Þriðjudagur, 12. febrúar 2008
Lifandi tunga
Það er til marks um styrk íslenskrar tungu hve málið tekur sífelldum stakkaskiptum, ný orð slást í hópinn og önnur breyta merkingu sinni. Orðasambönd eiga það líka til að breytast, fá nýja merkingu, eins og við sáum í sjónvarpinu í gærdag:
Að axla ábyrgð hefur þannig tekið á sig sömu merkingu og að yppta öxlum.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 13:06 | Facebook
Tenglar
Vefgreinar
- Dont Legalize Drugs by Theodore Dalrymple, City Journal Spring 1997 Advocates have almost convinced Americans that legalization will remove most of the evil that drugs inflict on society. Dont believe them. City Journal - Spring 1997
Vefmiðlar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Bíddu...notaði einhver þeta vitlaust?
Kristín M. Jóhannsdóttir, 12.2.2008 kl. 18:00
Góður þessi Árni! (eða "að yppa öxlum" víst leyfilegt líka)
Haukur Nikulásson, 12.2.2008 kl. 18:13
Kristín: Vilhjálmur axlaði ábyrgð með því að yppta öxlum.
Haukur: Hvort tveggja leyfilegt (það er reyndar flest leyfilegt í íslensku þegar grannt er skoðað) en yppa er hugsanlega upprunalegra samkvæmt rannsóknum mínum.
Árni Matthíasson , 12.2.2008 kl. 21:39
Skemmtilega orðað
Þorsteinn Valur Baldvinsson, 13.2.2008 kl. 00:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.