12 Tónar rokka

Þó mikið sé á seyði á Airwaves kvöld hvert er líka sitthvað við að vera á daginn. Þar hefur músíksjoppan 12 Tónar skarað framúr á síðustu hátíðum og þar hafa oftar en ekki verið haldnir skemmtilegustu tónleikarnir. Mér sýnist að svo verði og að þessu sinni og meira að segja hyggjast þeir 12 Tónamenn halda tónleika þeirrar íslensku sveitar sem ég hygg flesta fýsi að sjá spila, en hún leikur ekki á Airwaves.

Dagskráin í búðinni verður sem hér segir:

Miðvikudaginn 18. október frá kl. 16:00:

My Summer as a Salvation Soldier (Þórir Georg)

Fimmtudaginn 19. október frá kl. 16:00 til 19:00:

Hot Club de Paris
Johnny Sexual
Tilly and the Wall
Pétur Ben.

Föstudaginn 20. október frá kl. 17:00 til 19:00:

Patrick Watson
Reykjavík!
Kimono (!)

Laugardaginn 21. október frá kl. 15:00:

Eberg
Brazilian Girls
Hafdís Huld


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Árni Matthíasson
Árni Matthíasson
Skoðanir á mönnum og málefnum á þessari síðu eru birtar með opnu notendaleyfi. Öllum er heimilt að tileinka sér þær og halda þeim fram sem sínum eigin.
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband