Mann- og kvenfyrirlitning

Jean-Paul Sartre og Simone de BeauvoirEitt af helgiritum unglingsra minna var bkin One-Dimensional Man eftir ska heimspekinginn Herbert Marcuse. eim tma, upphafi ttunda ratugarins, var annar hver maur a blaa Marcuse, tt ekki hafi skilningurinn verkinu kannski veri kja mikill. g man a mr tti a flott greining kaptalismanum a neyslusamflagi hans muni sl almgans felast varningi, blum, steregrjum (hva er a annars), pallarahsi og eldhstkjum. (Vst er etta einfldun en lka a vera a.)

v er etta rifja upp hr a g rakst One-Dimensional Man bkab fyrrakvld og fr a fletta henni mr til gamans. ar var margt sem hefur ekki staist tmans tnn og inn milli gullkorn eins og borganleg tilvitnun annan mikinn marxista, Jean-Paul Sartre. Sartre var samtmamaur Marcuse, nokkru yngri , og eirra skoanir lgu saman a mrgu leyti. Tilvitnunin sem Marcuse tnir til er r ritinu Critique de la raison dialectique og fjallar um ertska drauma kvennanna vi vlina. g man ekki eftir a hafa teki srstaklega eftir henni snum tma, en g tk eftir henni nna og srstaklega kvenfyrirlitningunni sem bj undir.

Vst er innbyggt fri Marcuse, lkt og svo oft vinstrimennsku, lti lit almganum, sem hann og arir marxistar vildu vernda fyrir vondu kaptalistunum, en litu um lei niur fyrir stttvsi, menntunarskort og smborgaraskap. Minna hefur fari fyrir umru um a hvernig elislg kvenfyrirlitning ess tma smitaist inn byltingarfrin.

Svonefnd '68-kynsl tignai Sartre sem spmann og hann st lka me byltingarsinnuum ungmennum gtum Parsar lok sjunda ratugarins. Sagan hefur leitt ljs a tt hann hafi veri merkilegur sinn htt var sambliskona hans og sluflagi gegnum rin, Simone de Beauvoir, mun nmari a sem fram fr. Hn s a sem var, a vinstrihreyfingu ess tma var barist fyrir frelsi, og frelsi karla, en a var enn langt land a konur fengju a njta ess frelsis: „Karlar fluttu rur, en konur vlrituu r. Karlar stu spukssum og ruplti, en konurnar voru inni eldhsi a ba til kaffi,“ er haft eftir Beauvoir, og a var ekki fyrr en konurnar ttuu sig v a r yrftu a hrinda af sta eigin byltingu a hjlin tku a snast: „g skildi a loks a konur gtu ekki vnst ess a frelsun eirra myndi spretta af almennri byltingu, r yrftu a hrinda af sta eigin byltingu. Karlar voru alltaf a segja eim a arfir byltingarinnar gengju fyrir og sar myndi rin koma a eim.“

ess m geta a lokum a lykilrit Beauvoir, Hitt kyni, „Le Deuxieme Sexe“, kom t fyrir rmum 60 rum. Franska dagblai Le Monde nefndi hana elleftu merkustu bk sustu aldar samantekt sem birtist um sustu aldamt. arnim@mbl.is

Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Árni Matthíasson
Árni Matthíasson
Skoðanir á mönnum og málefnum á þessari síðu eru birtar með opnu notendaleyfi. Öllum er heimilt að tileinka sér þær og halda þeim fram sem sínum eigin.
Jl 2020
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsknir

Flettingar

  • dag (15.7.): 0
  • Sl. slarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband