Miðvikudagur, 3. maí 2006
Sufjan í aðsigi
Væntanlega gera flestir sér grein fyrir því að Sufjan Stevens er snillingur, einn sá helsti sem er að fást við tónlist í vestan hafs nú um stundir. Síðustu plötur hans hafa verið einkar vel heppnaðar, þá helst þemaplöturnar Michigan og Illinois, og víða á þeirri síðustu stóð maður á öndinni yfir snilldinni í útsetningum og lagasmíðum.
Á sínum tíma stóð víst til að hafa Illinois tvöfalda plötu, enda var lagasafnið 50 lög þegar upptökur hófust. Á endanum var ákveðið að láta eina plötu nægja að sinni, en í haust hófst Sufjan svo handa um að tína saman úr þeim lögum sem eftir sátu og úr varð platan The Avalanche sem kemur út í júlí næskomandi. Læt fylgja lag af plötunni mönnum til skemmtunar, The Henney Buggy Band.
Tenglar
Vefgreinar
- Dont Legalize Drugs by Theodore Dalrymple, City Journal Spring 1997 Advocates have almost convinced Americans that legalization will remove most of the evil that drugs inflict on society. Dont believe them. City Journal - Spring 1997
Vefmiðlar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.