Til hvers eru árslistar?

Mér finnast árslistar oft gagnlegir og stundum skemmtilegir. Jafnan er eitthvað á þeim listum sem maður hefur misst af yfir árið eða ekki gefið nægilegan gaum. Til að mynda kemur oft fyrir að ofarlega á lista hjá einhverjum sem maður tekur mark á sé plata sem sem ekki fékk nógan tíma í spilaranum og við nánari hlustun kemur í ljós að þar fór fyrirtaks gripur. Mörg dæmi um slíkt.

Einna gagnlegastir eru þó listar hjá vefritum eða í blöðum sem sinna jaðartónlist. Þannig fann ég fína plötu með Death Vessel, Stay Close, á árslistanum hjá Otis Hart á Dusted Magazine, sjá: hér. Það rit er annars býsna gott þó menn eigi það til að gleyma sér í tilgerðinni.

Spurningin sem er yfirskrift þessa pistils er þó ofarlega í huga þegar maður les árslista hjá Dusted Magazine, ekki síður en þegar litið er yfir árslista Pitchfork (hér), Stylus (hér) eða Cokemachine Glow (hér). Hef nefnilega grun um það að menn velji oft á lista frekar það sem er skrýtið/sérkennilegt til að undirstrika hvað þeir eru svalir. Það er býsna algengt þegar Pitchfork er annars vegar, þ.e. býsna algengt að grunur kvikni, því vitanlega get ég ekkert sannað) og dæmi um það á Cokemachine Glow listanum sýnist mér (Multiples með Keith Fullerton Whitman í 44. sæti!?). Svo eru vitanlega dæmi um að menn sleppi plötum af listanum til að sýna að þeir séu nú svalari en svo að velja það sem aðrir velja.

Annað vandamál sem maður glímir við um þetta leyti er svo hve erfitt er að muna eftir öllum þeim grúa af plötum sem renna um pípurnar á heilu ári, skipta eðlilega hundruðum.

Árslistinn minn er tilbúinn, verður í blaðinu á laugardag, og eins og vanalega ekki nóg pláss til að koma öllu að, 10 innlendar og 10 erlendar í aðal og svo 10 10 við þröskuldinn er ekki nóg, sérstaklega hvað varðar erlendu músikina. Hér fylgir því lengri gerð listanna, fyrst tíu bestu, þá tíu næstbestu og loks þær plötur sem eiga skilið að komast á lista þó þær komist ekki á topp 20 (á listanum eru semsé þær plötur sem ég hlustaði mest á, fannst bestar og man best eftir):

Innlent:

Sigur Rós - Takk
Björk - Drawing Restraint 9
Bubbi Morthens - ... í sex skrefa fjarlægð frá paradís
KK & Ellen - Jólasálmar
Kimono - Arctic Death Ship
Þórir / My Summer as a Salvation Soldier - Anarchists are Hopeless Romantics
Hjálmar - Hjálmar
Ég - Plata ársins
Daníel Ágúst - Swallowed A Star
Emilíana Torrini - Fisherman's Woman

Baggalútur - Pabbi þarf að vinna
Kira Kira - Skotta
Trabant - Emotional
Ölvis - The Blue Sound
Blindfold - My Delusions
Úlpa - Attempted Flight by Winged Men
Rass - Andstaða
Hairdoctor - Majorlabel
Dikta - Hunting For Happiness
Siggi Ármann - Music for the Addicted

NBC - Drama
Singapore Sling - Taste the Blood of Singapore Sling
Amina - Animania
Ampop - My Delusions
Benni Hemm Hemm - - Benni Hemm Hemm
BJ Nilsen & Stilluppsteypa - Víkinga Brennivín
Bjarni Arason - Svíng
Bubbi Morthens - Ást
Guðjón Rúdolf - Þjóðsöngur
Hermigervill - Sleepwork
Hölt Hóra - Love Me Like You elskar mig
Jeff Who - Death Before Disco
Lokbrá - Army of Soundwaves
Maggi og KK - Fleiri ferðalög
Magnús Sigmundsson - Hljóð er nóttin
Megasukk - Hús datt
Mugison - Little Trip
Orri Harðar - Trú
Sadje - Activity
Schpilkas - So Long Sonya
Seabear - Singing Arc
Solla - Melodia
Stórsveit Nix Noltes - Orkídeur Hawaii

Erlent:

Antony and the Johnsons - I Am a Bird Now
Sufjan Stevens - Illinois
Animal Collective - Feels
Six Organs of Admittance - School of the Flower
Amadou & Mariam - Dimanche à Bamako
Fence - The Woolf
Devendra Banhart - Cripple Crow
The Hold Steady - Separation Sunday
Jack Rose - Kensington Blues
Asha Bhosle & Kronos Quartet - You've Stolen My Heart

Vashti Bunyan - Lookaftering
The Joggers - With a Cape and a Cane
Wilderness - Wilderness
My Morning Jacket - Z
The White Stripes - Get Behind Me Satan
Delia Gonzalez & Gavin Russom - Days of Mars
Kiss the Anus of a Black Cat - If The Sky Falls, We Shall Catch Larks
Engineers - Engineers
The Broken Family Band - Welcome Home Loser
Deerhoof - The Runners Four

13 & goD - 13 & goD
Acid Mothers Temple - SWR
Akron/Family - Akron/Family
Amandine - This is where our hearts collide
Architecture in Helsinki - In Case We Die
Arizona Amp and Alternator - Arizona Amp and Alternator
Black Mountain - Black Mountain
Boards of Canada - The Campfire Headphase
Boom Bip - Blue Eyed in the Red Room
Bonnie "Prince" Billy & Matt Sweeney - Superwolf
Boris - Akuma No Uta
Bright Eyes - I'm Wide Awake It's Morning
Broken Social Scene - Broken Social Scene
Buck 65 - This Right Here is Buck 65
Castanets - First Light's Freeze
Chad VanGaalen - Infiniheart
Charlottefield - How Long Are You Staying
Coccorosie - Noah's ark
Constantines - Tournament of Hearts
Daedelus - Exquisite Corpse
Dangerdoom - The Mouse and The Mask
Death Cab for Cutie - Plans
Death Vessel - Stay Close
Edan - Beauty and the Beat
Eels - Blinking Lights and Other Revelations
Electrelane - Axes
Esmerine - Aurora
Espers - The Weed Tree
Fiona Apple - Extraordinary Machine
Four Tet - Everything Ecstatic
Galatasaray - Boxing Camp for Blues Oriented Snack Heads
Iron & Wine & Calexico - In the Reins
Isolée - We Are Monster
Jackie-O Motherfucker - Flags of the Sacred Harp
Jana Hunter - Blank Unstaring Heirs of Doom
John Fahey - The Great Santa Barbara Oil Slick
Jomi Massage - Aloud
Josephine Foster - Hazel Eyes, I Will Lead You
Josh Martinez - Midriff Music
Josh Rouse - Nashville
Keith Fullerton Whitman - Multiples
Kelley Polar - Love Songs of the Hanging Gardens
Keren Ann - Nolita
Lightning Bolt - Hypermagic Mountain
Low - The Great Destroyer
Lucinda Williams - Live @ The Fillmore
M83 - Before the Dawn Heals Us
Mountain Goats - The Sunset Tree
Nada Surf - The Weight is a Gift
Neil Young - Prairie Wind
Okkervil River - Black Sheep Boy
Radar Brothers - The Fallen Leaf Pages
Ry Cooder - Chavez Ravine
Ryan Adams - 29
Sage Francis - A Healthy Distrust
Serena Maneesh - Serena Maneesh
Sinead O'Connor - Throw Down Your Arms
Smog - A River Ain't Too Much to Love
Tenement Halls - Knitting Needles & Bicycle Bells
The Boy Least Likely To - The Best Party Ever
The Clientele - Strange Geometry
The Coral - The Invisible Invasion
The Decemberists - Picaresque
The Editors - The Back Room
The Finches - Six Songs
The National - Alligator
The Skygreen Leopards - Life & Love in Sparrow's Meadow
The Walkabouts- Acetylene
Thee More Shallows - More Deep Cuts
Why - Elephant Eyelash
Wilco - Kicking Television- Live in Chicago
Windy and Carl - The Dream House
Wolf Parade - Apologies to the Queen Mary
Youth Pictures of Florence Henderson - Unnoticeable in a Tiny Town, Invisible in the City


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Árni Matthíasson
Árni Matthíasson
Skoðanir á mönnum og málefnum á þessari síðu eru birtar með opnu notendaleyfi. Öllum er heimilt að tileinka sér þær og halda þeim fram sem sínum eigin.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband