Frelsi e­a helsi?

═ Vi­skiptabla­i Morgunbla­sins sl. fimmtudag er vi­tal vi­ Bj÷rn Sigur­sson framkvŠmdastjˇra Dags Group, sem ß­ur hÚt SkÝfan. ═ ■vÝ vi­tali kemur řmislegt forvitnilegt fram, ■ar ß me­al ■a­ a­ s÷luaukning ß Ýslenskri tˇnlist er um 30% ß sÝ­asta ßri, en ß erlendri tˇnlist eykst sala um 5%. Forvitnilegast af ÷llu er ■ˇ undarlegheitin sem felast Ý ■eirri sta­hŠfingu Bj÷rns og ■etta sÚ "■rßtt fyrir ßframhaldandi ˇl÷glegt ni­urhal ß tˇnlist".

Ekki er svo langt sÝ­an samband hljˇmpl÷tu˙tgefenda fÚkk li­sinni STEFs vi­ a­ koma ß sÚrst÷kum skatti ß ˇbrennda diska sem ßtti a­ bŠta upp a­ fˇlk vŠri a­ brenna diska ˙tum allan bŠ me­ tilheyrandi samdrŠtti ß s÷lu og tekjutapi Ýslenskra tˇnlistarmanna. N˙ ■egar vi­ st÷ndum frammi fyrir ■vÝ a­ ■etta heimsendatal var ■vŠla geri Úg rß­ fyrir ■vÝ a­ ■essi fÚl÷g muni taka h÷ndum saman Ý barßttu fyrir ■vÝ a­ skatturinn ver­ur felldur ni­ur og a­ menntamßlarß­herra muni taka ■vÝ vel.

Ůa­ er annars frˇ­legt a­ rřna a­eins Ý ■a­ sem haft er eftir Birni.

═ fyrsta lagi er s˙ sta­hŠfing hans a­ "ni­urhali­" sÚ ˇl÷glegt della ef marka mß EirÝk Tˇmasson, sem ver­ur a­ teljast me­ frˇ­ustu m÷nnum um h÷fundarrÚtt. ═ vi­tali Ý Morgunbla­sinu 1. oktˇber 2004 segir ■annig:

"[EirÝkur Tˇmasson] segir a­ ■a­ sÚ tvÝmŠlalaust brot ß h÷fundarrÚtti a­ setja verk ß Neti­, ßn sam■ykkis h÷fundar, ■ar sem ■a­ sÚ gert a­gengilegt hverjum sem er. [...] SamkvŠmt l÷gunum sÚ ■ˇ heimilt a­ gera eint÷k af myndverkum og tˇnlist, m.a. me­ ■vÝ a­ hala ■a­ ni­ur af Netinu, til einkanota."

Ůa­ er ■vÝ ljˇst a­ ■au or­ Bj÷rns "um ˇl÷glegt ni­urhal ß tˇnlist" benda til ■ess a­ hann hafi takmarka­a ■ekkingu ß veigamiklu atri­i sem snřr a­ starfi hans.

═ ÷­ru lagi gefur Bj÷rn Ý skyn a­ "ˇl÷glegt ni­urhal" ß tˇnlist hafi a­eins ßhrif ß erlenda tˇnlist ("Aukningin ver­ur vŠntanlega um 30% Ý Ýslenskri tˇnlist en t÷luvert minni Ý erlendri tˇnlist, e­a um 5%, en ■ar er aukning engu a­ sÝ­ur, ■rßtt fyrir ßframhaldandi ˇl÷glegt ni­urhal ß tˇnlist.") Varla ■arf a­ taka fram hve mikil r÷kleysa ■etta er ■vÝ ef svo mikill ßhugi er fyrir Ýslenskri tˇnlist hlřtur lÝka a­ vera mikill ßhugi fyrir "ˇl÷glegu ni­urhali" ß Ýslenskri tˇnlist. (Honum hefur vŠntanlega ■ˇtt ■a­ hallŠrislegt a­ skeyta "■rßtt fyrir ßframhaldandi ˇl÷glegt ni­urhal" aftan vi­ er hann hreykir sÚr af 30% s÷luaukningu.)

═ ■ri­ja lagi er ■a­ svo skondi­ ˙taf fyrir sig a­ řmist dregst sala saman vegna "ˇl÷glegs ni­urhals" e­a h˙n eykst ■rßtt fyrir "ˇl÷glegt ni­urhal".

Leitin a­ patentlausninni
Ůeir sem enn muna eftir vÝnylpl÷tunni muna vŠntanlega lÝka eftir ■vÝ a­ pl÷tusala var ß ni­urlei­ um ■a­ leyti sem fyrsti geisladiskurinn kom ß marka­. Geisladiskurinn var ■vÝ eins og a­ gefa lafmˇ­um ÷rvandi innspřtingu, enda stˇrjˇkst sala ß tˇnlist Ý kj÷lfari­ og var svo um hrÝ­ a­ h˙n tˇk a­ falla aftur, a­allega vega aukinnar samkeppni frß kvikmyndum, t÷lvuleikjum, neti og ßlÝka af■reyingu.

┴ sinum tÝma bygg­ist marka­ssetning ß geisladiskum a­allega ß ■vÝ a­ selja tŠknina, miki­ var gert ˙r endingu diskanna, hagrŠ­inu af ■eim (stŠr­ og me­fŠrileiki) og hve hljˇmur vŠri gˇ­um. Flest reyndist ■a­ hßlfger­ della, diskarnir voru vandme­farnir, ■ˇ ■eir vŠru slitsterkari en vÝnylpl÷tur, og ending ■eirra umdeilanleg, enda ekki allir framleiddir af mikilli vandvirkni. Eins var hljˇmur ß ■eim frŠ­ilega gˇ­ur en ekki endilega raunverulega (mannseyra­ er n˙ einu sinni hli­rŠnt). Notagildi­ var ■ˇ ˇumdeilt, ekki sÝst er fyrstu fer­aspilararnir komu ß marka­ og ur­u til ■ess a­ auka hlustun ß tˇnlist umtalsvert.

Ekki var ■ˇ bara a­ geisladiskurinn vŠri me­fŠri- og ■Šgilegur heldur fˇlst framtÝ­in Ý ■vÝ a­ sn˙a tˇnlistinni yfir ß stafrŠnt sni­ eins og sÝ­ar kom Ý ljˇs. Ůa­ var ■ˇ annm÷rkum hß­ a­ koma henni ß milli manna me­ ÷­rum hŠtti en ß diskum, ■vÝ hljˇ­skrßr eru svo stˇrar, hve mÝn˙ta um 10 MB mi­a­ vi­ 44,1 kÝlˇri­a 16 bita tˇnlist ß geisladiski. Svari­ vi­ ■vÝ er a­ ■jappa m˙sÝkinni me­ sÚrst÷kum hugb˙na­i eftir ßkve­num reiknireglum. M÷rg gagnsni­ eru til fyrir tˇnlist sem b˙i­ er a­ ■jappa saman, ■eirra vinsŠlast MP3.

MP-gagnasni­i­ er lossy ■j÷ppun, ■.e. upplřsingum sem ekki eru taldar skipta mßli er hent ˙t og sÝ­an ■jappa menn ■vÝ sem eftir er eftir mŠtti. Miklu skiptir hva­a algrÝmi er nota­ vi­ ■j÷ppunina og lÝka hvernig vali­ er ■a­ sem sleppa mß. Smßm saman hefur gagnasni­i­ fari­ batnandi (128 Kbita ß sek. MP3 skilar s÷mu gŠ­um og 192 Kbita ß sek. MP2).

HÚr hef­i ma­ur tali­ a­ vŠri komin nř innspřting fyrir tˇnlistarbransann, nř tŠkni sem gŠti haft ßlÝka ßhrif og geisladiskurinn ß sÝnum tÝma. Anna­ kom ß daginn. Til a­ byrja me­ voru pl÷tufyrirtŠki algerlega ˙ti a­ aka, vissu ekki hva­ var Ý gangi, og ■egar ■au svo ßttu­u sig byrja­i rugli­, vonlausar tilraunir til a­ koma Ý veg fyrir a­ fˇlk nřtti sÚr kostina sem fˇlust Ý nřrri tŠkni. Ůa­ segir sitt a­ allar tilraunir sem pl÷tu˙tgefendur hafa gert til a­ nřta stafrŠna tŠkni hafa gengi­ ˙t ß ■a­ meira og minna a­ sker­a frelsi notenda, gera ■eim erfi­ara fyrir a­ hlusta ß m˙sÝk ■ar sem ■eim ■ˇknast og ■egar ■eim hentar og helst a­ lßta ■ß borga meira fyrir minna frelsi en ■eir h÷f­u me­ vÝnyl og kassettutŠkjum. Ůa­ er svo til a­ bÝta h÷fu­i­ a­ sk÷mminni a­ vÝ­a um heim hafa stÚttarfÚl÷g tˇnlistarmanna lagt ˙tgefendum li­ Ý heimskunni, til a­ mynda hÚr ß landi. (VÝst liggja hagsmunir ˙tgefenda og tˇnlistarmanna saman ß řmsum svi­um, en gleymum ■vÝ ekki a­ markmi­ ˙tgßfufyrirtŠkja er a­ skila eigendum sÝnum sem mestum ar­i, skÝtt me­ m˙sÝkantana.)

Neti­ = Frelsi­
Pl÷tu˙tgefendur eru sÚrkennilegt fyrirbŠri. ═ fyrndinni v÷ldust Ý ■a­ starf a­allega tˇnlistar- e­a tˇnlistarßhugamenn, stundum til a­ gefa ˙t eigin efni, stundum til a­ gefa ˙t tˇnlist vina e­a kunningja, e­a jafnvel Ý menningarlegum tilgangi. ┴ sÝ­ustu ßrum hafa or­i­ talsver­ar eignarhaldsbreytingar ß tˇnlistar˙tgßfufyrirtŠkjum og ekki svo langt sÝ­an stŠrsti (e­a einn stŠrsti) pl÷tu˙tgefandi heims var viskÝframlei­andi (Seagram). Segir lÝka sitt a­ eigandi Dags Group, sem fyrirtŠki hans kemur vi­ s÷gu Ý upphafi ■essarar alltofl÷ngu bloggfŠrslu (sem ß ■ˇ eftir a­ lengjast enn, sřni­ bi­lund) var umsvifamikill Ý lyfjainnflutningi og s÷lu ß­ur en hann sneri sÚr a­ af■reyingunni.

┌tgefendur hafa gegnt veigamiklu hlutverki Ý gegnum tÝ­ina, ■eir hafa (yfirleitt) teki­ fjßrhagslega ßhŠttu af ˙tgßfunni og e­lilegt a­ ■eir njˇti ■ess ■egar vel gengur alveg eins og ■eir fß skellinn ■egar illa fer. Ůeir hafa lÝka veri­ einskonar hli­ver­ir, vali­ ˙r ■a­ sem ■eir telja a­ marka­urinn vilji heyra og stundum ■a­ sem er best. Margir hafa lÝka reynst tˇnlistarm÷nnum vel me­ rß­gj÷f og a­sto­ var­andi ˙tsetningar og lagasmÝ­ar - ˇteljandi s÷gur eru til um ˙tgefendur sem gert hafa gˇ­ar pl÷tu betri me­ sÝnu framlagi, ■ˇ ekki sÚ ■eim alltaf ■akka­ ß umslagi.

┴ milli pl÷tukaupenda og -˙tgefenda hefur veri­ einskonar ˇskrifa­ur samningur sem byggst hefur ß trausti, ■.e. a­ pl÷tukaupendur geti treyst ■vÝ a­ ˙tgefandinn sÚ a­ gefa ˙t tˇnlist sem ■eir vilji heyra og a­ s˙ tˇnlist sÚ Ý hŠsta gŠ­aflokki (og ˙tgefandinn a­ pl÷tukaupendur muni kaupa ■ß tˇnlist sem hann křs a­ gefa ˙t).

Ůa­ er vitanlega allur gangur ß ■vÝ hvernig ■au samskipti hafa gengi­ og ver­ur ekki fari­ nßnar ˙t Ý ■a­ hÚr, en megin■ßttur mßlsins er a­ mÝnu viti sß a­ kaupandinn hefur ekki geta­ fylgst me­ ■vÝ hvernig ˙tgefandinn stendur vi­ sinn hluta af samningnum. Hann getur til dŠmis ekki vita­ hva­ liggur ß bak vi­ ßkv÷r­un ˙tgefanda um a­ gefa ˙t pl÷tu, hvort ■a­ sÚ vegna gŠ­a tˇnlistarinnar e­a sÚrhagsmuna ˙tgefandans. Hann hefur heldur engar forsendur til a­ meta hvort ver­i­ sem hann grei­ir fyrir diskinn sÚ sanngjarnt, ■.e. hve miki­ kosta­i a­ taka pl÷tuna upp og hve miki­ hver listama­ur fŠr Ý sinn hlut (kostna­ur vi­ framlei­slu ß hverjum disk, prentun og steypu, er hverfandi og skiptir ekki mßli Ý ■essu samhengi).

Allt breyttist ■etta me­ Netinu - skyndilega er hli­v÷r­urinn ˇ■arfur og valdalaus ■vÝ mun au­veldara er a­ afla sÚr upplřsinga um tˇnlist, kynnast nřrri tˇnlist, sŠkja l÷g af nř˙tkomnum pl÷tum og meta gŠ­i ■eirra ß­ur en vi­skiptin eiga sÚr sta­, jafnvel a­ kaupa ■Šr beint af h÷fundum og flytjendum e­a kaupa beint af fyrirtŠkinu sem gefur ■Šr ˙t (eins og vill ver­a me­ nřrri tŠkni hefur or­i­ valdatilfŠrsla).

Neyslan ß tˇnlist hefur og aldrei veri­ meiri, ■a­ hlusta fleiri en nokkru sinni, sem hefur sitt a­ segja me­ aukna s÷lu. Ůa­ er svo aftur anna­ mßl hvort stˇru pl÷tufyrirtŠkin eigi eftir a­ nřta sÚr ■essa aukningu, reyndar ˇtr˙legt Ý ljˇsi ■ess hvernig ■au hafa sta­i­ sig hinga­ til. Flest bendir nefnilega til ■ess a­ marka­urinn sÚ a­ breytast ■vert ofan Ý vilja ■eirra, smßfyrirtŠkjum fj÷lgar sem aldrei fyrr og salan dreifist ß fleiri titla. Ůannig eru ß lista yfir helstu erlendu pl÷tur ßrsins a­ mati gagnrřnenda Morgunbla­sins, annarra en mÝn, sem birtur ver­ur ß morgun, ekki nema tvŠr pl÷tur sem gefnar eru ˙t af stˇrfyrirtŠkjum ■ˇ stˇrfyrirtŠki dreifi sumum hinna. (┴hugavert Ý sjßlfu sÚr a­ helsta pl÷tufyrirtŠki landsins, sem ß­ur hefur veri­ geti­ Ý langloku ■essari, ß enga pl÷tu ß listanum yfir bestu innlendu pl÷turnar - Štli ■a­ ver­i m÷nnum ■ar ß bŠ tilefni til naflasko­unar?)

ź SÝ­asta fŠrsla | NŠsta fŠrsla

BŠta vi­ athugasemd

Ekki er lengur hŠgt a­ skrifa athugasemdir vi­ fŠrsluna, ■ar sem tÝmam÷rk ß athugasemdir eru li­in.

Höfundur

Árni Matthíasson
Árni Matthíasson
Skoðanir á mönnum og málefnum á þessari síðu eru birtar með opnu notendaleyfi. Öllum er heimilt að tileinka sér þær og halda þeim fram sem sínum eigin.
AprÝl 2023
S M Ů M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            

Heimsˇknir

Flettingar

  • ═ dag (1.4.): 0
  • Sl. sˇlarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frß upphafi: 0

Anna­

  • Innlit Ý dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir Ý dag: 0
  • IP-t÷lur Ý dag: 0

UppfŠrt ß 3 mÝn. fresti.
Skřringar

Innskrßning

Ath. Vinsamlegast kveiki­ ß Javascript til a­ hefja innskrßningu.

Haf­u samband