1001 bk fyrir andlti

1001 Books you must read before you dieFir komast yfir a a lesa allar r bkur sem gefnar eru t hr landi ri hverju og vntanlega langar engan til ess. a er fyrst egar menn tta sig hve miki er gefi t af bkum heiminum sem eim fallast hendur; samkvmt tlum fr UNESCO koma t um 800.000 titlar eim tu lndum sem gefa mest t, Bretlandi, Bandarkjunum, Kna, skalandi, Japan, Spni, Rsslandi, talu, Frakklandi og Hollandi ( listanum, sem byggist reyndar a nokkru heldur gmlum upplsingum, er sland 29. sti.

Til a nta lestmann sem best er gott a leita til annarra, lesa tmarit sem fjalla um bkur, umsagnir dagblum og bloggsur, en helst a hlusta a sem almennir lesendur segja, enda meta eir bkur ekki eftir bkmenntafrilegum dellukvrum heldur eftir v eina sem skiptir mli: Var bkin skemmtileg ea ekki.

Ekki hef g tlu eim bkum sem fjalla um bkur og helst hvaa bkur maur a lesa. Eitt dmi um slka bk er doranturinn 1001 bk sem maur tti a lesa fyrir andlti. Hr er reyndar ekki veri a vsa 1001 bk um a hvernig eigi a gera upp liinn vitma og ba sig undir lokaferina, heldur bkur sem vert s a lesa um vina, 1001 rvalsbk, ef svo m segja.

a er vitanlega kvein skemmtun vi a fletta slkri bk og telja hva maur er n kominn langt (ea skammt) menningarlegum roska, en lka skemmtilegt a velta fyrir sr hva vantar slka bk. berandi er til a mynda a talsvert s af kvenrithfundum bkinni vantar sumar helstu konur rithfundasttt, til a mynda er Christinu Stead a engu geti (hfundur The Man Who Loved Children, meal annars), s strmerkilega Ivy Compton-Burnett sst ekki heldur og ekkert eftir Floru Thompson, Edith Wharton (fyrst kvenna til a vinna Pulitzer-verlaun fyrir The Age of Innocence), Beatrice Webb, Sigrid Undset og svo framvegis.

raun m endalaust bta vi slkan lista sem ennan; hvar eru Carlo Collodi (hfundur Gosa), Robertson Davies (einn helsti rithfundur Kanada), Damon Runyon, Orhan Pamuk, Thomas M. Disch, Eduardo Mendoza, T.E. Lawrence, J.B. Priestley, Raymond Carver, Lewis Wallace, Nahgib Mahfouz, Zane Grey og svo m lengi, lengi telja.

Kvarinn sem beitt er liggur ekki fyrir inngangi a bkinni og v ekki hgt a meta hvort allri eir framrskarandi hfundar sem hr er geti hafi dotti t tknilegu atrii, en vst a menningarsgulegt mikilvgi eirra var miki ekki su eir miklir rithfundar. Nefni sem dmi v tilliti mergjaan stl Damons Runyons og mikil hrif bka hans um bsa New York, merkisriti Riders of the Purple Sage eftir Zane Grey sem skapai erki-krekann, svipmyndir Edith Wharton af menningar- og hglfi yfirsttta New York upphafi 20. aldar og barnabkur Beatrice Webb sem fengu grarlega tbreislu (skrifai sem Beatrice Potter).

Vitanlega er til gri rithfunda sem tti heima slkri bk og bkurnar yrftu a vera mun fleiri en 1001, en a er lka gaman a sj hverjir komust inn. Mr er til a mynda spurn af hverju urfum vi a lesa sj bkur eftir nasistann gamla Wyndham Lewis? Er ekki ng a lesa The Apes of God og Tarr og lta ar vi sitja? Mtti ekki skipta hinni drepleiinlegu The Childermass t fyrir The Good Companions Priestleys (kom t um lkt leyti)? Af hverju eru nu (!) bkur eftir Graham Greene bkinni? Er veri a hefna fyrir a a hann fkk aldrei Nbelinn? Og a lokum: Hvers vegna eiga menn a eitra lf sitt me v a lesa nu bkur eftir Paul Auster og svo arar sj eftir Don DeLillo? Er ekki betra a deyja ur en a v kemur?


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Jenn Anna Baldursdttir

g geng reglulega gegnum unglyndistmabil vegna allra bkanna sem g f aldrei a kynnast.

En essa bk ver g a eignast. Gera a.m.k. tilraun til a grynnka hrgunni.

Takk fyrir mig.

Jenn Anna Baldursdttir, 28.7.2008 kl. 13:20

2 Smmynd: Jn Agnar lason

Ver bara a hleypa r ltta blsuu - hva eru margar eftir P Coelho henni essari?

Anna ml; kemur fram hvers vegna kpumynd "A Clockwork Orange" eftir Anthony Burgess prir essa bk?Er hn srstaklega mikilvg innan um hinar 1000?

Jn Agnar lason, 28.7.2008 kl. 15:37

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Árni Matthíasson
Árni Matthíasson
Skoðanir á mönnum og málefnum á þessari síðu eru birtar með opnu notendaleyfi. Öllum er heimilt að tileinka sér þær og halda þeim fram sem sínum eigin.
Jl 2020
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsknir

Flettingar

  • dag (15.7.): 0
  • Sl. slarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband