Frsluflokkur: Tnlist

Hvenr er Kani Kani?

kaninn.jpgrtt fyrir unglegt tlit og skurtt man g eftir Kananum gamla, tvarpsst sem rekin var af bandarska herliinu Keflavkur-flugvelli fr 1952. eim rum sem g byrjai a speklera msk var ng af klassk Rkistvarpinu, sem g hlustai og miki , en erfiara a finna arar gerir af tnlist. kom Kaninn sr vel enda var ar a finna kalla eins og Casey Kasem, sem spilai vinsldalista, Wolfman Jack og fleiri mskmenn sem miluu til okkar eirri tnlist sem vinsl var vestan hafs.

eim rum sem g hlustai hva mest Kanann, upphafi ttunda ratugarins, var heilmiki a gerast mskinni og ekki bara popp; bland vi Kool and the Gang, Johnny Cash, Jimmy Buffet og Stevie Wonder fkk maur meira fjr fr Lynyrd Skynrd, Mike Oldfield, Led Zeppelin, Doors, Rolling Stones, Santana, Alice Cooper, Derek and the Dominoes, James Brown og KC and The Sunshine Band (vst voru eir frbrir!).

g rifja etta upp hr kjlfar samtals sem g tti vi gamlan kunningja fyrir stuttu ar sem hann emjai yfir mskinni sem spilu er tvarpstinni Kananum sem byrjai tsendingar nveri. a sem hann hafi helst t stina a setja var a hn var ekki eins og „gamli“ Kaninn, .e. a spila tnlist fr ttunda ratugnum (af einhverjum orskum nefndi hann ekki tnlist fr sjunda ratugnum, n ea eim sjtta egar tsendingar hfust).

kjlfar essa hlustai g Kanann til a grennslast fyrir um hva vri seyi og ekki gat g betur heyrt en a Kaninn anno 2009 vri nkvmlega eins og Kaninn forum, .e. a spila tnlist sem vinslust er hverju sinni. Til gamans kannai g hva vri efst baugi hj eim „Kanamnnum“, a er tvarpstvum herstvum Bandarkjamanna va Evrpu. ar eru menn vi sama heygarshorni, .e. a spila msk sem er vinslust vestan hafs; listamenn eins og Shakira, Black Eyed Peas, Mariah Carey, Sean Paul og Pink, svo dmi su tekin. A vsu snist mr og heyrist menn vera a spila meira rokk eim stvum en Kananum slenska, en a er alloft frekar reytt inaardt og lti eftirsj a v: Weezer, Bon Jovi, Pearl Jam og Linkin Park.

a er gott a minnast gmlu daganna, en heilbrigt a fagna ekki eim nju. Eitt a besta vi msk er a hn er sbreytileg og eir sem hafa gaman af tnlistinni tnlistarinnar vegna hljta a fagna v a sfellt koma njar stefnur og nir straumar. eir sem rghalda gamalt dt til a reyna a halda skuna ttu a skafa aeins t r eyrunum og gefa ntmanum sjens. Kananum lka.

(Birtist Mogunblainu 24. nvember sl.)


Cumbia, sklifetlar og srt vestrnt popp

Bareto Per, og var Suur-Amerku reyndar, panta menn chicha veitingahsum og malla lka heima. Per er chicha bi til r fjlublum mas, maiz morada, en a er lka heiti tnlistarstefnu sem ni miklu vinsldum ar landi ttunda ratugnum og ntur enn hylli reyndar, eins og g sannreyndi Perfer ssumars v vinslustu pltur landsins eim tma voru n plata me kombi Juanecos, sem naut grarlegrar hylli ttunda ratugnum, og ntkomin plata Bareto sem var einmitt hylling chicha-hefarinnar.

Chicha morada er soi r mas og krydda og tnlistarformi chicha er soi r cumbia og krydda me sklifetlum og sru vestrnu poppi. Cumbia er jleg tnlist ttu fr Klumbu, en upprunalega r Gneu Vestur-Afrku. Vi komuna til Suur-Amerku blandaist gnesk tnlistarhef vi tnlist sem tkaist meal innfddra og r var Cumbia. S tnlist naut hylli var en Klumbu, v hn ni traustri ftfestu Amason-skgunum.

ttunda ratugnum var mikil uppsveifla Per kjlfar umbtahrinu, en byltingin sem var ungmennamenningu ttunda ratugarins Vesturlfu barst lka til Suur-Amerku og ar meal Per. skgarhruum Amason var cumbia allsrandi tnlistarform en egar ungir menn tku a nota rafgtara og sklifetla til a spila tnlistina var til ntt tnlistarform sem fkk nnast nirandi heiti: chicha.

Heiti chicha var og er alla jafna nota yfir a sem er drt, hversdagslegt, allegt og hverfult. Diario chicha ir annig gula pressan (chicha dagbla) og cultura chicha, chicha menning, alumenning. til agreiningar fr "alvru" menningunni sem stundu var Lima.

bkinni Travesuras de la nia mala eftir Mario Vargas Llosa, dregur Llosa upp mynd af Lima fyrri tma, heimi fna flksins sem bj strhsum Miraflores me skjlslum gari ar sem dansa var kvldin um helgar mamb, guarachas, merengue, bolero og bugal. Cumbia var lgstttatnlist, klmfengin og ruddaleg augum mistttarinnar og ekki btti r skk egar menn voru bnir a fltta "dpmsk", srurokki, saman vi og r var chicha.

Komb Juanecos, Juaneco y su Combo, sem ur var geti, er upp runni 1964 borginni Pucallpa Amazon. Hfupaur hennar var mrsteinssmiur af knverskum ttum og framan af hlt sveitin sig vi cumbia. Sonur stofnandans tk vi sveitinni 1969 og fyrsta platan var tekin upp 1970. Sveitin gekk gegnum miklar hrmungar 1976 egar flestir melimir hennar frust flugslysi. Einn af eim sem lifu slysi af var John Wong, leitogi hennar, en me njum mannskap tk sveitin stefnu tt a v sem sar var kalla chicha; bring af cumbia, kbverskum hrynhtti, Andesfjallastemmum og brimbretta- og srurokki.

Chicha naut snemma grarlegrar hylli skgarhruum Per og barst san til borganna og tk enn breytingum er anga var komi v; rokki jkst og yrkisefni breyttist lka - a m lsa v sem svo a tnlistin hafi ori harari bi hva varai anda og efni, en chicha var alltaf lgstttatnlist, tnlist fyrir verkamenn og ftklinga. Mistttarungmenni hlustuu vagg og veltu, Los Shain's og Los Saicos.

Cumbia er enn vinsl tnlist Per og lklegasta vinslasta tnlistarformi meal almennings v vestrnt popp njti hylli ar lkt og vast hva annars staar hljmar cumbia t um allt Lima og var, llum eim sg af smrtum sem finna m Lima, combi, mar cumbia daginn t og daginn inn ( bland vi reggaetn, en a er nnur saga). sustu rum hefur ori kvein vakning hva varar perska tnlist fyrri tma. tgfufyrirtki keppast um a gefa t gamalt rokk og eins chicha, bugal og fleiri tnlistarstefnur sem falli hafa gleymsku. Obbinn er elilega gefinn t fyrir perskan marka, en talsvert er einnig aljleg tgfa, til a mynda safnplturnar The Roots Of Chicha: Psychedelic Cumbias from Peru og skfutvennan ga Gozalo! Bugalu Tropical.

Eins og fram, kemur var nnur vinslasta plata Per gst n skfa me Juaneco y su Combo ar sem sveitin flytur gamla slagara fr lngum og viburarkum ferli. a segir svo sitt um vinsldir chicha a vinslasta platan var me ungri hljmsveit, Bareto, sem var einmitt a rifja upp gamalt stu.

Bareto er skipu ungum tnlistarmnnum sem stofnuu hljmsveitina meal annars til a feta ftspor sveita fyrrit ma eins og Black Sugar og Belkings. Fyrsta plata Bareto var stuttskfa, Ombligo, sem kom t 2005, en lengri plata, Boleto (mii) kom t 2006. henni leika eir Bareto-flagar sr me ska, dub og regg, en Cumbia, sem kom t haust, er jlegur arfur undir, cumbia (eins og nafn skfunnar gefur til kynna) og chicha.

Ya se murerto mi abuelo er vinslasta lag Juanecos og flaga og sl gegn tgfu Bareto. tal tgfur eru til af v YouTube, en hr er textinn til a syngja me:

Ya se ha muerto mi abuelo (ayayay)
Ya se ha muerto mi abuelo (ayayay)
Tomando trago (ayayay)
Tomando trago (ayayay)

Ya se ha muerto mi abuelo (ayayay)
Ya se ha muerto mi abuelo (ayayay)
Tomando masato (ayayay)
Tomando masato (ayayay)

Casi ha muerto mi abuela (ayayay)
Casi ha muerto mi abuela (ayayay)
Comiendo suri (ayayay)
Comiendo suri (ayayay)

ing:

Afi minn er dinn (, , )
Afi minn er dinn (, , )
Hann drakk of miki (, , )
Hann drakk of miki (, , )

Afi minn er dinn (, , )
Afi minn er dinn (, , )
Hann drakk masato (, , )
Hann drakk masato (, , )

Amma mn d nstum (, , )
Amma mn d nstum (, , )
Hn borai suri (, , )
Hn borai suri (, , )

Masato er fengur drykkur r yucart sem tuggin er og ltin gerjast me munnvatni. Suri er strvaxtin plmabjllulirfa. Hvort tveggja er algeng fa Amason skginum. Myndin er af Bareto-flgum.


Miskunnsami Moringinn

MoringjarnirFyrir stuttu var g tnleikum Nasa og gekk ar inn eftir pallinum hgra megin hsinu lei a hljmsveitaastunni. g var me smann lofti, a skrifa tlvupst, og gi v ekki a mr, steig niur efstu trppu en hitti ekki betur en svo a g flaug hausinn og sneri mig illa leiinni.

ar sem g sat glfinu rkkrinu blvandi og reyndi a ljka vi tlvupstinn kom Moringi og stumrai yfir mr, arir ltu sr ftt um finnast. Takk fyrir Haukur Viar.

(Bjrg Sveinsdttir tk myndina.)

Bestu tmar allra tma

Haukur Morthens vitali vi jviljann 24. oktber 1976 var Haukur Morthens spurur um tildrg ess a hann fr a gefa t sjlfur:

"g geri a n vegna ess a mr fannst a ekki skipta mli, hvort maur sti essu sjlfur og lti pltuna standa undir kostnai, v a hefur aldrei fengist neitt t r pltutgfu hr. Ekki r v a syngja inn r. Engin laun."

Og sar svarinu segir hann etta: " - g er ekki a horfa aurinn, en a er bara a, hver fr peninginn? g ekki a njta gs af v eins og einhver maur ti b sem g er a raula fyrir."

essi ummli Hauks hefi eins geta falli sustu mnuum; au gtu veri rjtu daga gmul, en ekki rjtu ra, v sustu r hefur a veri vinslt umruefni hvort og hvernig bjarga eigi pltufyrirtkjunum. Mli er nefnilega a a varla er til eins skilvirkur inaur og pltutgfa og ltill grabisness fyrir tgefendur og hva fyrir listamennina.

Vi getum teki dmi um vinsla hljmsveit sem er mla hj slensku tgfufyrirtki og me hefbundinn tgfusamning. Ef vi segjum sem svo a plata sveitarinnar seljist mjg vel, til a mynda 8.000 eintkum, m gera r fyrir a hljmsveitin fi t r v um tvr milljnir sem skiptist svo niur eftir melimafjlda. Ef vikomandi hljmsveit gefur t sjlf og nr smu slu yri essi tala talsvert hrri ef sama sala nst.

Vst eru essu fjlmargir vissuttir; getur sveitin n niur upptkukostai me v a taka pltuna a mestu upp heima stofu ea flagsheimilinu Flum? Vera auglsingar drari vegna ess a hn hefur ekki smu samningsstu og strfyrirtki, ea drari vegna ess a samskipti eru persnulegri ntum? Myndi sveitarmenn vinna meira sjlfir og spara annig mislegan kostna? Fr hn sama agang a strmrkuum og smu uppstillingu pltuverslunum? og svo m lengi telja.

Ofangreind or Hauks Morthens eiga ekki a llu leyti eins vel vi dag og au geru ur, standi er mun betra dag hva varar rttindi listamanna og greislur til eirra vegna pltutgfu, enda tkaist va rum ur hlfger sjrningjamennska tgfumlum, menn fengu lti borga ea ekki neitt, voru jafnvel ekki benir leyfis ur en tnlistar var gefin t og fengu engu um ri hvaa bningi a var gert.

undanfrnum rum hefur eim fjlga miki sem gefa sjlfir t sna tnlist; af 151 pltu sem fjalla var um Morgunblainu sasta ri voru 88 eigin tgfa og stefni lka essu ri v af eim 63 pltum sem teknar hafa veri til umfjllunar hinga til eru 27 eigin tgfa. Skringarnar v a hverju menn kjsa a gefa t sjlfir eru elilega fjlmargar. Oft er a eflaust vegna ess a engin fannst tgfan, en oftar heyrir maur skringu fr tnlistarmnnum a eim hafi tt elilegast a gera etta allt sjlfir, eir eigi ekkert undir rum me au ml, fi meira sinn sn af hverju seldu eintaki og eigi allan rtt sjlfir.

Fyrr sumar var g leibeinandi nmskeii fyrir norrna tnlistarblaamenn rsum. a var frlegt a f innsn inn a hvaa vandaml tnlistarblaamenn glma vi hinum Norurlndunum a hafi reyndar komi ljs a a voru smu vandaml og menn fst vi hr landi (nema hva!). Einn dnsku blaamannanna kom mr verulega vart er hann barmai sr yfir v hve lfi vri ori erfitt.

Hann lsti v hva a hefi veri gilegt a mta vinnuna hverjum mnudagsmorgni og bei hans kassi fr tgefendum me ntkomnum og vntanlegum pltum sem hann gat svo teki til kosta og umfjllunar. "N flir etta yfir mann," sagi hann mddur, "og hvernig maur a n a fylgjast me llu v sem gefi er t?"

etta tti mr skondin ra enda finnst mr sem s tmi sem n er uppi s besti tmi allra tma, a minnsta egar tnlist er annars vegar - a hefur aldrei veri auveldara a nlgast tnlist hvort sem maur kaupir hana plasti ea sem niurhal pltu- og tnlistarverslunum netinu. Einnig er hgt a nlgast milljnir keypis laga netinu, til a mynda gegnum MySpace ar sem rjr milljnir tnlistarmanna bja flki a hlusta, en einnig er hgt a skja tugmilljnir keypis laga r msum ttum.

A essu sgu hafi blaamaurinn danski nokku til sns mls; pltufyrirtkin hafa virka eins og nokkurskonar sa, hafa helst gefi a t sem var gott og/ea sluvnlegt. Eins og ur hefur komi fram er hngurinn v fyrirkomulagi s a engin lei hefur veri a sannreyna a eir su raun a gefa t a besta, en ekki bara a sem eim hentar a gefa t fyrir einhverjar sakir. N egar vi hfum frelsi til a kynna okkur mlin sjlf kallar a arar sur, ara sem hafa tma og ekkingu til a hlusta og meta og geta san mila eim upplsingum skammlaust. tgefendur koma vitanlega ar a fram, en einnig tvarpsmenn og tnlistarblaamenn.

(Hluti r essum pistli birtist Morgunblainu. Sverrir Vilhelmsson tk myndina Htel Borg nvember 1987.)


Hva vita konur um rokk?

Dolly Parton fum listgreinum er eins mikill kynjamunur og rokkinu; a telst tindi ef hljmsveit er skipu konum og konur eru minnihluta egar kemur a v a fjalla um tnlistina. Vst hefur konum meal rokkkrtkera fjlga, til a mynda eru kynjahlutfll nnast jfn hr blainu hva varar rokkgagnrni, en rtt fyrir a er flagsskapur rokkblaamanna karlaklbbur.

nmskeii tnlistarblaamanna rsum fyrir stuttu rddu menn srstaklega stu kvenna rokkblaamennsku, hvers vegna r vru ekki fleiri og um lei hvort r hefu eitthva fram a fra sem karlmenn hefu ekki. Fyrirlesarar nmskeiinu voru danska tvarpskonan Anya Mathilde Poulsen, sem skrifa hefur bk sem byggist samtlum vi tnlistarkonur, "Feminint Forstrket - syv samtaler med kvindelige musikere", Morten Michelsen, sem er prfessor vi hsklann Kaupmanahfn og einn hfunda ritsins "Rock Criticism from the Beginning: Amusers, Bruisers & Cool-Headed Cruisers", sem fjallar um rokkblaamennsku gegnum tina, og Mone B. Riise, sem starfar hj norska tvarpinu.

fyrirlestrunum kom fram a rokkkonur f alla jafna ara mehndlun fjlmilum en rokkarar og srstaklega s a berandi hve spurningar sem beint er til tnlistarkvenna snist a miklu leyti um a hvers vegna r hafi sni sr a tnlist og hvort erfitt s a vera kona rokkheimi karla.

etta skrist elilega a mestu af v hve sjaldsar konur eru rokkinu, en eykur varla huga eirra a hella sr slaginn egar ll vitl vi r snast um aukaatrii sta ess a ra tnlistina og inntak hennar. Eins kom fram a ykir tnlistarkonum gilegt hve blaamenn leggi mikla herslu a lsa tliti eirra og nefnd dmi um a hve algengt vri a blaamenn geru lti r Dolly Parton - spurningar og vangaveltur snerust a miklu leyti um vaxtarlag hennar ("ertu ekki a drepast bakinu?"), en lti vri fjalla um tnlistina, enginn fri henni hfileika v svii.

Sustu r hefur konum rokkblaamannasttt fjlga og eirri spurningu var varpa fram hvort a vri vegna ess a umfjllun um tnlist vri orin almennari og minni hersla vri lg alfriekkingarhef rokkplaranna. Eins var v haldi fram a umra um tnlist myndi breytast takt vi fjlgun kvenna gagnrnenda- og rokkblaamannasttt v smekkur eirra vri alla jafnan ekki metinn jafn rtthr og karla og v vru r ekki eins fram um a halda honum fram, vru ruggari me skoanir snar og ekki eins sannfrar og karlarnir um a r hefu rtt fyrir sr.

Vel m vera a a s rtt, en er a ekki hi besta ml? Eru verstu gagnrnendurnir ekki eir sem eru svo sannfrir um a eir hafi rtt fyrir sr a eir n ekki a koma til mts vi listamanninn?

Ekki hitta hfundinn

James GalwayEitt a fyrsta sem maur lrir bransanum er a vera vi llu binn egar maur hittir listamenn sem maur hefur srstakt dlti .

Mr er minnissttt egar flautuleikarinn snjalli James Galway kom hinga til lands til a leika listaht og blaakona af Morgunblainu, sem vel kunni a meta flautuleik hans, fr spennt til a taka vi hann vital. Hn sneri aftur r v vitali me grtstafinn kverkunum yfir v hver mikill dni Galway hafi veri, frekur og afundinn, sni tr llu og ef hann svarai ekki me svviringum svarai hann t htt.

Hn var svo vitni a v a egar Sjnvarpsmenn mttu me snar upptkugrjur birti yfir honum, heillandi brosi braust fram og hann skrfai fr sjarmanum.

Af hverju, spyr kannski einhver, en gefur augalei: Hann vissi sem er a blaamaurinn myndi gera hi besta t textanum, vinna almennilegt vital uppr llu saman, en sjnvarpsvlarnar myndu sna hann eins og hann er og v kaus hann a vera annar.

N er a eflaust leiinlegt a vera fyrir sfelldu reiti blaamanna, en vi v er a einfalda r a neita a veita vitl, ekki sst ef maur hefur ekki nennu a vera kurteis.

Ekki er bara a stjarnan sem maur hefur mnt r fjarska getur veri uppdreginn dni, heldur getur lka komi ljs a snilligfa einu svii hefur tiloka gfur rum svium.

Dmi um a er rithfundurinn mikli Victor Hugo (1802-1885), hfundur Vesalinganna og Marukirkjunnar Pars (Notre-Dame de Paris). Hann var miki undrabarn, skrifai smsgur og leikrit rettn ra gamall og vann sn fyrstu verlaun fyrir ritstrf sextn ra gamall. g hef s samantekt a hann hafi skrifa tu milljn or, 10.000.000 or (ori sem varst a lesa var 280. or essarar greinar, fyrirsgn ekki metalin - margfaldau me 35.714).

Victor HugoNnar tilteki gaf hann t 24 ljasfn (3.000 lj eru skr), reyting af leikritum, teljandi ritgerir, greinar og ferasgur og nu skldsgur (rjr hafa komi t slensku Notre-Dame de Paris (Marukirkjan Pars, 1948), Les Misrables (Vesalingarnir, 1925 til 1928) og L'Homme qui rit (Maurinn sem hlr, 1932)). Jn Helgason ddi reyting af ljum Hugos Tuttugu erlend kvi og einu betur og Steingrmur Thorsteinsson ddi lka lj eftir hann. Engum hefur dotti hug a gefa t slensku skldsguna Han d'Islande, sem snara mtti sem slands Hans, n ea Hans slandi, en hn segir fr illmenninu Han (Hans) sem hyggst hefna sonarmissis me hrannvgum.

essi afkastamikli maur var einn helsti andans jfur Frakka sinni t, ea a minnsta ar til hann opnai munninn v samtmamenn hans eru einu mli um a hann hafi ekki bara veri illa mli farinn, heldur var hann og grunnhygginn samrum, nskur og eigingjarn, smmunasamur veifiskati og tkisfrissinni (skipti risvar um grundvallarafstu stjrnmlum til a halda ingsti). Hann var semsagt maur sem maur tti helst ekki a hitta - lta ngja a lesa bkurnar og mynda sr gfuglynt gfumenni.

Hugo og Galway eru dmigerur fyrir listamennina sem vi viljum ekki hitta, en eins getur veri vikunnanlegt a hitta lubbalega la, illa til hafa, raka og illa lyktandi. g hitti eitt sinn norska rithfundinn Lars Saabye Christensen (Hlfbririnn) Holtinu og fann a lyktinni egar g beygi inn Bergstaastrti a hann hafi veri a skemmta sr tpilega dagana undan (hann var og glerunnur, en mjg skemmtilegur svo a fr allt vel).

Mr fannst a v frbrlega til fundi egar leikari mtti til a lesa upp r nrri bk eins ekktasta rithfundar jarinnar sasta haust og mn tillaga er s a menn geri miklu meira af v, .e. a f leikara til a leika rithfunda. a myndi til a mynda gefa krassandi sakamlasgu meiri vigt ef Ingvar E. Sigursson myndi mta blaamannafundi me sna ygglibrn, n ea ef Margrt Vilhjlmsdttir myndi kynna sig sem hfund ertskrar ttarsgu.

essa hugmynd m san ra fram og f leikara hverju landi ar sem bkin er gefin t til a leika rithfundinn. g s anda blaamenn taka andkf af hrifningu egar "Arnaldur Indriason" svarar spurningum eirra reiprennandi spnsku, egar "Einar Mr Jnsson" les upp r Englum alheimsins trri frnsku ea "Kristn Marja" formlir karlaveldinu ltalausri rssnesku. a kosti vissulega sitt a ra ga leikara sparast vitanlega miki f flugfargjldum og gistingu (mnbarirnir!).

Ef allt kemst svo upp er ekki vst a a skipti mli - ekki gera Spnverjar sr veur taf v frgar stjrnur tali spnsku llum bmyndum og llu sjnvarpsefni me rddum sem alls ekki eiga vi vikomandi leikara (a v okkur finnst i a minnsta). Hv skyldu eir, ea Frakkar og jverjar, sem leika sama leik, lta sr brega andliti s ekki a sama? Svo geta menn alltaf gert a sama og g mun gera nst egar sendur er leikari fyrir rithfundinn slenska - senda leikara til a hlusta fyrir mig.

Es. Menn eru mis-mevitair um galla sna. Skt hr inn lji eftir Thomas S. Eliot:

How unpleasant to meet Mr. Eliot!

With his features of clerical cut.

And his brow so grim

And his mouth so prim

And his conversation, so nicely

Restricted to What Precisely

And If and Perhaps and But . . .

How unpleasant to meet Mr. Eliot!

(Whether his mouth be open or shut.)


Rokka algleymi

We Made GodEin s gtasta hljmsveit sem g hef s Msktilraunum, og g hef s nrfellt sund hljmsveitir eirri keppni, er We Made God sem tk tt tilraununum 2006 og hrepptu rija sti. Frammistaa sveitarinnar var frbr tilraununum, srstaklega rslitakvldi.

Fr eim tma hefur sveitin leiki nokkrum tnleikum, hita upp fyrir msa og eins Airwaves; fnum tnleikum Grand Rokk 2996 og san st hn sig frbrlega vel Gauknum Airwaves 2007. Mefram essu hefur We Made God unni a sinni fyrstu breiskfur og mislegt gengi ; upptkur gengi hgt, lg tekin upp aftur og san er hillti undir lokin var upptkunum stoli Spni fyrrasumar.

ll g birtir upp upp sir og sastliinn laugardag hlt We Made God tgfutnleika frumraunarinnar, As We Sleep, Gamla bkasafninu Hafnarfiri.

Gamla bkasafni er prilegur tnleikastaur, hljmur salnum gtur og astaa g, ekkert s svii, en a gefur a vsu fna stemmningu a standa seilingarfjarlg fr hljmsveitinni.

Gordon Riots hitai upp, en gtu sveit hef g ekki s svii san hn lenti rija sti sti Msktilrauna 2007.

We made God hafi va spila og oft m segja a etta hafi veri fyrstu eiginlegu tnleikar sveitarinnar, .e. tnleikar ar sem hn spilai samfellt funna tnleikadagskr og aeins eigi efni.

Til a hita mannskapinn upp fengum vi a heyra tv n lg, a fyrra srdeilis eftirminnilegt, en var komi a As We Sleep sem spilu var eins og hn lagi sig. eir flagar voru eilti styrkir til a byrja me en svo small allt saman - hljmsveit og heyrendur gleymdu bi stund og sta og r uru magnair og gleymanlegir tnleikar. uppklapp fengum vi svo "sjunda lagi", aukalag skfunni, sem hljmai vel a s ekki eins vel heppna og anna pltunni.

Frbrir tnleikar og vel sttir hj hljmsveit sem er tvmlalaust me efnilegustu sveitum hr landi n um stundir.

Bjrg Sveinsdttir tk myndina.


Trommur og byssur

Alan SparhawkBandarska rokksveitin Low kom hinga rija sinn liinni viku og spilai Nasa. Fyrstu tnleikar sveitarinnar voru hr hausti 1999 Hsklabi ar sem hn hitai upp fyrir Sigur Rs. a voru vintralegir tnleikar fannst mr, byggir a mestu eirri frbru pltu Secret Name, en ferinni lk sveitin lka Akureyri ef g man rtt.

Nst fkkst fri a sj Low Nasa nvember 1999, en var skfan Things We Lost in the Fire hvegum, ntkomin, en me flutu svo frbr lg sem Smiths-slagarinn Last Night I Dreamt That Somebody Loved Me og Starfire og I Remember af Secret Name og svo jlalagi One Special Gift af jlapltunni frbru Christmas sem kom t um a leyti sem sveitin kom hinga.

Alan Sparhawk kom svo hinga 2003, enn um haust, og hlt sltnleika Listasafni Reykjavkur me asto lismanna Hudson Wayne og Kimono. Um a leyti glmdi hann vi unglyndi og sta einkunnaroranna Bi og voni sem svo einkenndi fyrri skfur Low dr fyrir slu sem heyra m sustu breiskfur sveitarinnar Guns and Drums, sem kom t sl. vor og var svo mikil kvending a gagnrnendur vissu hvorki ennan heim n annan. Ekki er bara a textarnir su myrkir og dapurlegir, sungi er um stri hrmulega rak, heldur er lti um hefbundinn hljfraleik, en ess meira af rafeindahljum, hvskri og braki.

Mimi Parker rija sinn lk Low svo slandi Nasa, eins og ur er geti, sl. fstudagkvld. Getur nrri a menn hafi bei spenntir a sj sveitina aftur v eins mtti bast vi a hn tri upp me fartlvur sta hljfra mia vi sustu skfu. a var v kveinn lttir egar au mttu svi me gtar, bassa og trommur, en Sparhawk ntti sr lka tlvur eftir v sem honum tti urfa.

Fyrsta lag tnleikanna var hreint trlega mgnu tgfa af Sandinista af Drums and Guns, rafeindahlj og gtar r hljsmala lgu grunninn a hrfandi og um lei hrollvekjandi flutningi: "Where would you go if the gun fell in your hands? / Home to the kids or to sympathetic friends?"

Fleiri lg hljmuu af Drums and Guns; Belarus, Dragonfly og Murderer svo dmi su tekin, frbrlega flutt og talsvert frbrugnum bningi en pltunni, au hafi svosem veri auekkjanleg flest. Alla jafna fannst mr meiri ungi og spenna nju lgunum og gkunningjar af fyrri skfum stust nju lgunum ekki snning g vru.

Undir lokin var glasaglaumur og skvaldur komi a stig a spillti nokku fyrir, en lka gerist Nasa-tnleikum Low 2001. Ef svo fer a Alan Sparhawk og Mimi Parker koma aftur hinga til lands legg g til a eim veri fenginn betri staur til a spila , til a mynda Frkirkjan - a yru magnair tnleikar.

Bjrg Sveinsdttir tk myndirnar.

Ngerskar fornminjar

The Funkeesa er sjlfu sr hjktlegt a tala um afrska tnlist, enda fjlmrg lnd Afrku, margar jir og teljandi jarbrot sem hvert er me sitt tunguml og sna menningu. Ngera er fjlmennasta rki Afrku og ngersk menning, tnlist og bkmenntir, vel kynnt Vesturlndum. segja megi a innan landamra essa mikla rkis bi ein j eru jarbrotin 400 og landinu eru tlu 510 tunguml opinber tunguml su ekki nema tu.

svo mrg jarbrot su Ngeru lta menn s ngja a skipta landinu rj meginhluta, Yoruba til vesturs, Ibo austri og Hausa-Fulani norri. Spenna milli ba essara riggja landshluta hefur sett svip sinn Ngeru, meal annars me illvgri borgarastyrjld undir lok sjunda ratugarins sem kostai hundru sunda lfi, aallega r hungri.

Lkt og fleiri rki Afrku sem losnuu undan nlendustjrn Evrpurkja sjunda ratugnum var sjlfsti mikil lyftistng fyrir tnlist og ara menningu Ngeru, en Ngeru skipti borgarastyrjldin, sem slendingar kalla Biafrastri, grarlegu mli tnlistarsgu landsins.

upphafi sustu aldar var jujutnlist nnast allsrandi Ngeru, bringur af afrkum tktum, af plmavnstnlist, kntrtnlist, kbversk tnlist og ensk balltnlist. Jujutnlist er Yoruba-tnlist fyrst og fremst og naut mikilla vinslda vesturhluta landsins og hfuborginni Lagos (margir ekkja jujutnlist eflaust helst af pltum Sunny Ade).

sjtta ratugnum barst n tnlistarstefna til landsins, highlife, enda geri ganaski hljmsveitarstjrinn og trompetleikarinn E.T. Mensah allt vitlaust tnleikaferum snum um gervalla Vestur-Afrku, ar me tali Ngeru. Fjlmargar hljmsveitir sneru sr a highlifetnlist og juju hvarf skuggann um tma.

Eins og geti er skiptist Ngera rj meginsvi og fyrstu rin eftir a landi fkk sjlfsti 1960 stri v bandalag strstu stjrnmlaflokkar Hausa og Ibo en Yoruba-menn stu eftir mean Ibomenn komu sr vel fyrir stjrnunarstum og nu tkum helstu fyrirtkjum. um mijan ratuginn frist helstu stjrnmlaflokkur Yorubamanna tt a miju stjrnmlanna og kjlfar kosninga 1965 myndai hann stjrn me helsta flokki Hausamanna og gnai elilega tkum og vldum Ibomanna. eir brugust svo vi a lsa yfir sjlfsti austurhluta landsins, stofnuu rki Biafra 6. jl 1967. Hfst illvg borgarastyrjld sem lauk me algerum sigri Ibomanna 13. janar 1970.

essi tk hfu mikil hrif tnlistarsgu Ngeru v ekki var bara a eir Ibomenn sem leiki hfu highlife hurfu heim til austurhraanna, heldur var a liur aukinni jarvitund Yorubamanna a jujutnlist stti sig veri a nju. Fyrir viki m segja a highlife hafi nnast horfi af sjnarsviinu um tma og bar reyndar ekki sitt barr eftir hrmungarnar.

St. AugustineMenn hldu fram a spila highlife, en fyrir tilstilli manna eins og Fela Ransome Kuti, sem sar tk sr nafni Fela Anikulapo-Kuti, komu inn hrif fr djass, soul og rokki, aukinheldur sem afrsku hrifin styrktust enn frekar. a kom lka fleira til; fram a essu var a alsia a htel og helstu skemmtistaur "ttu" hljmsveitir, ru yfir nafni eirra, ru hljmsveitarmelimi og kvu stefnuna sem sveitin skyldi taka. N voru komnir nir tmar, ungir menn stofnuu eigin hljmsveitir og spiluu a sem eim sndist og starfrktu meira a segja eigin nturklbba til a njta frelsisins. Enn arir tnlistarmenn gengu skrefinu lengra a ntmava tnlistina, eir ltu sr ekki ngja a skreyta highlife me rokkgturum og fnki heldur sneru eir s alfari a v a stla disk og rokksveitir fr Bretlandi og Bandarkjunum.

A essu sgu voru fjlmargir tnlistarmenn enn a fst vi highlife og mis afbrigi ess. Fjlmargir tnlistarmenn hruunum austur af Lagos spiluu highlife og tku upp eins og heyra m framrskarandi safnskfu, Nigeria Special: Modern Highlife, Afro-Sounds & Nigerian Blues 1970-6, sem kom t fyrir stuttu.

skfunni, sem er reyndar tvr pltur einu diskahulstri (lka hgt a f hana tveimur tvfldum LP-pltum me frbrum hljmi) eru tuttugu og sex dmi um a sem var seyi essum rum. Sumt er nokku dmigert highlife (og gamaldags eim rum), en rum lgum hleypa menn skei, til a mynd einu lagi Mono Mono ar sem highlife er krydda me erkassatnlist og gtarstlum a htti Jimi Hendrix.

Fyrirtki Soundway gefur diskinn t, en hann er afrakstur fimm ra rannskna eiganda tgfunnar sem skilai miklu safni tnlistar sem ekki hefur hljma fr v hn var gefin t lok sjundaratugarins. Eins og eigandinn, Miles Cleret, rekur sguna var helsta vandamli vi a n tnlistinni saman a alla jafna voru tgfufyrirtki og hljver bin a henda frumupptkunum og eins var erfitt a finna heil eintk af smskfum sem hgt vri a nota vi endurtgfu v alla jafna var illa hirt um tnlist sem menn voru almennt bnir a gleyma og a auki voru plturnar oft spilaar llegum tkjum ar sem menn notuu stlnagla sem nl pltuspilaranum.

Hva sem v lur er hr komi frbrt safn smmynda af v sem helst var seyi utan sviljssins Ngeru umbrotatmum sgu jarinnar, frbr samantekt sem eykur til muna skilning merkri tnlistarsgu

Lazarus snr aftur

mut113-001-MF tnleikum Nick Cave Htel slandi fyrir nokkrum rum var stemmningin kflum lkt og vakningarsamkomu, heyrendur upp fullir af heilgum anda og geislai af eim nin; egar fyrstu hljmarnir af The Mercy Seat muu tk g eftir v a kona vi hli mr fr a grta.

Iulega grpa menn til samlkinga r gamla testamentinu egar eir lsa Nick Cave, lkja honum veurbarinn hlf-bilaan spmann sem muldrar eitthva sem traula verur skili ea m eiginlega skilja hvernig sem er eins og allir gir trartextar eiga sammerkt. Vsast er essi trartenging til komin vegna ess hve Cave er sjlfur gjarn a grpa til Biblunnar vi textager.

mean Cave var annig lei til Helvtis, egar hann hafi sett krsinn kyrfilega grfina me sprautuna annarri hendinni og pyttluna hinni var gamla testamentin honum hugleiki,eldur brennisteinn, eilf pna dkinu mikla sem logar af eldi og brennisteini. (Svo uppgtvai hann Nja Testamenti og fr a syngja llu dgilegri lg og reyndarbragdaufari.)

Lagi The Mercy Seat sem geti er hr a ofan skir til a mynda lkingu ara Msebk, ar sem tndu eru kvi um helgihald: " skalt og gjra lok af skru gulli; skal a vera hlf rija alin lengd og hlf nnur alin breidd. Og skalt gjra tvo kerba af gulli, af drifnu smi skalt gjra hvorumtveggja loksendanum. Og lt annan kerbinn vera rum endanum, en hinn hinum endanum; skalt gjra kerbana fasta vi loki bum endum ess. En kerbarnir skulu breia t vngina uppi yfir, svo a eir hylji loki me vngjum snum, og andlit eirra sna hvort mt ru; a lokinu skulu andlit kerbanna sna." (II. Msebk, 25:17-20

Nick Cave leikur sr me essa samlkingu laginu The Mercy Seat ( Tender Prey, 1988), les lsinguna v sem kallast lok slenskum biblutgfum en snara m sem "lknarsti" enskri tgfu, en laginu bur fanginn ess a setjast rafmagnsstlinn og losna fr lfsins raut. (The Mercy Seat fkk svo sig enn trarlegri bl egar Johnny Cash tk a upp American III, en a er nnur saga.)

v er etta rifja upp hr a morgun kemur t n breiskfa Nick Cave me v magnaa heiti Dig!!! Lazarus Dig!!! sem er tvmlalaust me helstu verkum hans undanfarin r ef ekki ratugi. pltunni ntur hann fulltingis flaga sinna The Bad Seeds, sem eru eirra nttru a geta spila allt, brugi sr allra kvikinda lki og hreytt t r sr kraftmiki hrslagalegt rokk, kveinandi dprum bls, tilfinningarungnum ballum ea ljfsrum fngerum musng. Tnlistin pltunni er rokk, en nnur ger rokks en finna mtti Grinderman-skfu Cave sem kom t sasta ri - n standa menn fstum ftum gmlum tma, blskennt og rttmiki.

Lklegt verur a teljast a allir ekki lkingu sem titill skfunnar vsar og vefsetri Caves segir hann einmitt a sagan af Lazarusi hafi veri sr hugleikin fr barnsaldri og ekki bara hve miki kraftaverk etta hafi veri heldur hafi hann lka miki hugsa um a hvernig Lazarus hafi teki essu llu saman, hva honum hafi fundist um a a hafa veri rstur til lfs. "Sem krakki fannst mr etta heldur huggulegt," segir hann vefsetrinu og btir vi a hann hafi ekki bara endurreist Lazarus heldur skoti honum fram tma til New York ttunda ratugarins; hinn ni Lazarus vaknar til lfsins Times torgi, lastamistin mikla ar sem drukki og hrast var t eitt.

g meina, hann ba aldrei um a vera vakinn upp fr dauum
g meina enginn ba hann um a yfirgefa drauma sna
hann endai, lkt og svo margir, gtunni New York
spur, dphaus, rll, san fangelsi, geveikrahli, loks grfin.
, aumingja Larry.

hlfan fjra ratug hefur Nick Cave veri a fst vi tnlist og ar af hefur hann starfa me The Bad Seeds me hlum tpan aldarfjrung. eim rum og ratugum hefur hann glmt vi spurningar um tilgang ea tilgangsleysi, leita svara hinstu rk tilverunnar, en Lazarus fr Betanu getur ekki svara; hann segir ekkert fr v sem bei hans, eftir honum er ekkert haft og vi erum engu nr - , aumingja Larry me nlyktina sna.

(Hluti r essari frslu birtist Morgunblainu 2. mars.)


Nsta sa

Höfundur

Árni Matthíasson
Árni Matthíasson
Skoðanir á mönnum og málefnum á þessari síðu eru birtar með opnu notendaleyfi. Öllum er heimilt að tileinka sér þær og halda þeim fram sem sínum eigin.
Jl 2020
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsknir

Flettingar

  • dag (15.7.): 0
  • Sl. slarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband