Lifandi tunga

Það er til marks um styrk íslenskrar tungu hve málið tekur sífelldum stakkaskiptum, ný orð slást í hópinn og önnur breyta merkingu sinni. Orðasambönd eiga það líka til að breytast, fá nýja merkingu, eins og við sáum í sjónvarpinu í gærdag:

Að axla ábyrgð hefur þannig tekið á sig sömu merkingu og að yppta öxlum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristín M. Jóhannsdóttir

Bíddu...notaði einhver þeta vitlaust?

Kristín M. Jóhannsdóttir, 12.2.2008 kl. 18:00

2 Smámynd: Haukur Nikulásson

Góður þessi Árni! (eða "að yppa öxlum" víst leyfilegt líka)

Haukur Nikulásson, 12.2.2008 kl. 18:13

3 Smámynd: Árni Matthíasson

Kristín: Vilhjálmur axlaði ábyrgð með því að yppta öxlum.

Haukur: Hvort tveggja leyfilegt (það er reyndar flest leyfilegt í íslensku þegar grannt er skoðað) en yppa er hugsanlega upprunalegra samkvæmt rannsóknum mínum. 

Árni Matthíasson , 12.2.2008 kl. 21:39

4 Smámynd: Þorsteinn Valur Baldvinsson

Skemmtilega orðað

Þorsteinn Valur Baldvinsson, 13.2.2008 kl. 00:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Árni Matthíasson
Árni Matthíasson
Skoðanir á mönnum og málefnum á þessari síðu eru birtar með opnu notendaleyfi. Öllum er heimilt að tileinka sér þær og halda þeim fram sem sínum eigin.
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband