Gaman að gera ekkert

Menn hafa mikið rætt um Syd Barrett að undanförnu, sem er vonlegt, enda lést hann fyrir stuttu. Mér hefur löngum verið minnisstætt svar sem hann gaf í viðtali fyrir löngu:

What about the future, are you looking forward to singing and playing again?

S.B.: Yes that would be nice, I used to enjoy it. It was a gas, but so is doing nothing [...].

Viðtalið var víst tekið 1971 og birtist í Terrapin haustið 1974. Sjá hér.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Villi Asgeirsson

Fyrir þá sem ekki vita það, Shine On Your Crazy Diamonds er um Syd. Það er augljóst þegar maður hlustar á textann. But then, þeim sem er ekki sama vissu það fyrir...

Villi Asgeirsson, 14.7.2006 kl. 20:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Árni Matthíasson
Árni Matthíasson
Skoðanir á mönnum og málefnum á þessari síðu eru birtar með opnu notendaleyfi. Öllum er heimilt að tileinka sér þær og halda þeim fram sem sínum eigin.
Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.9.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband