Miðvikudagur, 20. september 2006
Einn var á heimsmælikvarða
Ég horfði um daginn á brot úr myndbandsupptöku af afmælistónleikum Bubba Morthens í Laugardalshöllinni í sumar. Þar var mikið í gangi og margir fremstu tónlistarmenn þjóðarinnar fóru á kostum, afbragðs spilamenn og sjóaðir. Einn bar þó af, einn var á heimsmælikvarða, eins og heyrðist með fyrstu tónunum úr hljóðfæri hans - Þorsteinn Magnússon, Steini í Eik, Stanya.
Mér flaug í hug sagan af því er Fats Waller var að spila á búllu og Art Tatum gekk í salinn. Þá stóð Waller upp til að víkja fyrir Tatum og sagði: Ég er bara píanóleikari, en guð er á staðnum.
Steini er með síðu á iSound. Ég sótti myndina þangað.
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 12:31 | Facebook
Tenglar
Vefgreinar
- Dont Legalize Drugs by Theodore Dalrymple, City Journal Spring 1997 Advocates have almost convinced Americans that legalization will remove most of the evil that drugs inflict on society. Dont believe them. City Journal - Spring 1997
Vefmiðlar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.