Ólundarleg bloggfærsla

Óttalega er ólundarleg bloggfærslan hans Denna frá Ómarsgöngu. Mér þótti það nú nokkur tíðindi að svo margir skyldu ganga á  móti virkjuninni, hvort sem þeir voru 5.000 eða 15.000 (12.000 sagði í Mogganum). 

Hvað varðar auglýsinguna "rosalegu" má til samanburðar nefna að í vor auglýsti Framsóknarflokkurinn í Reykjavík vissulega "rosalega" mikið og fékk þó ekki nema 4.056 í sína göngu þrátt fyrir "aðra þætti á borð við afar gott veður, lélega sjónvarpsdagskrá og þrælpólitískt mál". Og svo var frjáls mæting í þá göngu allan daginn. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Magnað að geta verið pirraður út í fólk sem notar sinn lýðræðislega rétt til að mótmæla. Að pirrast yfir því að 10 - 15 þúsund manns skuli mæta. Ef við notum DO lógíkina þá er þetta eins og ef 10 - 15 milljón manns í USA hefðu komið og mótmælt... það er slatti... ekki satt?

Helga Vala (IP-tala skráð) 29.9.2006 kl. 10:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Árni Matthíasson
Árni Matthíasson
Skoðanir á mönnum og málefnum á þessari síðu eru birtar með opnu notendaleyfi. Öllum er heimilt að tileinka sér þær og halda þeim fram sem sínum eigin.
Mars 2025
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (31.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband