Fimmtudagur, 30. nóvember 2006
Vaðall um vöndul
Dundaði mér við það í vikubyrjun að setja Micosoft Office 2007 (Office 12.0) upp á nokkrar vélar og skrifaði svo mikla langloku um það efni. Svo löng var hún reyndar, að ekki komst nema helmingur af henni í blaðið í morgun og því við hæfi að birta herlegheitin hér, eða réttara sagt að birta tengil á þau - ekki vil ég leggja á menn of miklar flettingar.
Meginflokkur: Tölvur og tækni | Aukaflokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:13 | Facebook
Tenglar
Vefgreinar
- Dont Legalize Drugs by Theodore Dalrymple, City Journal Spring 1997 Advocates have almost convinced Americans that legalization will remove most of the evil that drugs inflict on society. Dont believe them. City Journal - Spring 1997
Vefmiðlar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.