Gamalt og gott

Spoon átti eina ágætustu plötu síðasta árs, Gimme Fiction, og fyrri verk hafa einnig verið góð, Kill The Moonlight og Girls Can Tell. Erfiðlega hefur þó gengið að ná í eldra efni sveitarinnar, en á meðan menn bíða eftir nýrri plötu sem kemur væntanlega ekki út fyrr en á næsta ári, hafa þeir Merge-menn (útgefandinn góði) tekið sig til og pakkað saman á einn tvöfaldan disk fyrstu plötum Spoon, breiðskífunni Telephono og stuttskífunni Soft Effects sem hafa verið ófáanlega lengi (Telephono kom út 1996 og Soft Effects 1997, báðar á vegum Matador). Útgáfudagur er 25. júlí.

Tvö Spoon-lög frá í fornöld:

Idiot Driver (af Telephono)
Mountain To Sound (af Soft Effects)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Steinn E. Sigurðarson

Góðar fréttir.. gott band.

Steinn E. Sigurðarson, 1.7.2006 kl. 20:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Árni Matthíasson
Árni Matthíasson
Skoðanir á mönnum og málefnum á þessari síðu eru birtar með opnu notendaleyfi. Öllum er heimilt að tileinka sér þær og halda þeim fram sem sínum eigin.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 117725

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband