Jokket i spinaten

Eins og með svo margt annað dettur maður inn í mikið dálæti á einstökum grænmetistegundum þegar matseldin er annars vegar.

Þannig man ég eftir eggaldintímabili, þegar ekkert var hægt að elda án þess að eggaldin kæmi við sögu, síðan var okra-æðið mikla, og um tíma var kúrbítur í aðalhluverki, matreiddur á ýmsa vegu.

Síðustu mánuði hefur spínat verið í uppáhaldi, ferskt spínat vitanlega, en nú vandast málið því uppháhalds grænmeti mitt í dag er Guðni Ágústsson.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Agnar Ólason

Guðni dugar vafalítið í lengstu pylsu í heimi. Pylsubrauðið fæst úr froðusnakkinu í félögum hans í flokknum.

Jón Agnar Ólason, 7.6.2006 kl. 18:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Árni Matthíasson
Árni Matthíasson
Skoðanir á mönnum og málefnum á þessari síðu eru birtar með opnu notendaleyfi. Öllum er heimilt að tileinka sér þær og halda þeim fram sem sínum eigin.
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband