Föstudagur, 14. júlí 2006
Gaman að gera ekkert
Menn hafa mikið rætt um Syd Barrett að undanförnu, sem er vonlegt, enda lést hann fyrir stuttu. Mér hefur löngum verið minnisstætt svar sem hann gaf í viðtali fyrir löngu:
What about the future, are you looking forward to singing and playing again?
S.B.: Yes that would be nice, I used to enjoy it. It was a gas, but so is doing nothing [...].
Viðtalið var víst tekið 1971 og birtist í Terrapin haustið 1974. Sjá hér.
Tenglar
Vefgreinar
- Dont Legalize Drugs by Theodore Dalrymple, City Journal Spring 1997 Advocates have almost convinced Americans that legalization will remove most of the evil that drugs inflict on society. Dont believe them. City Journal - Spring 1997
Vefmiðlar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Fyrir þá sem ekki vita það, Shine On Your Crazy Diamonds er um Syd. Það er augljóst þegar maður hlustar á textann. But then, þeim sem er ekki sama vissu það fyrir...
Villi Asgeirsson, 14.7.2006 kl. 20:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.