Fimmtudagur, 28. september 2006
Ólundarleg bloggfærsla
Óttalega er ólundarleg bloggfærslan hans Denna frá Ómarsgöngu. Mér þótti það nú nokkur tíðindi að svo margir skyldu ganga á móti virkjuninni, hvort sem þeir voru 5.000 eða 15.000 (12.000 sagði í Mogganum).
Hvað varðar auglýsinguna "rosalegu" má til samanburðar nefna að í vor auglýsti Framsóknarflokkurinn í Reykjavík vissulega "rosalega" mikið og fékk þó ekki nema 4.056 í sína göngu þrátt fyrir "aðra þætti á borð við afar gott veður, lélega sjónvarpsdagskrá og þrælpólitískt mál". Og svo var frjáls mæting í þá göngu allan daginn.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Tenglar
Vefgreinar
- Dont Legalize Drugs by Theodore Dalrymple, City Journal Spring 1997 Advocates have almost convinced Americans that legalization will remove most of the evil that drugs inflict on society. Dont believe them. City Journal - Spring 1997
Vefmiðlar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Magnað að geta verið pirraður út í fólk sem notar sinn lýðræðislega rétt til að mótmæla. Að pirrast yfir því að 10 - 15 þúsund manns skuli mæta. Ef við notum DO lógíkina þá er þetta eins og ef 10 - 15 milljón manns í USA hefðu komið og mótmælt... það er slatti... ekki satt?
Helga Vala (IP-tala skráð) 29.9.2006 kl. 10:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.