Þriðjudagur, 16. október 2007
Airwavesdagar
Það eru góðir dagar framundan - Airwavesdagar. Hátíðin mikla hefst í dag og dagskráin að mörgu leyfi mjög nýsileg. Reyndar er íslenski pakkinn ekki eins spennandi og oft áður, fullmikið af hljómsveitum sem reyna svo mikið að vera útlenskar eða alþjóðlegar að þær missa allan sjarma. Svo heita þær margar svo hallærislegum nöfnum.
Þrátt fyrir það er fullt af skemmtilegu stoffi í boði, svo fullt að það var erfitt að setja saman dagskrá fyrir kvöldin. Hér er fyrsta tillaga að slíku sem á eflaust eftir að breytast umtalsvert, sérstaklega þegar á líður hvert kvöld, en svo er líka títt að fólk sem maður hittir á förnum Airwaves-vegi gefi góð ráð og ábendingar.
Nokkuð er um árekstra og þá verður ákvörðun tekin á staðnum eftir stemmningu og líkamlegu ástandi. Stundum er það og svo að það sem maður ætlaði að sjá stenst ekki væntingar og þá er stokkið á eitthvað annað, nú eða eitt eða tvö lög eru nóg. Svo getur sett strik í reikninginn ef aðsókn á eitthvað er svo mikil að maður kemst ekki inn. Það verður til að mynda örugglega erfitt að komast inn á Nasa að sjá of Montreal á föstudagskvöld og !!! á laugardagskvöld.
Eitthvað hefur svo að segja að ég er þátttakandi í ráðstefnu um stafræna dreifingu á afþreyingu á miðvikudag og get því ekki byrjað eins snemma þann daginn og ég hefði kosið, og svo verð ég með opin viðtöl í Norræna húsinu á föstudag, meðal annars við Bubba Morthens, og veit ekki hvað við fáum mikinn tíma.
Miðvikudagur16:40 | Pop, Rokk & rósir and Smekkleysa | Bertel! |
17:00 | 12 tónar | Rökkurró |
17:30 | 12 tónar | Gavin Portland |
17:40 | Pop, Rokk & rósir and Smekkleysa | Skakkamanage |
18:00 | Mál & menning | Sprengjuhöllin |
18:10 | Skífan | Pétur Ben |
18:50 | Skífan | Hjaltalín |
19:30 | NASA | Rúnar Þórisson |
20:15 | Grand rokk | For a Minor Reflection |
20:40 | Gaukurinn | Original Melody |
21:00 | NASA | Elíza |
21:00 | Organ | B. Sig |
21:45 | NASA | Smoosh |
22:30 | NASA | Soundspell |
22:30 | Organ | Solid Gold |
22:45 | Gaukurinn | Poetrix |
23:15 | Grand rokk | Vicky Pollard |
23:30 | Gaukurinn | 1985! |
00:00 | Grand rokk | Alræði öreiganna |
00:15 | Gaukurinn | XXX Rottweiler |
Fimmtudagur
13:00 | Norræna húsið | Boys in a Band |
13:30 | Norræna húsið | Sprengjuhöllin |
16:00 | Pop, Rokk & rósir and Smekkleysa | Smoosh |
16:30 | 12 tónar | Khonnor |
16:40 | Pop, Rokk & rósir and Smekkleysa | Elíza |
17:00 | Mál & menning | Jónas Sigurðsson |
17:15 | 12 tónar | Ólöf Arnalds |
17:30 | Mál & menning | Seabear |
17:50 | Skífan | Lay Low |
18:00 | 12 tónar | Plants and Animals |
18:30 | Skífan | Sprengjuhöllin |
19:30 | Listasafn Reykjavíkur | Worm is Green |
20:15 | Gaukurinn | We Made God |
21:00 | Listasafn Reykjavíkur | Jenny Wilson |
21:00 | Organ | Úlpa |
21:15 | Iðnó | My Summer as a Salvation Soldier |
21:30 | NASA | Retro Stefson |
21:45 | Grand rokk | The Nanas |
22:00 | Iðnó | Ólöf Arnalds |
22:30 | Organ | Kimono |
23:00 | Listasafn Reykjavíkur | Grizzly Bear |
23:15 | Grand rokk | Royal Fortune |
0:00 | Organ | Khonnor |
Föstudagur
10:00 | Prikið | Rock & bacon morning, Rass |
13:00 | Norræna húsið | Lay Low |
13:30 | Norræna húsið | Jenny Wilson |
14:00 | Babalú | GUM |
15:00 | Babalú | Joana |
16:00 | Kaffibarinn | Greg Haines |
16:30 | Kaffibarinn | Nico Muhly |
17:00 | Norræna húsið | Special event: Open interviews |
18:00 | 12 tónar | Annuals |
18:30 | Skífan | Jakobínarína |
19:15 | Fríkirkjan | Steintryggur + Ben Frost |
19:45 | Organ | Búdrýgindi |
20:00 | NASA | Mr. Silla & Mongoose |
20:30 | Lídó | Sverrir Bergmann |
20:45 | NASA | Bloodgroup |
21:15 | Organ | Theatre Fall |
21:30 | NASA | Skakkamanage |
22:00 | Lídó | Benny Crespo's Gang |
22:15 | Iðnó | Plants & Animals |
22:45 | Lídó | Pétur Ben |
23:00 | NASA | Motion Boys |
23:15 | Iðnó | Forgotten Lores |
0:00 | Listasafn Reykjavíkur | of Montreal |
1:15 | NASA | Ghostigital |
2:00 | NASA | Hairdoctor |
Laugardagur
12:30 | Norræna húsið | Ólöf Arnalds |
13:00 | Norræna húsið | Frost |
13:30 | Norræna húsið | Seabear |
14:00 | Norræna húsið | Benni Hemm Hemm |
14:30 | Norræna húsið | Radio LXMRG |
15:00 | Pop, Rokk & rósir and Smekkleysa | Bloodgroup |
15:45 | 12 tónar | Lost in Hildurness |
16:00 | Norræna húsið | Motion Boys |
16:30 | Mál & menning | FM Belfast |
17:30 | 12 tónar | Reykjavík! |
18:00 | Fríkirkjan | Amiina |
19:00 | Nakti apinn | Solid Gold |
19:45 | Organ | Foreign Monkeys |
20:00 | NASA | Bob Justman |
20:30 | Lídó | Védís |
20:30 | Organ | Drep |
20:45 | Iðnó | Tied & Tickle Trio |
21:15 | Lídó | Kenya |
21:30 | Listasafn Reykjavíkur | Hjaltalín |
22:00 | Lídó | VilHelm |
22:15 | NASA | Mugison |
22:30 | Barinn | Johnny Sexual |
23:00 | Iðnó | Benni Hemm Hemm |
23:30 | Organ | Ourlives |
0:00 | Gaukurinn | Chromeo |
0:00 | NASA | !!! |
1:00 | Gaukurinn | FM Belfast |
1:00 | Iðnó | Mammút |
1:15 | Grand rokk | Ég |
Sunnudagur
16:00 | Mál & menning | Babar |
16:30 | Mál & menning | Skakkamanage |
16:30 | Skífan | Múgsefjun |
22:30 | Gaukurinn | Óákveðið |
22:30 | Organ | Coral |
23:15 | Gaukurinn | Óákveðið |
23:15 | Organ | Óákveðið |
0:00 | Gaukurinn | Cut off Your Hands |
0:00 | Organ | Óákveðið |
Tenglar
Vefgreinar
- Dont Legalize Drugs by Theodore Dalrymple, City Journal Spring 1997 Advocates have almost convinced Americans that legalization will remove most of the evil that drugs inflict on society. Dont believe them. City Journal - Spring 1997
Vefmiðlar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já, nú væri gott að eiga klón af sjálfum sér svo maður næði nú að sjá sem mest af þessu.
Egill Harðar (IP-tala skráð) 17.10.2007 kl. 09:24
Ég hélt fyrst að þetta upplegg hjá þér væri öll dagskráin...Svo vantar inn í þetta Take-off partíið á Kjarvalsstöðum, er það ekki?
Örn Úlfar Sævarsson (IP-tala skráð) 17.10.2007 kl. 16:22
Þetta er einskonar óskalisti; mér tókst til að mynda ekki að sjá nema Pétur Ben, Hjaltalín, Perlu, For a Minor Reflection, Grasrætur, B. Sig, Smoosh, Soundspell, Solid Gold, Poetrix, 1985!, Alræði öreiganna og XXX Rottweiler í gær. Auðvitað gat ekki allt gengið upp, ráðstefna um framtíðarmiðlun afþreytingarefnis setti líka strik í reikninginn og sitthvað fleira. Dagiurinn í dag byrjar þó vel, sit á Prikinu (rokk & beikon) að hlusta á Cliff Clavin. Bendi fólki á að Rass verður hér á morgun kl. 10.
Árni Matthíasson , 18.10.2007 kl. 11:06
Djöfuls metnaður...
... hvaða asnalegu hljómsveitarnöfn erum við að tala um?
-hsm
Haukur S Magnússon (IP-tala skráð) 23.10.2007 kl. 11:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.