Hugsanlega hinsta kveđja

bookwithnonameKćri lesandi. Ţegar ţú lest ţetta er ég vćntanlega dáinn. Mér varđ ţađ nefnilega á ađ lesa Bókina nafnlausu eftir Ónefndan, The Book With No Name eftir Anonymous og, eins og kemur fram í bókinni, ţá hafa allir lesendur bókarinnar hingađ til veriđ myrtir. (Bókin heitir í raun                , en til hćgđarauka er hún kölluđ Nafnlausa bókin, enda erfitt ađ segja               .)

Nafnlaus, Anonymous, er afkastamikill höfundur, skrifađi međal annars Bjólfskviđu, Egilssögu, Ugluspegil og Biblíuna, svo fátt sé taliđ og fjöldann allan af bókum um lystisemdir ástarinnar. Hann er ţví venju fremur fjölhćfur höfundur og afkastamikill og hefur líka látiđ talsvert til sín taka á spjallvefjum um allan heim, er ţannig duglegur athugasemdaskrifari á Moggablogginu, hefur skrifađ grúa lesendabréfa og einnig hringt óforvarandis í hina og ţessa ef marka má frásagnir manna.

Fyrst bar á ţessari merkilegu bók á síđasta ári ţegar höfundur hennar, sem kallar sig einnig Viskístrákinn, The Bourbon Kid, kynnti hana á netinu og tók ađ selja eintök sem hann hafđi látiđ prenta fyrir sig. Viskístrákurinn kemur reyndar nokkuđ viđ sögu í bókinni, en hún hefst einmitt á ţví ađ hann kemur inn á skuggalegan bar, Tapioca-barinn, í suđur-amríska nápleisinu Santa Mondega og myrđir alla nema barţjóninn (hann vildi ekki skenkja sér sjálfur). Hún er ţví ađ einhverju leyti sjálfsćvisöguleg.

Barţjóninn, Sanches er áberandi í bókinni, en einnig koma viđ sögu engillinn Jessica, sem vaknar af fimm ára svefni snemma í bókinni og í frekar vondu skapi, konungur leigumorđingjanna sem heitir Elvis, glćpaforinginn El Santino, slagsmálahundurinn Rodeo, hótelţjónninn Dante, tveir Hubal slagsmálamunkar og fjöldinn allur af afturgöngum, vampírum, ţjófahyski og almennu illţýđi. Svo má ekki gleyma bláa demantinum dularfulla og gralinu helga.

Í fyrsta kafla bókarinnar, sem er stuttur, fellur fjöldi manna fyrir viskístráknum. Í öđrum kaflanum eru fimmtíu munkar drepnir. Í ţriđja kaflanum eru bara ţrír drepnir, en ţeim fjölgar aftur er líđur á bókina og endar međ allsherjar skotbardaga og blóđbađi í lokin ţar sem ţeir eigast viđ Gene Simmons, Elvis, Tortímandinn (Arnold sjálfur, eđa stađgengill hans), Batman, Robin, Kattakonan, Freddy Krueger, tveir Cobra Kai kappar (sjá Karate Kid), Lone Ranger (reyndar tveir slíkir svo órökrétt sem ţađ er) og viskístrákurinn.

Reyndar eru flestir drepnir sem getiđ er í bókinni og líka ţeir sem lesa hana, eins og getiđ er. Einhverjir vilja eflaust lesa Nafnlausu bókina sem ádeilu eđa jafnvel sem skopstćlingu; Tarantino uppgötvar Da Vinci lykilinn. Eins og nefnt er hér ađ ofan bendir ţó sitthvađ til ţess ađ bókin sé sjálfsćvisöguleg og ekki hćgt ađ útiloka ađ hún segi frá raunverulegum atburđum í Santa Mondega. (Ţess má geta ađ Santa Mondega er ekki á neinum kortum og ţví opinberlega ekki til. Skýring á ţví ósamrćmi er í bókinni.)

Kannski kemur sannleikurinn betur í ljós í framhaldinu sem höfundurinn hefur rétt lokiđ viđ ef marka má MySpace-síđu hans, en samkvćmt ţví sem ţar er ritađ er enn meira mannafall í framhaldinu eins og hefđ er fyrir. Hvort mér eigi eftir ađ endast aldur til ađ lesa hana, kemur í ljós, en ţeir sem vilja komast ađ ţví hvers vegna allir eru myrtir sem lesa ţessa merku bók verđa eiginlega ađ lesa hans sjálfir.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđríđur Haraldsdóttir

Mikiđ vona ég ađ ţú verđir ekki drepinn. Mjög áhugaverđ bók sem ég ćtla ađ nćla mér í. Vona ađ hún fáist á Akranesi. 

Guđríđur Haraldsdóttir, 5.8.2007 kl. 23:58

2 identicon

Djísös!!  Bloggiđ ţitt hefur fariđ framhjá mér undanfariđ og svo ţegar ţú loksins birtist í stjórnborđinu segistu hugsanlega vera dauđur   Vona svo sannarlega ađ ţú sért enn alive and well enda bara ca 2 tímar síđan ţú skrifađir ţetta. Segi eins og hinir: Ég ţarf ađ komast ađ ţví hvađ ţessi magnađa bók inniheldur.

Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráđ) 6.8.2007 kl. 02:31

3 Smámynd: Eydís Hentze Pétursdóttir

Ţessi bók er greinilega algert möst, ţó hún gćti drepiđ mann!

Eydís Hentze Pétursdóttir, 6.8.2007 kl. 08:53

4 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Hvernig ćtli ţú verđir myrtur? Vonandi á mjög groddalegan og glćsilegan hátt. Annađ vćri algerlega óviđunandi.  

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 6.8.2007 kl. 13:21

5 Smámynd: Kristján Kristjánsson

Hef grun um ađ Árni verđi bundinn niđur og látinn hlusta á Emerson Lake & Palmer ţar til hann deyr úr leiđindum :-)

Kristján Kristjánsson, 6.8.2007 kl. 22:58

6 identicon

Sćlir Árni.

Ég veit um eina bók sem er jafnvel enn meira earth shaking. Ţađ er Book of Answers... minnir ađ hún heiti ţađ. Ég blađađi í henni til ađ leita svara og ég get sagt ţér ţađ ađ međ haustinu ţá mun ég deyja eđa byggja hús. Annađ hvort.

Takk fyrir

Birkir Viđarsson (IP-tala skráđ) 13.8.2007 kl. 11:47

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Árni Matthíasson
Árni Matthíasson
Skoðanir á mönnum og málefnum á þessari síðu eru birtar með opnu notendaleyfi. Öllum er heimilt að tileinka sér þær og halda þeim fram sem sínum eigin.
Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 19
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband