Föstudagur, 30. júní 2006
Gamalt og gott
Spoon átti eina ágætustu plötu síðasta árs, Gimme Fiction, og fyrri verk hafa einnig verið góð, Kill The Moonlight og Girls Can Tell. Erfiðlega hefur þó gengið að ná í eldra efni sveitarinnar, en á meðan menn bíða eftir nýrri plötu sem kemur væntanlega ekki út fyrr en á næsta ári, hafa þeir Merge-menn (útgefandinn góði) tekið sig til og pakkað saman á einn tvöfaldan disk fyrstu plötum Spoon, breiðskífunni Telephono og stuttskífunni Soft Effects sem hafa verið ófáanlega lengi (Telephono kom út 1996 og Soft Effects 1997, báðar á vegum Matador). Útgáfudagur er 25. júlí.
Tvö Spoon-lög frá í fornöld:
Idiot Driver (af Telephono)
Mountain To Sound (af Soft Effects)
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkur: Bloggar | Breytt 30.8.2006 kl. 13:15 | Facebook
Tenglar
Vefgreinar
- Dont Legalize Drugs by Theodore Dalrymple, City Journal Spring 1997 Advocates have almost convinced Americans that legalization will remove most of the evil that drugs inflict on society. Dont believe them. City Journal - Spring 1997
Vefmiðlar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Góðar fréttir.. gott band.
Steinn E. Sigurðarson, 1.7.2006 kl. 20:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.