Mánudagur, 27. febrúar 2006
Skipta textar máli?
Ég er af þeim skóla að mér finnst textar skipta miklu máli í tónlist, ekki höfuðmáli, en svo miklu að góður texti getur lyft lagi úr því að vera gott upp í hreina snilld. Tvö góð dæmI um það eru lög sem ég hef mikið hlustað á undanfarið, annað með F.M. Cornog, sem kallar sig East River Pipe. Á nýrri plötu hans, What Are You On?, sem kom út í lok janúar, tekur hann skemmtilega fyrir menntasnobb (góðar þessar línur: You just want showbiz kisses / From Hollywood bitches / Not visits from the hollow men):
What does T.S. Eliot know about you?
He knows nothing in particular
but you talk and talk as if he do
You bought that April stuff
Just like an innocent pup
But all those months are equally cruel
When I rip off the mask
You wanna hang with Slash
Smoke bong hits by a heated pool
What does T.S. Eliot know about you?
He knows nothing in particular
but you talk and talk as if he do
Yeah, you read half a book
Then you say "Take a look!"
T.S. is my new best friend!"
You just want showbiz kisses
From Hollywood bitches
Not visits from the hollow men
He knows nothing 'bout you
Nothing 'bout you
He knows nothing in particular
Nú las ég Eliot mér til óbóta fyrir mörgum árum, var með ljóðsafnið hans í kojunni eitt sumarið á Ögra og las gjarnan ljóð eftir hann á frívaktinni. Við endurtekinn lestur fannst mér þó margt það sem hann skrifaði óttaleg þunnt, eiginlega frekar orðheppni en merkilega ljóðagerð. Vissulega voru mörg góð ljóð inn á milli, sum snilldarleg, til að mynda Öskudagsljóðin og Death by Water úr Eyðilandinu, en margt var svo lyklað og læst í menntahroka og menningasnobb að það var pínlega leiðinlegt að lesa það þó maður hefði allar skýringar handbærar. Af hverju eru menn að skrifa svoleiðis tilgerðarlegt blaður?
Annað sem gerði mig afhuga Eliot var gyðingahatur hans og elítisimi - ég er viss um að hann hafi verið leiðinlegur maður.
Hitt lagið sem mig langar til að nefna hér og nú er lagið Easy to Be Around með Diane Cluck af plötu hennar Oh Vanille/Ova Nil sem kom út síðasta sumar. Diane Cluck tilheyrir svokallaðri Free Folk hreyfingu vestan hafs þar sem menn eru að finna upp þjóðlagatrónlist upp á nýtt, fyrir nýja tíma, nýta það sem þeim líst best af þjóðlagatónlist og þjóðlegri tónlist fyrri tíma og bræða saman við það tilraunatónlist óhljóðhefð og rokkhugsun, þó leikið sé á órafmögnuð hljóðfæri. Diane Cluck er alla jafna ein með gítarinn en bregður útaf í framvindu laganna og söng, leyfir hjartanu að ráða för finnst manni. Ég á tónleikaupptökur með henni sem er eiginlega ekki hægt að hlusta á því hún syngur ekki alltaf í hljóðnemann, á það til að muldra ofan í bringu, hættir í miðju lagi til að segja einhverja sögu eða erinda eitthvað og svo má telja.
Textinn við Easy to Be Around er skemmtilega snúinn, hún er að syngja um ást eða eiginlega um ástleysi,takið eftir því hvernig stemmningin í laginu breytist smám saman eins og sjá má í fyrsta erindi og því fimmta ("I was in the coal mine / Picking up diamonds / That the miners had left behind" og svo "Oh I was in the coal mine / Picking up diamonds so heavy / I had to leave them all behind"). Snilldarvel gert og einkar vel sungið.
I was in the coal mine
Picking up diamonds
That the miners had left behind
And I admired their cold shine
Simple and bright
And I pocketed many
In the cavernous stime
Clear when held up to the light
You belong to no one
You are easy to be around cause
You belong to no one
You are easy to be around because
You belong to no one
You are easy to be around
and I scattered them on the ground
The weight in your eyes
It decays your smile anyway
And because and because and because and because
You did it all
You are easy to be around
I like to walk beside you
You're so easy to be around
It's like I'm not even walking beside you
We are rolling along the ground
White shadow made of mercury
We were two 'till we melted down
Now you're easy to be around
You're easy to be around
Easy to be around
Easy to be around
Oh I was in the coal mine
Picking up diamonds so heavy
I had to leave them all behind
Coming up from the mineshafts sparkling bright
See me laughing, having nothing in an infinite night
Clear and dangling in the light
Same as what you came with
Makes you easy to be around
Cause the door remains the same width
You're so easy to be around but
You're getting what our name is
And I dance as the sun goes down
You are easy to be around
What does T.S. Eliot know about you?
He knows nothing in particular
but you talk and talk as if he do
You bought that April stuff
Just like an innocent pup
But all those months are equally cruel
When I rip off the mask
You wanna hang with Slash
Smoke bong hits by a heated pool
What does T.S. Eliot know about you?
He knows nothing in particular
but you talk and talk as if he do
Yeah, you read half a book
Then you say "Take a look!"
T.S. is my new best friend!"
You just want showbiz kisses
From Hollywood bitches
Not visits from the hollow men
He knows nothing 'bout you
Nothing 'bout you
He knows nothing in particular
Nú las ég Eliot mér til óbóta fyrir mörgum árum, var með ljóðsafnið hans í kojunni eitt sumarið á Ögra og las gjarnan ljóð eftir hann á frívaktinni. Við endurtekinn lestur fannst mér þó margt það sem hann skrifaði óttaleg þunnt, eiginlega frekar orðheppni en merkilega ljóðagerð. Vissulega voru mörg góð ljóð inn á milli, sum snilldarleg, til að mynda Öskudagsljóðin og Death by Water úr Eyðilandinu, en margt var svo lyklað og læst í menntahroka og menningasnobb að það var pínlega leiðinlegt að lesa það þó maður hefði allar skýringar handbærar. Af hverju eru menn að skrifa svoleiðis tilgerðarlegt blaður?
Annað sem gerði mig afhuga Eliot var gyðingahatur hans og elítisimi - ég er viss um að hann hafi verið leiðinlegur maður.
Hitt lagið sem mig langar til að nefna hér og nú er lagið Easy to Be Around með Diane Cluck af plötu hennar Oh Vanille/Ova Nil sem kom út síðasta sumar. Diane Cluck tilheyrir svokallaðri Free Folk hreyfingu vestan hafs þar sem menn eru að finna upp þjóðlagatrónlist upp á nýtt, fyrir nýja tíma, nýta það sem þeim líst best af þjóðlagatónlist og þjóðlegri tónlist fyrri tíma og bræða saman við það tilraunatónlist óhljóðhefð og rokkhugsun, þó leikið sé á órafmögnuð hljóðfæri. Diane Cluck er alla jafna ein með gítarinn en bregður útaf í framvindu laganna og söng, leyfir hjartanu að ráða för finnst manni. Ég á tónleikaupptökur með henni sem er eiginlega ekki hægt að hlusta á því hún syngur ekki alltaf í hljóðnemann, á það til að muldra ofan í bringu, hættir í miðju lagi til að segja einhverja sögu eða erinda eitthvað og svo má telja.
Textinn við Easy to Be Around er skemmtilega snúinn, hún er að syngja um ást eða eiginlega um ástleysi,takið eftir því hvernig stemmningin í laginu breytist smám saman eins og sjá má í fyrsta erindi og því fimmta ("I was in the coal mine / Picking up diamonds / That the miners had left behind" og svo "Oh I was in the coal mine / Picking up diamonds so heavy / I had to leave them all behind"). Snilldarvel gert og einkar vel sungið.
I was in the coal mine
Picking up diamonds
That the miners had left behind
And I admired their cold shine
Simple and bright
And I pocketed many
In the cavernous stime
Clear when held up to the light
You belong to no one
You are easy to be around cause
You belong to no one
You are easy to be around because
You belong to no one
You are easy to be around
and I scattered them on the ground
The weight in your eyes
It decays your smile anyway
And because and because and because and because
You did it all
You are easy to be around
I like to walk beside you
You're so easy to be around
It's like I'm not even walking beside you
We are rolling along the ground
White shadow made of mercury
We were two 'till we melted down
Now you're easy to be around
You're easy to be around
Easy to be around
Easy to be around
Oh I was in the coal mine
Picking up diamonds so heavy
I had to leave them all behind
Coming up from the mineshafts sparkling bright
See me laughing, having nothing in an infinite night
Clear and dangling in the light
Same as what you came with
Makes you easy to be around
Cause the door remains the same width
You're so easy to be around but
You're getting what our name is
And I dance as the sun goes down
You are easy to be around
Tenglar
Vefgreinar
- Dont Legalize Drugs by Theodore Dalrymple, City Journal Spring 1997 Advocates have almost convinced Americans that legalization will remove most of the evil that drugs inflict on society. Dont believe them. City Journal - Spring 1997
Vefmiðlar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning