtt, ynnri og flugri, me betri skj og meira minni (rmar um 1.500 bkur). Amazon hefur ekki gefi t hve margar rafbkur fyrirtki hefur selt, en samkvmt upplsingum sem birtust TechCrunch gst sl. hfu selst um 240.000 eintk, sem er langt umfram spdma, en rtt er a geta ess a Kindle fst ekki utan Bandarkjanna. Til samanburar m geta ess a af Sony Reader hfu selst 300.000 eintk fr v oktber 2006.

Kindle er ekki bara fyrir bkur v einnig er hgt a lesa dagbl og tmarit tkinu og skum ess hvernig tki er upp sett er allt efni sent sjlfkrafa tki fr Amazon um riju kynslar smanet (sendingarkostnaur er innifalinn verinu). Hr er v komi apparat sem hgt er a taka sr hnd vi morgunverarbori til a lesa "blai", enda er hgt a kaupa skrift a flestum helstu dagblum heims: Le Monde, Frankfurter Allgemeine, The Independent, New York Times, Los Angeles Times, Corriere Della Sera, Financial Times, The Wall Street Journal, The International Herald Tribune og svo m telja.

Frir eru ekki sammla um a hvaa hrif Kindle muni hafa bka- og blaamarka. undanfrnum rum hefur mjg halla undan fti hj dagblum vestan hafs og aallega fyrir tilstilli netsins; skyndilega var til dreifilei upplsinga sem er svo miklu drari og skilvirkari en dagabl og bkatgefendur hafa ur ekkt a vi v eiga menn engin svr.

Enn sem komi er a minnsta er ekki svo kja mikill munur veri bka og blaa eftir v hvort maur fr efni pappr ea rafrnu formi oft s erfitt a bera saman vegna tilboa miss konar.
Mnaarskrift a Los Angeles Times kostar annig um 1.200 kr. Kindle (fyrstu tvr vikurnar keypis), en skrift a papprstgfunni er um 1.500 kr. (kynningartilbo).

Sem dmi um bk m taka Breaking Dawn, lokabkina vamprubkar Stephenie Meyer, sem kostar hj Amazon um 1.600 kr. pappr (innbundin), en um 1.200 Kindle-tgfu.

ess m geta a sendingarkostnaur er ekki innifalinn verinu bkum pappr Amazon, en hann er um 500 kr. innanlands (a.m.k. 1.000 kr. til slands). Hann er aftur mti innifalinn veri bkar Kindle-snii (keypis sending yfir 3G-farsmanet).

ll rmantkin sem tengd er papprnum, hrjf hlleg ferin, skrjfi papprnum vi morgunverarbori, lyktin af leurbandinu, myglulykt af gmlum gersemum, velkta kiljan rassvasanum - ekkert af essu skiptir mli v lesendur framtarinnar eru egar ornir vanir v a lesa tlvuskj, lesa vefsur daginn t og daginn inn, og eir hafa ekki bundist pappr smu tilfinningabndum og r kynslir sem brtt hverfa af sjnarsviinu.

pappr hafi haft grarleg hrif sgu Vesturlfu kom hann ekki til sgunnar fyrr en tlftu ld og a var ekki fyrr en upphafi ntjndu aldar a papprsframleisla var svo vlvdd og drt a dreifa upplsingum prenti a dagbl og bkur uru almenningseign.

Munu menn lesa dagbl og bkur srstkum rafbkum? Skiptumst vi bkum tlvupsti? Er 2.000 ra sgu papprs loki? Vi essum spurningum er ekkert augljst svar, en a s sjlfu sr engin sta til a halda dauahaldi papprinn er ekki vst a a veri rafbkur sem hafi vinninginn; a er nefnilega ekkert ml a lesa Laxness farsma.

Firmin greinasafninu " Due Considerations: Essays and Criticism " rir John Updike slugi bkur og mrir pappr eins og gamalla manna er siur; finnst a ferleg tilhugsun a hugsanlega eigi papprinn eftir a fara smu lei og paprusinn.

greinasafninu "Due Considerations: Essays and Criticism" rir John Updike slugi bkur og mrir pappr eins og gamalla manna er siur; finnst a ferleg tilhugsun a hugsanlega eigi papprinn eftir a fara smu lei og paprusinn.
Mli snu til stunings nefnir Updike nokkur atrii sem vi frum mis vi, vi a a htta a nota pappr til a skr texta, a vsu ekkert sem kemur eiginlegum skld- ea friverkum vi, en meal annars glei sem menn hafa af a sj fallega bundnar bkur hillum og a strjka pappr og spjld af mun, bk sem minjagrip og svo m telja.

Bkin Firmin eftir Sam Savage segir fr rottunni Firmin sem elst upp vi a a meta bkur eftir innihaldi eirra, frekar en umbum, .e. hann lrir sem ltill rottugrslingur (rettndi grslingur drykkfelldrar mur) a bkur su hrefni hreiurger, enda br hn grslingunum snum rettn hreiur r Finnegan's Wake, lesandi doranti James Joyce. egar Firmin litli fer san halloka slagnum um spenann (rottur eru me tlf spena) fer hann a narta papprstturnar hreirinu og kemst bragi: bkur eru hinn besti matur.

Svo vindur sgu Firmin fram, hann tur hvert meistaraverki af ru (a er honum til happs a rottufjlskyldan br kjallara fornbkaverslunar), en svo kemur a hann fer a rna textann sunum og ekki verur aftur sni; Firmin fellur gersamlega fyrir innihaldi bkanna og les allt a sem hann kemst yfir (og kemst meal annars a v a oft er brag og fer vikomandi bka bsna lkt inntaki eirra).

msir eir sem fjalla hafa um Firmin hafa haft ori a erfitt hafi veri a komast yfir a a aalsguhetjan s rotta, alla jafna hafi menn eim illan bifur og hjlpar ltt til um s a ra vlesna og fra bkarottu - erfitt s a lta fram hj v a rottur eru rifaleg og illskeytt kvikindi sem bera me sr plgur og anna ge. Rottur eru lka okkarnir sgunni af Despereaux, en msnar hetjur, star og indlar.

DespereauxSagan af Despereaux, The Tale of Despereaux, er bygg samnefndri skldsgu eftir Kate DiCamillo sem fkk Newberry-verlaunin bandarsku fyrir bestu barnabk 2004. Hfupersna bkarinnar er nagdr, lkt og Firmin, en n er a ms og a engin venjuleg ms heldur ms sem ttast ekkert og engan. a skapar elilega mis vandri heimi msanna, v ms eiga vitanlega alltaf a vera eins og ms undir fjalaketti.

Inn sguna af Despereaux, sem var a vinslli kvikmynd og snd var vor, flttast rotta sem er g, svo vond og svo g aftur, hamingjusm prinsessa og hamingjusm ekki-prinsessa, spuveisla og ltubls svo ftt eitt s tali. Despereaux er mli, msin hugpra, sem ekki tekst a skelfa rtt fyrir trekaar tilraunir fjlskyldu hennar og yfirvalda Msalandi. Gengur svo langt a egar hn a lra a naga bkur fer hn a lesa r og tekur steininn r: Despereaux er varpa ystu myrkur. Updike hefi vntanlega kunna a meta a.

(Hlutar af essari langloku birtust Morgunblainu mars og aprl.)

Langdregin leiindi

urftaentara er n svo a oft vera bkur frgar fyrir eitthva allt anna en gi og sumar svo frgar a gin htta a skipta mli. annig er v til a mynda fari me skldsguna miklu Lord of the Rings, eftir J.R.R. Tolkien, sem snara var sem Hringadrttins saga slensku og endai sem bmynd. Bkin hefur noti grarlegrar hylli fjra ratugi og a hn s bi langdregin og leiinleg – lkt og kvikmyndirnar sem gerar voru eftir henni.

Undir lok sjunda ratugarins, er g var tningur, var enginn maur me mnnum nema hann hefi lesi Lord of the Rings og eirri tgfu sem var me alla eftirmlana og vibturnar (eftirmlarnir voru sex alls, hver rum leiinlegri, og fjlluu um tmalnu atbura, ttartengsl (vei!), dagsetningar, tilbin tunguml Tolkiens og fleira). a var v ekki undan vikist a lesa bkina og a g hafi snemma komist a v a Tolkien hafi ekki beitt sjlfan sig neinum aga vi samningu bkarinnar, hann var svo amla a r var hlfgerur grautur sem brotinn var upp me langdregnum feralsingum.

Varla er rf a rekja sgur bkarinnar fyrir r, gti lesandi, en hann m lsa eina setningu: Ef ert vondur tapar a vinnir. essi einfaldi (augljsi) sannleikur er svo grafinn orskri rflega tlf hundru sum eins bindis tgfunni, en Tolkien hugist einmitt gefa bkina t einu bindi papprsskortur strsrunum hafi komi veg fyrir a.

g spi a snum tma, egar g var samviskusamlega binn a lesa langlokuna alla og a auki viaukana og skringarnar, a etta hefi hugsanlega geta ori g bk me rkilegri styttingu. Til a mynda hefi mtt draga mjg r landslagslsingum, klippa t endurtekningar og lfabull, fkka aalpersnum og stytta rkilega allar bardagalsingar. r hefi ori gtis bk, kannski 3-400 sur.

Sumir lesa Lord of the Rings reglulega a mr skilst, en eftir skyldulesturinn um 1970 leit g ekki bkina a nju fyrr en g frtti a til sti a kvikmynda hana. Skemmst er fr v a segja a hn hafi lti batna millitinni. landslagslsingarnar fru a vsu ekki eins miki taugarnar mr og forum, en dulspekin bkinni var enn leiinlegri, lfarnir enn tilgerarlegri og rmantkin enn vmnari.

Fyrir nokkru kom t aukin tgfa myndanna riggja tlf DVD-diskum. Myndirnar rjr eru reyndar ekki nema ellefu klukkutmar a lengd (Fruneyti hringsins er hlfur fjri tmi, Turnarnir tveir tlf mntum betur og Hilmir snr heimfullir fjrir tmar og ellefu mntur til), svo a er talsvert af aukaefni boi, en ljsi ess a upprunalegar myndir voru eiginlega ekki anna en lng ferasaga me innskotum af mnnum hetjuleik og teljandi orrustum ar sem menn frmdu teljandi hetjudir m gera r fyrir a vibturnar su meira af v sama.

Draumur minn er s a einhver taki a sr a klippa essi skp saman eina mynd, r ellefu tma langloku veri til ein mynd, tveir tmar ea svo. Mn tillaga er essi: Byrja a klippa t nnast ll bardagaatrii, allar tilvsanir Treebeard og Ent-ana mttu hverfa, burt me Tom Bombadil og hans nttrutilfinningaklm, sleppa mtti Saruman me llu og htta vi heimsknina krna Prancing Pony, stytta til muna langdreginn flking eirra Frodos og Sam, gleyma Gimli og banna Boromir og allt hans slekti og svo m lengi telja. J, svo m gjarnan gleyma lfunum. Algerlega.

Mr leiist Llosa

Mari Vargas Llosa

Eflaust hefur a veri erfitt a vera rithfundur slandi sjtta, sjunda og ttunda ratug sustu aldar, a vera sfellt skugga Halldrs Laxness. a kom hug mr fer til Per fyrir skemmstu a eins hltur perskum rithfundum a la ar sem eir hafa Mario Vargas Llosa sfellt yfir sr, ef svo m segja, enda er hann ekki bara me helstu rithfundum Suur-Amerku heldur er hann enn fullu fjri, enn a skrifa skldsgur (Travesuras de la nia mala kom t 2006) og mr fannst g ekki opna Limeska dagblai El Comercio n ess a rekast grein eftir hann ea um hann.

Mikill hugi Limamanna Vargas Llosa um essar mundir rst vntanlega a einhverju leyti af v a sning sem helgu er lfi hans, "Mario Vargas Llosa, la libertad y la vida", var opnu Casa Museo O'Higgins miborg Lima byrjun mnaarins, en sningin er sett upp af kristilegum hskla, Universidad Catlica de Lima.

Llosa, sem menn kalla jafnan Vargas Llosa ar suurfr, er prilegur rithfundur og alla jafna fer af honum gott or; menn eru stoltir af snum manni, dldi flir yfir v a hann skuli ekki hafa hloti Nbelinn enn almennt sammla um a hann s mikill og merku rithfundur. Anna a sem Llosa hefur fengist vi er umdeildara, til a mynda stjrnmlastarf hans. Hann er nefnilega mikill frjlshyggjumaur og var einn af stofnendum hgriflokksins Movimiento Libertad sem tk upp samstarf vi tvo ara hgriflokka samsteypunni Frente Democrtico. Llosa bau sig svo fram sem fulltri Frente Democrtico forsetakjri 1990 og boai rttkan uppskur persku jflagi. Hann sigrai fyrri umfer kosninganna, fkk 34% atkva, en tapai svo fyrir rum hgrimanni, ltt ekktum verkfringi, Alberto Fujimori, annarri umfer kosninganna.

Stjrnmlavafstur Llosas og skoanir hans hafa falli grttan jarveg hj landsmnnum hans sem ykir mrgum sem hann s litlu sambandi vi almenning ea a fannst mr a minnsta mrgum eim sem g rddi vi Lima. A v sgu fannst mr merkilegt hve lti var spunni sninguna og hva hn gaf raun litla innsn rithfundinn Llosa, stjrnmla- og blaamanninn.a var skemmtilegt sjlfu sr a sj gmlu ritvlina hans og lka gmul brf, myndir og skruddur ( ekki hafi allar bkur veri hans, einu herberginu hfu menn greinilega keypt nokkra metra af gmlum bkum til skrauts n ess a hira um innihald eirra).

A ru leyti var sningin daufleg, fjrtn herbergi af leiindum - jamm, hann var mjg hrifinn af Flaubert og Sartre, og svo hlt hann lka upp Faulkner, og skrifai athugasemdir bkurnar snar og prai minnisbkur og var Pars ... geisp.

Einn kunningi minn perskur sagist sakna ess helst sningunni a ekki vri sagt almennilega fr sjnvarpsttum sem Llosa hefi gert ar sem hann rddi vi rithfunda va um Suur-Amerku, en g saknai myndar Rodrigo Moya af Gabriel Garca Mrquez me glarauga eftir a Llosa lt hendur skipta bi Mexk 1976. a hefi n heldur en ekki lfga upp sninguna.


Enginn mannvinur

Alexander SolzhentsynMario Vargas Llosa skrifai um Alexander Solzhentsyn El Comercio sl. laugardag og nefndi a hann hefi veri eins og spmaur Gamla testamentinu. Fn samlking sjlfu sr v spmenn Gamla testamentisins voru alla jafna a sp vel fyrir sanntruum og innvgum en illa fyrir llum rum;eir voru engir mannvinir.

Sama m segja um Solzhentsyn - hann var ekki mannvinur og sst af llu einlgur barttumaur fyrir einstaklingsfrelsi eins og menn hldu fram Vesturlndum (og ekki sst Morgunblainu).

Solzhentsyn m eiga a a hann barist gegn kgun eftir a hafa veri brndur til ess me Glagdvl. Hann fletti ofan af illvirkjum Stalns, sem ekki er hgt a kalla anna en glpi gegn mannkyninu, og sndi miki hugrekki eirri barttu. Hann var ekki a berjast fyrir frelsi heldur rssneskri jernishyggju og alri rttrnarakirkjunnar og ekki sst a berjast gegn gyingum, enda kenndi hann eim um rssnesku byltinguna.

A mnu viti tti hann ekki skili a f Nbelsverlaunin - a ekki a verlauna menn sem s hatri.


1001 bk fyrir andlti

1001 Books you must read before you dieFir komast yfir a a lesa allar r bkur sem gefnar eru t hr landi ri hverju og vntanlega langar engan til ess. a er fyrst egar menn tta sig hve miki er gefi t af bkum heiminum sem eim fallast hendur; samkvmt tlum fr UNESCO koma t um 800.000 titlar eim tu lndum sem gefa mest t, Bretlandi, Bandarkjunum, Kna, skalandi, Japan, Spni, Rsslandi, talu, Frakklandi og Hollandi ( listanum, sem byggist reyndar a nokkru heldur gmlum upplsingum, er sland 29. sti.

Til a nta lestmann sem best er gott a leita til annarra, lesa tmarit sem fjalla um bkur, umsagnir dagblum og bloggsur, en helst a hlusta a sem almennir lesendur segja, enda meta eir bkur ekki eftir bkmenntafrilegum dellukvrum heldur eftir v eina sem skiptir mli: Var bkin skemmtileg ea ekki.

Ekki hef g tlu eim bkum sem fjalla um bkur og helst hvaa bkur maur a lesa. Eitt dmi um slka bk er doranturinn 1001 bk sem maur tti a lesa fyrir andlti. Hr er reyndar ekki veri a vsa 1001 bk um a hvernig eigi a gera upp liinn vitma og ba sig undir lokaferina, heldur bkur sem vert s a lesa um vina, 1001 rvalsbk, ef svo m segja.

a er vitanlega kvein skemmtun vi a fletta slkri bk og telja hva maur er n kominn langt (ea skammt) menningarlegum roska, en lka skemmtilegt a velta fyrir sr hva vantar slka bk. berandi er til a mynda a talsvert s af kvenrithfundum bkinni vantar sumar helstu konur rithfundasttt, til a mynda er Christinu Stead a engu geti (hfundur The Man Who Loved Children, meal annars), s strmerkilega Ivy Compton-Burnett sst ekki heldur og ekkert eftir Floru Thompson, Edith Wharton (fyrst kvenna til a vinna Pulitzer-verlaun fyrir The Age of Innocence), Beatrice Webb, Sigrid Undset og svo framvegis.

raun m endalaust bta vi slkan lista sem ennan; hvar eru Carlo Collodi (hfundur Gosa), Robertson Davies (einn helsti rithfundur Kanada), Damon Runyon, Orhan Pamuk, Thomas M. Disch, Eduardo Mendoza, T.E. Lawrence, J.B. Priestley, Raymond Carver, Lewis Wallace, Nahgib Mahfouz, Zane Grey og svo m lengi, lengi telja.

Kvarinn sem beitt er liggur ekki fyrir inngangi a bkinni og v ekki hgt a meta hvort allri eir framrskarandi hfundar sem hr er geti hafi dotti t tknilegu atrii, en vst a menningarsgulegt mikilvgi eirra var miki ekki su eir miklir rithfundar. Nefni sem dmi v tilliti mergjaan stl Damons Runyons og mikil hrif bka hans um bsa New York, merkisriti Riders of the Purple Sage eftir Zane Grey sem skapai erki-krekann, svipmyndir Edith Wharton af menningar- og hglfi yfirsttta New York upphafi 20. aldar og barnabkur Beatrice Webb sem fengu grarlega tbreislu (skrifai sem Beatrice Potter).

Vitanlega er til gri rithfunda sem tti heima slkri bk og bkurnar yrftu a vera mun fleiri en 1001, en a er lka gaman a sj hverjir komust inn. Mr er til a mynda spurn af hverju urfum vi a lesa sj bkur eftir nasistann gamla Wyndham Lewis? Er ekki ng a lesa The Apes of God og Tarr og lta ar vi sitja? Mtti ekki skipta hinni drepleiinlegu The Childermass t fyrir The Good Companions Priestleys (kom t um lkt leyti)? Af hverju eru nu (!) bkur eftir Graham Greene bkinni? Er veri a hefna fyrir a a hann fkk aldrei Nbelinn? Og a lokum: Hvers vegna eiga menn a eitra lf sitt me v a lesa nu bkur eftir Paul Auster og svo arar sj eftir Don DeLillo? Er ekki betra a deyja ur en a v kemur?


Tlvupstur til Falklandseyja

Steve ToltzFleyg uru au or Halldrs Laxness a menn ttu a skrifa skldsgur eins og vru eir a semja smskeyti til Falklandseyja – ori er drt! Hann beitti hnfnum lka spart sjlfur, skar og tlgai, stytti og stfi, snyrti og snikkai ar til tv sund sur voru ornar tv hundur og jafnvel minna. a er knst og vst mttu fleiri tileinka sr knst; Paul Auster gerast smsagnahfundur, lafur Jhann skrifa vinjettur, Tom Wolfe skrifa ferskeytlur og Hallgrmur Helgason, tja, vri hann ekki fnn mlshtti?

Sumir hfundar gleyma sr lka vi skrifin, tna sr smatrium, klifa sfellt smu hugsun og eru mist of duglegir a ba til njar persnur ea ekki ngu duglegir vi a drepa r sem fyrir eru. Hva a til dmis a a egar Neal Stephenson skrifar fyrst Cryptonomicon upp 918 sur og svo forleik hennar 944+815+912 sum (The Baroque Cycle: Quicksilver, The Confusion og The System of the World)? Mig raut rendi su 2.318 af 2.671. g klra hana sumar. Ea ekki. borinu hj mr liggur svo nsta bk hans, Anathem, sem g tla lka a lesa sumar, 935 sur.

Hva sem v lur eru sumar bkur gar fyrir oraflauminn, gaman a stinga sr hann og svamla dagsstund, ea nokkra daga ef t a er fari. Hver myndi annig treysta sr til a stytta Sacred Games eftir Vikram Chandra n ess a glata keimnum af Mumbay sem gegnsrir bkina (915 sur)? Hver getur tlga af Tom Jones eftir Henry Fielding ess a spilla framvindu hennar (hvert einasta atvik bkinni miar frsgninni fram – 981 sur). Sama m eiginlega segja um Gravity's Rainbow eftir Thomas Pynchon; egar maur er loks binn a rla sr gegnum hana, 760 sur, ttai maur sig v a hn er meistaraverk og aallega fyrir orblguna, rugli, subbuskapinn, stlleysi.

Oftar en ekki eru a ungir rithfundar sem eiga svo erfitt me a hemja sig, kunna sr ekki lti, a r verur dorantur, „doorstopper“ segja enskumlandi. eir skrifa lka oft eins og eir eigi lfi a leysa, fi aeins etta eina tkifri til a koma llu fr sr sem hefur lga hausnum eim r ea ratugi. a getur veri reytandi a lesa slkan texta, sj til a mynda annars gtu bk Special Topics in Calamity Physics eftir Marisha Pessl (528 sur) sem er eiginlega allt of lng, henni su snilldarsprettir. a getur lka veri gaman a ungiskap og orfimi og ar komum vi loks a frumlaginu – nrri skldsgu, fyrstu skldsgu, stralans Steve Tolzs sem heitir Fraction of the Whole, 710 sur og engu ofauki.

Steve Toltz er fertugsaldri, fddur Sidney, en hefur va fari, bi og starfa Montreal, Vancouver, New York, Barcelona og Pars, unni sem myndatkumaur, handritshfundur, smaslumaur, ryggisvrur, einkaspjari og enskukennari.

Lkt og vill vera me rithfunda var hann sfellt a skrifa fr barnsaldri, lj og hugleiingar msar en rtt fyrir msar atlgur a skldsgum segir hann aldrei hafa komist nema nokkrar sur inn r egar hann var binn a f lei sgunni. vitali vi netmiilinn BookBrowse segir hann a hann hafi ekki endilega langa til a vera rithfundur hann hafi alltaf veri a skrifa, en eftir v sem lglaunadjobbunum fjlgai ferilskrnni ttai hann sig v a lklega vru ritstrf eina vinnan sem hann gti stunda skammlaust.

Fyrir rmum fjrum rum komast hann svo vel af sta me skldsgu egar hann bj ti Barcelona og hlt dampi au r sem urfti til a skrifa bkina. Hann segir reyndar a fyrsta ri hafi hann veri tmu tjni og enda krfunni, enda kom ljs eftir v sem honum miai fram a hann var einfaldlega ekki eins gur og honum fannst egar hann byrjai bkinni. „a a skrifa skldsgu gerir mann a rithfundi,“ sagi hann vitali vi BookPage fyrir stuttu og m til sanns vegar fra, a er eiginlega handverk sem menn lra af v a gera.

Toltz er iinn vi a vitna ara hfunda sem hann segir hafa haft hrif sig og vefsetri hans, www.stevetoltz.com, mtir manni bunki af bkum eftir ara hfunda, eir eru ndvegi upphafssunni: Louis-Ferdinand Celine, John Fante (margar bkur), John Cheever, Henry Miller, Sherwood Anderson, Jorge Louis Borges, Emile Michel Cioran og Knut Hamsun (margar bkur), en einnig nefnir hann Woody Allen, Thomas Bernhard, Ralph Waldo Emerson, Jr Lemertov og Raymond Chandler sem hrifavalda.

urnefndu vitali segist Toltz hafa velt v fyrir sr eitt sinn hvernig a s a vera barn manns sem sfellt s svisljsinu, hvort sem a er vegna ess a vikomandi s hataur af llum orra manna ea dur. Upp r eim vangavelta var essi mikla bk, enda er sgumaur hennar, Jasper Dean, sonur manns sem er fyrst elskaur af strlum llum, en san svo hataur a hann hrkklast r landi.

Sagan er ekki svo flkin yfirborinu: Jasper Dean situr fangaklefa og hefur lsingu fur snum, Martin Dean, heimspekingi og draumramanni, mannhatara sem sk heitasta a vera almenningi a gagni („lk hans mun aldrei finnast“ eru sustu or fyrsta kafla). a segir sitt um sguna a Martin Dean er hataasti maur stralskrar sgu en Terry Dean hlfbrir hans, siblindur glpamaur og ofbeldisseggur, stmgur strala. Martin stugum erfileikum samskiptum vi flk, skilur a ekki og flk skilur ekki hann; hugsanlega vegna ess a hann liggur di fjgur r og fjra mnui og kemst eiginlega aldrei samband aftur.

rtt fyrir a fr hann va og geri margt, flest srkennilegt ea vintraleg. Eins og Jasper rekur sguna var Martin enginn vintramaur, vert mti, hann lagi hart a sr til a vera venjulegur, en gat a ekki, hausinn honum vldist fyrir honum hvort sem hann var a vinna sem smygill, flttamaur, ingmaur ea velgjrarmaur mannsins gtunni.

Svo vindur fram sgunni og Martin Dean fer r hverju lninu anna, allt sem hann gerir er dmt til a mistakast, allt verur honum a gfu og enginn fr a kenna v eins og hans nnustu. Saga hans er lka saga illmennisins brur hans, Astrid ru sem er mir Jaspers, andlitsins ungbna sem grfir yfir lfi Jaspers og lfi Astrid, Anouk og hins dularfulla Eddie me myndavlarnar snar. Hver er a? Hverjum er ekki sama egar maur er a lesa tlvupst til Falklandseyja – engin lengdartakmrk okkar tmum.

hverri su fer Toltz heljarstkk mlfari og hugmyndaaugi, ryur t r sr frumlegum setningum og venjulegum uppkomum – svona fjrlega skrifa bara eir sem vita ekki a eir eiga ekki a skrifa svona. Booker-verlaunin? j!

Nturlest til Lissabon

Pascal MercierRaimund Gregorius er kennari svissneskum menntaskla, rum fremri snu fagi, vinsll og vel liinn srfringur "dauum" tungumlum, forngrsku og latnu og a auki srfrur fornaldarhebresku, hann s neitanlega hlf myglaur, svo hefur hann helga sig frunum a hann hefur eiginlega gleymt a lifa lfinu, gleymt a upplifa hversdagslega hluti eins og fjlskyldu og flagslf. Vst er hann enginn furufugl og ; augum nemenda sinna, sem kalla hann Mundus, er hann stofnun en ekki manneskja,

Morgun einn er hann lei vinnuna er hann hittir fyrir tilviljun portgalska konu og hrfst svo af henni og tungumlinu a hann fer og kaupir fyrstu portglsku bkina sem hann kemst yfir hj fornbkasala og ur en hann veit af, samdgurs, er hann lei til Lissabon me nturlestinni, yfirgaf sklann, og lf sitt allt reyndar, n ess a kveja kng ea prest.

Bkin sem hann keypti var eftir portgalskan lkni og ljskld, Amadeu de Prado, og eftir a hafa lesi bkina verur Gregorius heltekinn af lngun til a frast um hfundinn. Lissabon kemst hann svo a v a Prado er allur, lst r heilablingu nokkrum dgum ur, en Gregorius heldur leitinni fram og smm saman lkst upp lf Prados fyrir honum um lei og hann fer a fleta sunum sinni eigin lfsbk.

etta er nokkurn veginn lsing sgurinum nrri bk svissneska heimspekingsins Pascal Merciers (sem heitir raun Peter Bieri). Bkin, Night Train to Lisbon heitir hn upp ensku, vakti mikla athygli er hn kom t skalandi og hefur einnig ver vel teki var, selst rflega tveimur milljnum eintaka. Hn fellur flokk bka sem er kflum frekar heimspeki- ea bkmenntalegar hugleiingar og n oftar en ekki milljnaslu; sj til a mynda verk Umberto Ecos, Antonio Tabucchis, Carlos Ruiz Zafns og Bernhard Schlinks. bkum eirra er atburarsin og spennan undirliggjandi, a gerist ekkert yfirborinu en undir niri eru tk; menn takast vi hinstu rk tilverunnar og roskast glmunni.

Sumir hafa gagnrnt bkina fyrir a a henni gerist ekkert og vst hefi Mercier mtt vera gagnorari. a svo a a hversu hg framvindan er bkinni gerir hana skemmtilegri. Eini verulegi gallinn henni er ingin enska sem er stir.


Nsta sa

Höfundur

Árni Matthíasson
Árni Matthíasson
Skoðanir á mönnum og málefnum á þessari síðu eru birtar með opnu notendaleyfi. Öllum er heimilt að tileinka sér þær og halda þeim fram sem sínum eigin.
Jl 2020
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsknir

Flettingar

  • dag (15.7.): 0
  • Sl. slarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband