Frsluflokkur: Tlvur og tkni

Papprinn kvaddur

Rocket eBookFyrir hlfum rum ratug lt breski hnnuurinn og frimaurinn Malcolm Garret au or falla vitali vi Morgunblai a bkin vri reltur upplsingamiill. Hann var meal annars a rifja upp sams konar yfirlsingu og hann hafi sett fram nokkrum rum ur og vakti talsvera athygli og deilur Bretlandi. Bkin lifir enn sem miill skemmtunar og frleiks mislegt bendi til ess a dagar hennar su taldir, a minnsta nverandi mynd.

Yfirlsing Garrets beindist a umbum en ekki innihaldi; hann var a fjalla um pappr, ef svo m segja, v hann s fyrir sr a tlvutknin byi upp svo mikla mguleika framsetningu efni a papprinn hlyti a lta undan sga. eir sem helst hafa gagnrnt slka og vlka spdma gleyma v lka oft a bkur eru meira en papprsstaflar, a er innihaldi sem skiptir mli fallega bin bk s listmunur sjlfu sr.

Eitt af eim fyrirtkjum sem mestum rangri hefur n netverslun er bkaverslunin Amazon, sem selur reyndar allt milli himins og jarar dag. Eigandi fyrirtkisins, Jeff Bezos, setti a af sta vegna huga sns verslun, en ekki bkahuga; Bezos vildi hasla sr vll netinu og kva a velja ann varning sem hentai best a selja ar - bkur; auvelt a geyma, auvelt a senda, vara sem flk arf ekki endilega a handfjatla og ar fram eftir gtunum. v ljsi, .e. a Bezos s ekki bundinn pappr neinum tilfinningabndum, kemur v vntanlega ekki vart a hann hafi s mguleika felast v a yfirgefa papprinn, fara a selja bkur rafrnu formi.

Eitt af v sem stai hefur svonefndum rafbkum fyrir rifum er a a er erfitt a keppa vi pappr egar gindi eru annars vegar; a er gilegt a lesa svart letur af hvtum pappr, ekki arf srstakan bna til a lesa bkur annan en ann sem okkur er nttrlegur, ekki srstaka tkniekkingu nema sem vi tileinkum okkur sem brn (lestrarkunntta), ekki arf a hlaa bkur, r ola talsvert hnjask (meal annars a digna), hgt er a hnoa kilju vasa og hgt er a lesa bk dag sem prentu var fyrir 500 rum.

Sumt af essu verur seint jafna, a er til a mynda ekki fyrirsjanlegt a rafbkur geti virka n rafmagns, en tkninni hefur fleygt svo fram a rafbkur eru bi handhgar og hentugar og svo hafa r lka upp mislegt a bja sem papprsbkin hefur ekki; hgt er a hafa margar bkur einu rafbk (jafnvel sundir bka - hentugt fyrir sklanemendur), sumar rafbkur er hgt a nota myrkri, hgt er a stkka og minnka letur, hgt a leita sumum bkanna og skrifa minnispunkta n ess a skemma "bkina" og svo m nota margar rafbkur fyrir sitthva fleira, til a mynda spila msk ef vill.

Rocket eBookRmur ratugur er san fyrstu rafbkurnar komu almennan marka, a minnsta keypti g fyrstu rafbkina 1999, Rocket eBook, sem er enn nothf, hn hafi viki fyrir nrri bkum (fyrst GEB 1150 og san Sony Reader). Rocket eBook var fyrsta rafbkin sem ni einhverri tbreislu, en var aalmli hvernig hgt vri a koma veg fyrir a s sem keypti rafbk gti mila henni til annarra; .e. hver bkin var bundin vi rafbk ess sem keypti hana. eim tma, fyrir um ratug, deildu menn lka um tekjuskiptinu og olli v meal annars a rafbkur voru sst drari en innbundnar bkur, svo einkennilegt sem a kann a virast.

nstu rum birtust reglulega frttir um a n vri etta alveg a koma, n myndu rafbkur sl gegn, en allt kom fyrir ekki. meira a segja Microsoft lagi tugmilljnir run og kynningu hugbnai til a lesa slkar bkur (Microsoft Reader) og tlai a n markanum undir sig. a var ekki fyrr en Sony kynnti til sgunnar Sony Reader (PRS-500) a hjlin tku a snast (PRS-500 kom marka hausti 2006, PRS-505 kom 2008 og PRS-700 sama r).

Sony var fljtlega aal rafbkin og reyndar nnast eina rafbkin sem skipti mli, ea ar til Kindle kom til sgunnar.

a tti nnast s manns i egar Amazon kynnti sna rafbk nvember 2007, Kindle. Menn fundu henni flest til forttu, hn vri ljt og dr og svo myndi enginn bkavinur sleppa hendi af papprnum. Fljtlega kom ljs a bkahugamenn eru ekki endilega papprshugamenn v Kindle var svo vel teki a tki seldist upp fyrstu fimm tmunum og lng bi var eftir fleiri rafbkum. N tgfa kom svo marka sl. haust, heitir einfaldlega Kindle 2, og verulega endurbtt, ynnri og flugri, me betri skj og meira minni (rmar um 1.500 bkur). Amazon hefur ekki gefi t hve margar rafbkur fyrirtki hefur selt, en samkvmt upplsingum sem birtust TechCrunch gst sl. hfu selst um 240.000 eintk, sem er langt umfram spdma, en rtt er a geta ess a Kindle fst ekki utan Bandarkjanna. Til samanburar m geta ess a af Sony Reader hfu selst 300.000 eintk fr v oktber 2006.

Kindle er ekki bara fyrir bkur v einnig er hgt a lesa dagbl og tmarit tkinu og skum ess hvernig tki er upp sett er allt efni sent sjlfkrafa tki fr Amazon um riju kynslar smanet (sendingarkostnaur er innifalinn verinu). Hr er v komi apparat sem hgt er a taka sr hnd vi morgunverarbori til a lesa "blai", enda er hgt a kaupa skrift a flestum helstu dagblum heims: Le Monde, Frankfurter Allgemeine, The Independent, New York Times, Los Angeles Times, Corriere Della Sera, Financial Times, The Wall Street Journal, The International Herald Tribune og svo m telja.

Frir eru ekki sammla um a hvaa hrif Kindle muni hafa bka- og blaamarka. undanfrnum rum hefur mjg halla undan fti hj dagblum vestan hafs og aallega fyrir tilstilli netsins; skyndilega var til dreifilei upplsinga sem er svo miklu drari og skilvirkari en dagabl og bkatgefendur hafa ur ekkt a vi v eiga menn engin svr.

Enn sem komi er a minnsta er ekki svo kja mikill munur veri bka og blaa eftir v hvort maur fr efni pappr ea rafrnu formi oft s erfitt a bera saman vegna tilboa miss konar.
Mnaarskrift a Los Angeles Times kostar annig um 1.200 kr. Kindle (fyrstu tvr vikurnar keypis), en skrift a papprstgfunni er um 1.500 kr. (kynningartilbo).

Sem dmi um bk m taka Breaking Dawn, lokabkina vamprubkar Stephenie Meyer, sem kostar hj Amazon um 1.600 kr. pappr (innbundin), en um 1.200 Kindle-tgfu.

ess m geta a sendingarkostnaur er ekki innifalinn verinu bkum pappr Amazon, en hann er um 500 kr. innanlands (a.m.k. 1.000 kr. til slands). Hann er aftur mti innifalinn veri bkar Kindle-snii (keypis sending yfir 3G-farsmanet).

ll rmantkin sem tengd er papprnum, hrjf hlleg ferin, skrjfi papprnum vi morgunverarbori, lyktin af leurbandinu, myglulykt af gmlum gersemum, velkta kiljan rassvasanum - ekkert af essu skiptir mli v lesendur framtarinnar eru egar ornir vanir v a lesa tlvuskj, lesa vefsur daginn t og daginn inn, og eir hafa ekki bundist pappr smu tilfinningabndum og r kynslir sem brtt hverfa af sjnarsviinu.

pappr hafi haft grarleg hrif sgu Vesturlfu kom hann ekki til sgunnar fyrr en tlftu ld og a var ekki fyrr en upphafi ntjndu aldar a papprsframleisla var svo vlvdd og drt a dreifa upplsingum prenti a dagbl og bkur uru almenningseign.

Munu menn lesa dagbl og bkur srstkum rafbkum? Skiptumst vi bkum tlvupsti? Er 2.000 ra sgu papprs loki? Vi essum spurningum er ekkert augljst svar, en a s sjlfu sr engin sta til a halda dauahaldi papprinn er ekki vst a a veri rafbkur sem hafi vinninginn; a er nefnilega ekkert ml a lesa Laxness farsma.

Firmin greinasafninu " Due Considerations: Essays and Criticism " rir John Updike slugi bkur og mrir pappr eins og gamalla manna er siur; finnst a ferleg tilhugsun a hugsanlega eigi papprinn eftir a fara smu lei og paprusinn.

greinasafninu "Due Considerations: Essays and Criticism" rir John Updike slugi bkur og mrir pappr eins og gamalla manna er siur; finnst a ferleg tilhugsun a hugsanlega eigi papprinn eftir a fara smu lei og paprusinn.
Mli snu til stunings nefnir Updike nokkur atrii sem vi frum mis vi, vi a a htta a nota pappr til a skr texta, a vsu ekkert sem kemur eiginlegum skld- ea friverkum vi, en meal annars glei sem menn hafa af a sj fallega bundnar bkur hillum og a strjka pappr og spjld af mun, bk sem minjagrip og svo m telja.

Bkin Firmin eftir Sam Savage segir fr rottunni Firmin sem elst upp vi a a meta bkur eftir innihaldi eirra, frekar en umbum, .e. hann lrir sem ltill rottugrslingur (rettndi grslingur drykkfelldrar mur) a bkur su hrefni hreiurger, enda br hn grslingunum snum rettn hreiur r Finnegan's Wake, lesandi doranti James Joyce. egar Firmin litli fer san halloka slagnum um spenann (rottur eru me tlf spena) fer hann a narta papprstturnar hreirinu og kemst bragi: bkur eru hinn besti matur.

Svo vindur sgu Firmin fram, hann tur hvert meistaraverki af ru (a er honum til happs a rottufjlskyldan br kjallara fornbkaverslunar), en svo kemur a hann fer a rna textann sunum og ekki verur aftur sni; Firmin fellur gersamlega fyrir innihaldi bkanna og les allt a sem hann kemst yfir (og kemst meal annars a v a oft er brag og fer vikomandi bka bsna lkt inntaki eirra).

msir eir sem fjalla hafa um Firmin hafa haft ori a erfitt hafi veri a komast yfir a a aalsguhetjan s rotta, alla jafna hafi menn eim illan bifur og hjlpar ltt til um s a ra vlesna og fra bkarottu - erfitt s a lta fram hj v a rottur eru rifaleg og illskeytt kvikindi sem bera me sr plgur og anna ge. Rottur eru lka okkarnir sgunni af Despereaux, en msnar hetjur, star og indlar.

DespereauxSagan af Despereaux, The Tale of Despereaux, er bygg samnefndri skldsgu eftir Kate DiCamillo sem fkk Newberry-verlaunin bandarsku fyrir bestu barnabk 2004. Hfupersna bkarinnar er nagdr, lkt og Firmin, en n er a ms og a engin venjuleg ms heldur ms sem ttast ekkert og engan. a skapar elilega mis vandri heimi msanna, v ms eiga vitanlega alltaf a vera eins og ms undir fjalaketti.

Inn sguna af Despereaux, sem var a vinslli kvikmynd og snd var vor, flttast rotta sem er g, svo vond og svo g aftur, hamingjusm prinsessa og hamingjusm ekki-prinsessa, spuveisla og ltubls svo ftt eitt s tali. Despereaux er mli, msin hugpra, sem ekki tekst a skelfa rtt fyrir trekaar tilraunir fjlskyldu hennar og yfirvalda Msalandi. Gengur svo langt a egar hn a lra a naga bkur fer hn a lesa r og tekur steininn r: Despereaux er varpa ystu myrkur. Updike hefi vntanlega kunna a meta a.

(Hlutar af essari langloku birtust Morgunblainu mars og aprl.)

ttu eina svarta?

0611macbook_blackg fkk hendur verkefni um daginn sem g arf a vinna Makka. kva v a kaupa mr vl, fartlvu, og eftir sm vangaveltur fann g t a g yrfti vl me ca. 2 GHz rgjrva, um 100 GB hrum disk og ekki minna en 1 GB minni. Skjrinn mtti vera 13"-15". g hringdi v Eplaumboi og fkk samband vi rgjafa:

g: H. g var a sp a kaupa mr fartlvu. ttu vl me 2 GHz rgjrva ea meira, um 100 GB hrum disk og 1-2 GB minni. Skjrinn m vera rettn til fimmtn tommur.

Rgjafinn: gn sm stund svo: Hmm, ertu a meina svarta tlvu?

g: Eeee, mr er n sama hvernig hn er litinn, ef hn uppfyllir etta. ttu annig vl lager?

Rgjafinn: J, vi erum me svarta vl me 13,3" skj. Bddu, g tla a gefa r samband nir b.

---

Bin: Hall.

g: J, g var a leita a 2 GHz vl me 1-2 GB minni, 100 GB disk ea meira og 13,3" skj.

Bin: Ha, j, ertu a meina svarta tlvu?

g: Ja, mr er sama hvernig hn er litinn. Eigi i annig vl lager?

Bin: J, vi eigum eina svarta.


Vaall um vndul

Office lg Dundai mr vi a vikubyrjun a setja Micosoft Office 2007 (Office 12.0) upp nokkrar vlar og skrifai svo mikla langloku um a efni. Svo lng var hn reyndar, a ekki komst nema helmingur af henni blai morgun og v vi hfi a birta herlegheitin hr, ea rttara sagt a birta tengil au - ekki vil g leggja menn of miklar flettingar.

Sony skkar!

mean Sony heldur sig vi Sonic Stage hugbna til a koma tnlist inn spilara sna er engin von til ess a nokkur vilji eiga MP3-spilara fr Sony. Mr er til efs a verri hugbnaur hafi veri fundinn upp, hgvirkur, stugur og nnast skiljanlegur. eir sem glma urfa vi hann fara fljtlega a hata Sony, sjlfa sig fyrir a hafa lti blekkjast til a kaupa vru fr fyrirtkinu og a lokum tnlist almennt. Svona fer fyrir eim sem kjsa helsi frekar en frelsi.


mbl.is Sony kynnir nja MP3-spilara me srstaklega gum rafhlum
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Spilastokkur fyrir frelsisunnendur

Eitt af v besta vi MP3-vinguna eru spilastokkar, mikil arfaing og talsvert hagntari og gilegri notkun en fyrri feraspilarar, allt fr Walkman snldutkinu ferageislaspilara. g hef tt nokkra MP33-pilara fr v g keypti 64 MB RCA Lyra spilastokk vori 1999. a var afleit grja og lti notu, en gtis kynning fyrirbrinu. Eitt af v sem mr fannst verst vi Lyruna, a v frtldu hva lti plss var fyrir msk, var a tnlistin var vistu ru snii en Mp3 (MPX). Fyrir viki tk lengri tma a lesa tnlist inn tki og urfti srstak forrit til ess.

Fr v Lyran fr niur skffu hef g keypt nokkra spilastokka til a fylgjast me tkninni, en hef ekki nota nema ann tma sem urfti til a kynnast eim rkilega - eftir a fru eir nir skffu ea krakkarnir tku sr til handagagns. Fstir stust eir einfldustu krfur:

Almennilegu hljmur (svo langt sem a nr - MP3 er lossy jppun)
Miki rmi (ekki minna en ca 50-100 pltur)
okkalegur skjr
G rafhluending
Ltill um sig
Stlu tengi (USB ea Mini-USB tengi)
Frelsi (hgt a afrita tnlist beint spilarann - MSC)

etta eru skp einfaldar krfur en getur veri sni a f r uppfylltar. iPodinn uppfyllir til a mynda ekki sustu krfuna, sem er ein s mikilvgasta a mnu mati ef ekki s mikilvgasta. Fyrir viki hef g ekki fengi af mr a nota iPod g hafi tt slkt apparat og reyndar keypt nokkra slka til gjafa. Mli er nefnilega a mr finnst iTunes afskaplega leiinlegur hugbnaur og einkar gott dmi um rlta lngun Apple til a skera frelsi viskiptavina sinna. (Anna gott dmi heitir Macintosh.)

Fyrir nokkrum rum fkk g mr Rio spilara sem var me 4 GB hrum disk og reyndist prilega. Hann uppfyllti ll ofangreind skilyri nema eitt, skjrinn var llegur. egar hann bilai (hljstyrkshnappurinn) og ljst a ekki vri hgt a gera vi hann (Rio htti a selja spilastokka), fkk g mr 6 GB Creative Zen Micro Photo. Hann uppfyllir ll skilyrin, nema mr finnst rafrhluending ekki alveg ngu g.

sustu viku komst g svo yfir njan spilara fr SanDisk, Sansa e270. Hann uppfyllir ll skilyrin nema a me tengin, v spilaranum er srstakt tengi fyrir USB snruna og v arf maur a passa upp snruna. Rafhluending snist mr mjg g. eir SanDisk menn segja hana u..b. 20 tma, sem getur vel staist.

Sansa lnan fr SanDisk notar Flash-minni sem gerir traustari og sparneytnari en ella lka og Nano spilastokkurinn fr Apple. Sansa e270 er lka str og Nano, jafn langur og breiur, en heldur ykkari. Skjrinn er talsvert strri. Hann er me innbygt tvarp (hgt a taka upp beint r tvarpinu) og hljnema fyrir upptku. honum er rauf fyrir minniskort. Innra minni spilaranum er 6 GB, en gr kynnti SanDisk ntt mdel sem er 8GB.

Hgt er a sna ljsmyndir og myndbnd spilaranum en til ess a a s unnt verur a breyta vikomandi skrm me hugbnai sem fylgir (Sansa Media Converter). a gengur alla jafna vel og tekur skamman tma. g prfai til a mynda me teiknimynd (Wallace & Gromit: Curse of the Were-Rabbit) og leikna mynd (Life Aquatic) og r skiluu sr merkilega vel mia vi skjstr. g rippai Walace & Gromit myndina me DVD Decrypter og vann rippi san me AutoGK (Auto Gordian Knot), hvort tveggja afbragsforrit. a fyrrnefnda er vst ekki lengur keypis en hitt er opinn hugbnaur sem finna m hr. Life Aquatic fann g Netinu sem 2x700 MB skrr. a er vo skemmtilegt taf fyrir sig a Sansa Media Converter varpar kvikmyndum yfir QuickTime.

SanDisk hefir kynnt spilastokka sna me umdeildum auglsingum ar sem miki grn er gert a iPod-hjrinni. Sj: idont.com


Satt og logi

mars sastlinum gafst skoska sngkonan Alexandria "Sandi" Thom upp v a urfa a vlast um landi llegum sendibl og spila fyrir 200 manns hverju kvldi. egar bllinn gaf endanlega upp ndina settist hn niur me flgum snum og au einsettu sr a finna nja lei til a n til flks. endanum kvu au a halda tnleika Netinu, fara sndartnleikafer r kjallara Lundnum. Tnleikaferin fkk yfirskriftina 21 Nights From Tooting og hfst 24. febrar sl. Fyrstu tnleikana voru heyrendur aeins 70 en tlftu tnleikana voru eir 182.000. Sustu tnleikana rinni hlustuu 70.000 manns a jafnai. tgefendur sperrtu eyrun og buu stlkunni og flgum hennar miljnasamning sem san var undirritaur kjallaranum beinni tsendingu netinu, nema hva.

etta hljmar skp vel og rmantsk s mynd sem dregin er upp af ftkum listamanni sem brst fram fyrir hfileika og hugvit. Netfrir sj strax a hr er mjg vafasm saga fer svo ekki s meira sagt. Vel m vera a Sandi Thom hafi fengi sr vefmyndavl og nota hana til a senda t tnleika heiman r kjallaranum hj sr. a getur lka veri a a hafi hn gert marga daga r. En ef menn eiga a tra v a 70.000 manns hafi veri a horfa tnleika hennar samtmis undir a sasta httir maur a tra.

Til ess a geta sent t netinu arf vefmyndavl, sem arf sjlfu sr ekki a vera svo dr ef maur sttir sig vi llega tsendingu, okkalega fluga tlvu og nettengingu. Lkt og vefmyndavlin arf tlvan ekki a kosta svo miki og a er sjlfu sr ekki drt a vera me nettengingu. Ef senda t netinu dugir venjuleg nettenging meal fir eru a horfa, helst ekki fleiri en tveir ea rr, v slk tsending kallar talsvert gagnamagn og v meira eftir v sem fleiri horfa, nema hva.

Rifjum a upp a Sandi Thom var svo ftk a hn hafi ekki efni a fara um og spila fyrir 200 manns hvert sinn (sem flestum hljmsveitum sem eru a stga fyrstu skrefin finnst reyndar harla gott) og egar bldruslan hennar bilai hafi hn ekki efni a lta gera vi hann. Vi eigum san a tra v a hn hafi aftur mti haft efni nettengingu sem jna gat 70.000 samtmanotendum. Ekki arf mikla ekkingu netfrum til a finna a t a gagnamagn slkrar tsendingar vri nlgt hlfu fimmta terabti fyrir klukkutma tnleika. 4.500.000 GB. Ekki veit g hvernig samninga hn a hafa haft vi netjnustu sna, hugsanlega me gan afsltt fyrir svo miki gagnamagn, en hj netjnustu sem valin var af handahfi hefi slk tsending kosta hlfa sjundu milljn krna.

essi fallega saga er v dmiger lygasaga og arf sm rannsknir til a komast a hinu sanna. Eftir v sem g kemst nst var Sandi Thom me tgfusamning egar hn byrjai nettsendingum snum, vi smfyrirtki, og lka bin a gera samning vi kynningarfyrirtki.

Ef marka m fyrirtki sem starfa vi a greina netumfer var ekkert srstakt seyi um a leyti sem Sandi Thom var a senda t tnleika sna og engin merki um a veri vri a senda t tnleika fyrir 70-100.000 manns hverju kvldi. Eins sj fyrirtki sem fylgjast me bloggum ekki snum skrm a miki hafi veri blogga um Thom eim tma, hennar s va geti dag.

Ntt innlegg etta ml er svo innlegg gamla Who-foringjans Pete Townsend fr v rijudag en ar segir hann a tsendingarnar hafi ekki veri beinar, heldur hafi tnleikarnir veri hljritair og svo sendir t yfir neti. Bandvddin hafi svo fengist fyrir lti ea jafnvel fyrir ekkert a hann telur og kostnaur Thom af llu saman ekki veri nema nema um fimmtn milljnir krna fyrir allan pakkann.

Townsend tekur upp ykkjuna fyrir Thom, segir a hn s fn listakona og eigi allt gott skili. Ltum vera hversu gur tnlistarmaur hn er, a skiptir eiginlega ekki mli essu sambandi a mnu mati, en ef a er rtt hj Townsend a ekki hafi veri logi um fjlda horfenda, sem er sanna, finnst mr ltil vrn eirri uppljstrun hans a logi hafi veri til um a tnleikarnir hafi veri sendir t beint og eins a Thom hafi gripi til essa rs skum ftktar. Eins kostar sama gagnamagn a senda t tnleika af bandi og beint ef a er rtt a samtmanotendurnir voru a jafnai 70.000. (Bloggi hans Townsend er annars gtar plingar um Neti og tsendingar v, en neitanlega fyndi hvernig hann reynir a stilla sr upp sem miklum spmanni.)

Fleiri hafa gripi til varna fyrir Thom, aallega me a a vopni a ekkert s a v a ljga sm og menn hafi gengi lengra tt en Sandi Thom (Townsend segir a hn s kannski a segja satt, en menn hafi n logi meiru um rakstri; "But the Sandi Thom story is not the Iraq war.").

Eftir stendur a Sandi Thom lt markasfyrirtki sitt vla sig t sannindi, spilai me henni hefi svosem tt a vera ljst a veri vri a ljga um netvinsldir hennar. Hvort a eigi svo eftir a skaa tnlistarferil hennar er ekki gott a segja, en sem stendur er a minnsta meira rtt um lygar hennar en tnlistina netinu.


Enginn er annars brir leik

G ykir mr s bending a tnlistin s fgur en mgur, enda verur seint sagt a a s vel borga starf a vera tnlistarmaur. Vissulega nr nokkur hpur v a vera vinsll og vellauugur, en fyrir hvern einn sem nr v eru tugsundir sem svelta hlfu hungri ar til eir gefast upp, fara a afgreia pltub ea hverfa til annarra starfa.

Skringin v hvers vegna svo erfitt er a lifa af v a vera tnlistarmaur hr landi liggur eiginlega augum uppi - landi ar sem ekki ba fir neytendur er aldrei hgt a selja margar pltur. Mli er ekki svo einfalt, v ti heimi, ar sem neytendur eru margir, er ekki endilega auveldara a lifa af msk, til a mynda vestan hafs. ar kemur margt til, til a mynda mikill markaskostnaur, en lka a hve tnlistarmenn f litla snei af kkunni egar slutekjum er skipt. Kkjum dmi:

Tnlistarmaur fr kvena prsentu af smsluveri pltu, mis-ha prsentu eftir v hvernig samning hann er me vi vikomandi tgfu. Alla jafna f menn kringum 10% af smsluverinu, en a er reyndar a frdregnum msum kostnai. Til a mynda er dreginn fr kostnaur vegna umba, sem er jafnan fjrungur af smsluverinu, dreginn er fr kostnaur vegna affalla flutningi, .e. diska sem skemmast flutningi (10%), og dreginn er fr kostnaur vegna "nrrar tkni" sem settur var egar geisladiskar komu marka og er enn notkun, 25% ar. egar upp er stai fr listamaurinn v 10% af helmingi smsluversins. Ekki arf a taka fram a hann fr ekkert fyrr en bi a er a selja pltur upp allan kostna af af framleislunni, upptkum hljvinnslu og frumeintaki, og svo kveinn hluta af markaskostnai, til a mynda myndbandager og lka. Gefur augalei a margt af eim frdrtti sem hr er tndur til er t htt, til a mynda frdrttur vegna nrrar tkni og eins eru affll vegna flutninga langt fr v a vera 10%, au hafi kannski nlgast a mean menn voru enn a fst vi lakkpltur.

Margir tnlistarmenn hafa gert sr vonir um a sala Netinu myndi skila eim strri snei af kkunni, enda kostnaur ar allt annar; dreifing kostar ekki nema brot af v sem kostar a dreifa tnlist pltum ea diskum, engin affll eru vegna afffalla flutningi, umbir kosta ekkert og svo m telja. Raunin hefur veri nnur, v smsalar tnlist Netinu, ar fremst flokki Apple fyrirtki, hafa s sr leik bori og maka n krkinn.

Undanfarna mnui hafa tgefendur glmt vi Apple um a hafa verlagningu fjlbreyttari innan iTunes, hafa meal annars lagt til a eldri tnlist s seld 60 sent og 80 sent, en nrri og vinslli tnlist hrra veri en 99 sent. eir segjast einnig vilja geta boi tnlist nrra listamanna srstku kynningarveri. Apple-menn hafa hinsvegar stai fast snu - hvert lag kosti 99 sent. Sustu frttir benda til ess a eir muni hafa sitt fram, enda hafa eir hta v a au fyrirtki sem krefjist breyttrar verlagningar veri einfaldlega ekki me iTunes.

egar Apple selur lag gegnum iTunes fr fyrirtki 35% af eim 99 centum sem hver lag selst , 26 kr. af eim 77 sem lagi kostar skv. mealgengi egar etta er skrifa. tgefandinn fr au 65% sem eftir eru. lklegt verur a teljast a inni frdrtti sem fyrirtki notar til a stkka sinn skerf su fyrirbri eins og umbakostnaur, enda er hann enginn, ea affll, enda eru au engin, en vel hugsanlegt a 25% frdrttur vegna nrrar tkni s enn inni.

a ir a tnlistarmaurinn fr minna fyrir sinn sn en hann fkk forum og v skiptir a hann litlu sem engu hvort tnlistin s seld gegnum iTunes, Sony-sjoppuna (Sony Connect) ea diskum. egar iTunes er annars vegar fr tgefandinn fr aftur mti minna, hefur til a mynda ekki smu tkifri til a nta sr frumlegan frdrtt.

Frttin sem essi frsla tengist snir svo hvernig pltufyrirtki starfa - Sony dregur af Allman brrum og Cheap Trick, og vntanlega tugum tnlistamanna annarra, kostna vegna umba og dreifingar vi netslu hvorugu s til a dreifa (og rugglega vegna nrrar tkni). Fyrir tnlistarmenn hj Sony skiptir v engu hvort tnlist s seld diskum ea netinu me minni tilkostnai en nokkru sinn hinga til, en fyrirtkin fitna. mean tnlistarmenn leggja fyrirtkjunum li barttu gegn dreifingu tnlist Netinu hagnast fyrirtkin meira hverju lagi seldu Netinu en diskum me v a arrna listamennina - enginn er annars brir leik.

(Til skringar m nefna a myndin sem fylgir er af umslagi Eat a Peach, bestu Allman Brothers Band pltunni. henni er hi magnaa lag Little Martha ar sem Duane Allman fer kostum, eitt af v sasta sem hann tk upp.)


mbl.is Cheap Trick og Allman Brothers lgskja Sony Music
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Meiri tkni, minni gi

Einhversstaar las g a a Elvis hafi hlusta prufupressur af upptkum drum ferapltuspilurum til a meta mixi v annig myndi obbinn af adendum hans heyra lgin. arf varla a taka fram a hljmgi slkum grjum eru ekki nema milungi g. Kannski eru menn egar farnir a gera eins me iPodinn og lka spilastokka - taka upp lg og jappa eim san mp3 ea m4a og hlusta spilastokk. arf varla a taka fram a hljmgi slkum appartum eru talsvert minni en venjulegum geisladisk, au su vissulega meiri en ferapltuspilurunum gmlu.

Undanfarna ratugi hafa menn lagt miki sig til a skila tnlist sem best til heyrenda, byggt fullkomin hljver, btt upptkutkni til muna, sma betri hljnema og beitt tlvutkni til a skila sem bestum hljmi til tnlistarunnenda. mta run hefur veri hljmtkjunum sjlfum, en n verur vntanlega breyting - vinslasta fermingjargjfin er grjur fyrir iPodinn.

Mli er hinsvegar a msk sem bi a er jappa mp3-sni tapar talsvert af gum vi jppun, og v meiri gum eftir v sem jppunin er meiri. Mp3-snii byggist nefnilega svonefndi lossy-jppun, .e. jppun ar sem hluta af upplsingum er hent. (Anna dmi um lossy-jppun er JPEG-jppun sem notu er fyrir ljsmyndir og algengasta myndasni vefnum (.jpg myndir).)

egar tnlist er sni mp3-sni metur hugbnaur hva mannseyra getur greint og hva ekki. Til a mynda greinir mannseyra ekki hlj sem eru yfir 16.000 sveiflur sek., 16 klhertz, og v er eim llum sleppt, menn heyra illa mjg dauft hlj strax eftir hvru hlji og v m henda t eim lgu hljum sem svo httar um og svo m telja.

Hversu langt er gengi jppuninni fer vitanlega eftir v hvaa gi menn velja. Fyrir nokkrum rum var alsia a jappa tnlistinni 128 Kbita gi, san fr menn upp 160, 192 og n er algengt a rekast skrr sem eru 320 K bitar sek, sem er ttina en ekki ngu langt - tnlist geisladisk er vistu mun meiri gum; (16 bitar sinnum 44.100 2 rsir) = 1411,2 klbitar sek.

Mjg er misjafnt hversu vel gengur a jappa tnlist, fer meal annars eftir tnlistinni, .e. ger hennar, og atrium eins og hvort um tnleikaupptku s a ra, hljmynd upptkusalarins og svo m telja. a hversu vel tnlistin hljmar san egar bi er a jappa henni er svo smekksatrii, sumum finnst ekkert a v a hlusta tnlist 128 kbita gum, arir ola a ekki og enn arir stta sig ekki einu sinni vi 320 kbita gi.

a arf ekki mikla jlfun ea roskaa athyglisgfu til a heyra a tnlist sem er 128 klbita snii hljmar illa, flatneskjuleg og kld, en ef menn hafa aldrei heyrt anna finnst eim eflaust eins og annig eigi etta bara a vera, svo eigi vikomandi lag einmitt a hljma. eir kaupa sr san stereogrjur til a stinga iPoddnum , jafnvel allt sambyggt, eins og til a mynda iPod Hi-Fi sem Apple mrir vefsu sinni, og tra jafnvel bullinu sem ar stendur: "Dock to turn on and tune in to digital music as you've never heard it before. From pumping bass to bright treble, iPod Hi-Fi delivers natural, room-filling sound. Close your eyes and you'd think you were listening to a huge stack of speakers." a var og.


Sagan endalausa

Skjbor Windows VistaFrttir af v a Microsoft muni ekki n a gefa t nstu tgfu af Windows, Windows Vista, rttum tma koma sjlfu sr ekki vart - r eru takt vi eli ess hvernig fyrirtki hefur starfa hinga til, ar sem sfellt hefur sigi gfuhliina hva varar umfang hugbnaarverkefna fyrirtkisins.

msar kenningar eru til um forritun og str forritunarverkefni. Eitt af eim lgmlum sem mnnum er hollt a hafa huga er kennt vi Frederick P. Brooks, prfessor tlvunarfrum, og hljar eitthva essa lei: S forriturum fjlga vi hugbnaarverkefni sem er eftir tlun seinkar v enn. v felst s kjarni a ann tma sem tekur a koma njum mnnum inn vikomandi verkefni muni ekki nst a vinna upp. Af v leiir svo a eftir v sem lengra er lii verkefni skapar a meiri vandri a fjlga forriturum. Fyrir viki dugi ekki a setja meiri kraft verki egar nr dr fyrirhuguum tgfudegi og menn segi n a Vista eigi a koma t janar, en ljst a er engin pressa a gefa bnainn t, ekkert slutmabil vndum, annig a lklegt verur a teljast a tgfa dragist enn lengur, lklega fram vor ea sumar 2007.

Ef marka m frsagnir starfsmanna Microsoft, sem ekki hafa vilja koma fram undir nafni, hafa msir alvarlegir vankantar komi ljs sustu mnuum, til a mynda hva vara ryggisml, en helstu gallarnir hafi aftur mti veri v sem Microsoft kallar Media Centre, MCE, en a er hugbnaarsyrpa sem tla er a gera heimilistlvu a skemmtunarmist, stjrnst fyrir DVD myndir, sjnvarpshorf og -upptkur, tnlistarsafn heimilisins og einnig ljsmyndasafni, netgtt heimilisins og svo m telja. etta er vitanlega hi versta ml v einn af helstu slupunktum Vista tti einmitt a vera n og fullkomin tgfa af MCE og fjldi vlbnaarframleienda hefur einmitt haga framleislu og markassetningu vlbnai me vsan til ess, enda hafa menn s ar rt vaxandi marka eftir v sem heimilin vera stafrnni.

Sagan af Vista er orin bsna lng, nr allt fr v frttir brust af v a nsta tgfa af Windows eftir XP vri teikniborinu og tti a heita Longhorn. nstu rum brist reglukega frttir af v hvernig miai og vitali vi Newsweek hausti 2003 rpddi William Gates III essa miklu uppfrslu Windows og sagi Longhorn vera "strra framfaraskref en nokkurt anna sustu 10 rum". Hann var varla binn a sleppa orinu er fregnir brust af v a enn yri bi Longhorn, en ef allt fri besta veg myndi a koma marka hausti 2006, a mestu fullbi en nja skrarkerfi, sem tti a vera helsta byltingin llu saman, tti a koma marka ri sar, 2007.

a hefur kosta sm yfirlegu a tta sig Vista, eins og nja tgfan heitir sem stendur, enda herma fregnir a til veri sj gerir af Vista, mismunandi eftir v hva eigi a nota hugbnainn. Fyrst er ar a telja Starter Edition, sem er annig ger a aeins er hgt a keyra rj forrit samtmis. Home Basic tgfan kemur sta Windows XP Home, en Home Premium tgfan er Home Basic a vibttum urnefndum Media Centre vndli. Nstu tgfur eru svo Windows Vista Professional, Small Business og Enterprise tgfur, mis-flugar eftir v sem menn (fyrirtki) vilja. A lokum er svo Ultimate tgfan sem aallega er tlu fyrir hugamenn um tnlist og kvikmyndir og leikjavini, en henni verur srstakt stjrnbor fyrir leikjakeyrslu, podcast-grja og mislegar vibtur sem hgt er a skja yfir neti, tnlist og kvikmyndir og svo m telja.

Apple-hugamenn hafa teki essum frttum fagnandi og sj sknarfri hj Apple, enda hefur a fyrirtki haldi vel snum uppfrslumlum undanfarin r, gefi t fjrar tgfu af MacOS sustu fimm rum, og s njasta er neitanlega mgnu. Ekki snist mr sta til a tla a flk muni skipta yfir Macintosh bara vegna ess a eir urfa a keyra Windows XP einhverjum mnuum lengur - slkar vangaveltur eru lka barnalegar og s draumur a aukin sala iPod myndi vera til ess a flk skipti yfir Makka, enda komi Makkaumhverfi.

New York Times mtti lesa skemmtilegu bendingu fyrir stuttu a egar bandarsk yfirvld beittu sr gegn lgmtum viskiptahttum Microsoft 1998 hafi a veri eim forsendum a fyrirtki beitti sr ann veg a drgi r nskpun hugbnai almennt. N, segja eir New York Times menn, hefur a og komi fram a Windows dregur r nskpun, en a er nskpun innan Microsoft sem er voa. Mli er nefnilega a verkefni er ori svo risavaxi a grarlega erfitt er a hafa yfirsn yfir a, a tryggja a allir hlutar ess starfi rtt saman og su sama runarstigi.

snum tma var a sagt a Windows 2000 vri mesta hugbnaarverkefni sgunnar. egar strkerfi kom marka snemma rs 2000 l a baki starf 5.000 forritara fjgur r sem kostai yfir 150 milljara krna, en einnig komu a verkinu 750.000 sjlfboaliar sem betaprfuu strikerfi (rtt fyrir ann mikla fjlda voru 63.000 atrii frgengin egar hugbnaurinn kom t, ar meal um 20.000 bggar sem vita var um). Alls voru strikerfinu um 40 milljn lnur af ka. Til gamans m geta ess a Windows 3.1 voru 2,5 milljn lnur og 15 milljnir Windows 95.

eim tma sem Windows 2000 kom t var fyrirtki me tvr gerir af strikerfinu markai, Windows 95, 98 og Me sem voru tlu heimilisnotendum og NT-lnuna sem var fyrir fyrirtki. Windows 2000 var raun tgfa NT 5.0 og var nokku frbrugi Windows ME, til a mynda, mun ruggari tgfa sem notai til a mynda ara rekla en 95, 98 og Me eins og margir komust a er eir skiptu yfir Windows 2000. XP var san tla a steypa essum tveim afbrigum af Windows saman en egar kkt er undir hddi kemur ljs a raun er hr fer NT 5.1.

Windows Longhorn sem san var a Windows Vista er allmiklu meira verkefni en Windows 2000 og breytingar svo miklar a ekki er um a ra pnktgfu heldur vntanlega hkka um heilan, .e. Windows Vista veri Windows NT 6.0 sama kvara og venjuleg tlvufyrirtki nota.

Fimm r eru liin san Windows XP kom marka og getur nrri a kerfi s ori glopptt og gamaldags, enda grarlega miki breyst sustu fimm rum. (Internet Explorer er mun eldri, hefur ekki veri endurskrifaur af neinu viti tta r.) Smm saman hefur verki stkka hndum eirra Microsoft-manna, enda metnaur fyrirtkisins eins og ur a hgt veri a nota ekki bara allan njan og nlegan vlbna, heldur lka sem mest af gmlum bnai (nokku sem Apple bls til a mynda). Lnurnar Windows Vista eru vst ornar fimmtu milljnir og sumir gera v skna ef svo fer fram sem horfir gti Vista-verkefni ori svo strt a ekki veri hgt a ljka vi a - svo margir su forritarateyminu a allur tmi eirra fari a tala saman, sitja stufundi og skrifa njar arfagreiningar.


Treystu viskiptavininum

Smm saman kemst mynd a hvernig verslun me tnlist verur htta Netinu framtinni. Flest snist mr benda til ess a s viskiptahugmynd a gera flki sem erfiast fyrir a nta a sem a er a kaupa, takmarka frelsi viskiptavinarins sem mest, s undanhaldi. Framan af lgu menn mikla herslu skrift og helst annig skrift a vikomandi gti ekki spila tnlistina nema tlvunni sem hann notai til a skja hana. Einnig var ver fullhtt fannst manni, lti drara a kaupa Netinu til a lesa niur tlvu en a kaupa diski me litprentuum bklingi og tilheyrandi.

Vendipunktur rafrnum viskiptum me tnlist var iTunes-verslun Apple sem bau upp einfalda hugmynd, engin skrift heldur gtu menn keypt a sem eir vildu og san spila a vild iPod spilastokk snum, tlvunni ea brennt disk. veri var lka einfalt: 99 sent fyrir hvert lag, sama hver flytjandinn var. Eini gallinn a maur urfti a eiga iPod.

Veri er mismunandi milli landa og annig kostar hvert lag 79 pens hj iTunes Bretlandi sem samsvarar um 87 krnum. slensk netverslun me tnlist er Tnlist.is og ar b hafa menn vali a hafa gjaldskrna fullflkna og v erfitt a tta sig hva hvert lag kostar. ar stendur a lag sem stt er haran disk tlvunnar kosti allt a 99 kr. San er hgt a kaupa inneignir og boi er streymiskrift, hvort tveggja ttalegt rugl a mnu mati.

Engu er hgt a sp um a hvort iTunes eigi eftir a skila sr hinga til lands og reyndar segja menn a upplsingar um a hvar nst veri opnu slk verslun liggi sjaldnast lausu. Fljtt liti er slenskur markaur a ltill a menn flta sr ekki a skja inn hann, a minnsta ekki mean strri markassvi eru unnin.

slensk tnlist er til slu Tnlist.is, misleg tnlist og lklega flestallt a sem komi hefur t hr landi. ar er einnig hgt a kaupa eitthva af erlendri tnlist. eirri sjoppu er rval ekki nema meallagi gott fyrir minn smekk a minnsta. Vst eru boi 250.000 lg, sem hljmar kannski grarlega miki en er a reyndar ekki. rval slenskra laga hj Tnlist.is er vst um 200.000 lg og utanliggjandi disk sem g er me tengdan vi heimatlvuna mna eru alls 47.711 lg (3.954 pltur), sem mr ykir ekki kja miki egar g er a leita a einhverju til a hlusta enda skiptir sjlfu sr ekki mli hva lgin eru mrg ef ar er ekki a finna au lg sem maur vill heyra.

g kannai hva til var hj Tnlist.is af bestu tnlist liins rs, a mnu mati a minnsta kosti, og leitai a fjrum pltum sem g skipai topp tu: I Am A Bird Now me Antony & The Johnsons, Feels me Animal Collective, Illnoise me Sufjan Stevens og Separation Sunday me Hold Steady. Af essum pltum fann g eina pltu, I Am A Bird Now og gat keypt hana 1.049 kr. Hinsvegar fann g grarlegt magn af tnlist sem g vissi ekki a vri til, miki safn af norsku poppi og teljandi hljmsveitir sem g hafi hvort heyrt um n s ur. Ekki er gott a telja a upp hr, en mr lei eins og g vri kominn pltub annarri vdd - hugsanlega frbr tnlist en gersamlega framandi mr sem hef haft atvinnu af a fylgjast me tnlist um tpa tvo ratugi og fylgst me af huga rma fjra.

(a er svo anna ml hva tkileg atrii eru miklu lagi hj Tnlist.is, eins og til a mynda a hva allt er illa skipulagt hj eim, hentugt og hgvirkt, hve langan tma a tekur a skja sr lg og svo a a allt er bundi vi Microsoft-lausnir - egar g reyni a tengjast me Firefox ea Opera kemur upp: "v miur er vafrinn inn ekki studdur af vefsvinu." Meiri aulagangurinn.)

ekki s hgt a komast iTunes hr landi og lti af viti a finna vefjnum Tnlistar.is ef liti er til erlendrar tnlistar eru msar leiir frar til a skaffa tnlist. Margir skja sr tnlist Neti n ess a hira um hfundarrtt og hungraa listamenn (ea slspikaa tgefendur). Betur hugnast mr a greia fyrir tnlistina, ekki sst ef g kemst njustu tnlist jafnharan og hn kemur t (og arf ekki a sla rgangspopp kkla). nokkurn tma hef g ntt mr jnustu fyrirtkis sem kallast Emusic.

Emusic rekur vefverslun me tnlist og er ein s elsta snu svii. ar var snemma tekin s skynsamlega kvrun a dreifa tnlist mp3-snii og n ess a pakka henni svo saman a a s ekki hgt a spila hana nema einni ger spilastokka, ekki hgt a gera afrit ea mta. Viskiptamdeli byggist reyndar skrift, en ekki drari en svo a fyrir nu dali og nutuognu sent, um 630 kr., er hgt a skja sr 40 lg mnui. a myndi duga fyrir megninu af ofangreindum pltum og llum ef Sufjan vri ekki svo fjandi frjr (22 lg eru Illinoise). a er reyndar einn af gllunum vi skipulag eirra Emusic-manna a mia er vi stk lg og annig getur veri drt a skja sr pltu me stuttum lgum. Nefni sem dmi pltuna Sounds of North American Frogs, sem mig hefur lengi langa . Hj Emusic get g stt pltu alla, en a er bsna drt, myndi kosta hlfa rija mnu af lgum v pltunni eru 92 "lg", flest um ea innan vi hlf mnuta hvert. er hagkvmara a kaupa hana Amazon 11,98 dali (um 760 kr.).

Emusic leggur herslu a semja vi smfyrirtki og h og rvali af tnlist er einmitt mjg mr a skapi, lti um lttasta popp, en ess meira af spennandi og forvitnilegri tnlist. Ritstjrn er starfandi vi vefinn sem skrifar pltudma og greinar um tnlistarstefnur, tmabil og tnlistarmenn sem tnlist eiga vefnum. Lagasafni er n komi milljn lg og salan hlf fimmta milljn laga mnui, en alls hefur fyrirtki selt rflega 45 milljn lg sustu tveimur rum. Talsvert minna en iTunes, en mun meira en arar lka verslanir, til a mynda Rhapsody, MSN, Yahoo! og Napster. Reyndar er etta meira en essi fyrirtki ll hafa selt samanlagt, svo greinilegt er a Emusic hefur vali rtta lei inn markainn, annars vegar me v a treysta viskiptavinum snum (nota opi gagnasni) og hins vegar me v a stla in tnlistarhugamenn, v eir hafa elilega fstir beinlnis huga lttri popptnlist. (a er reyndar nokku af poppi til hj Emusic, til a mynda pltur Coldplay, v tgefandi eirra telst h fyrirtki risi dreifi.)

Ekki er hgt a skja allt til slands sem Emusic hefur upp a bja, ru hvoru rekst maur pltur sem samningar leyfa ekki a su seldar yfir neti hinga. Sem dmi m nefna Bloomed, fyrstu pltu Richards Buckners sem kom t 1994, en hana er ekki hgt a skja sem stendur a minnsta.

Njar frttir herma a Amazon hyggist hefja slu tnlist rafrnu formi og a s sala byggist skrift, sems: notendur greia fyrir kvei mnaargjald og geta san stt sr tnlist a vild. ljsi ess hve Amazon hefur lagt mikla herslu a vera me sem mest rval af tnlist til slu m gera r fyrir v a eins veri a mlum stai me slu tnlist rafrnu snii og verur erfitt a standast Amazon snning. eim farnast best sem treysta viskiptavininum

Nsta sa

Höfundur

Árni Matthíasson
Árni Matthíasson
Skoðanir á mönnum og málefnum á þessari síðu eru birtar með opnu notendaleyfi. Öllum er heimilt að tileinka sér þær og halda þeim fram sem sínum eigin.
Jl 2020
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsknir

Flettingar

  • dag (15.7.): 0
  • Sl. slarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband