Frsluflokkur: Bkur

Bjrgvin William

r vitali vi Bjrgvin Halldrsson, Morgunblai 12. jl 2008:

ert ekktur fyrir sngg tilsvr sem geta stundum veri ansi beitt. Hvernig vera essar setningar til?

„Hver maur verur fyrir hrifum af ru flki, umhverfi og bmyndum. g hef alltaf veri hrifinn af gmlu bmyndunum, ar sem ein setning er sg sem skrir allt annig a ekki arf a segja alla sguna. Svokallair „einlnungar“ eru srstku upphaldi hj mr. g hef dlti gum tilsvrum. Mn tilsvr eru mrg stolin, stlfr og alla vega og sum algjrlega heimasmu. Svo egar astur skapast ea eitthva kemur upp ltur maur vaa. Maur reynir a setja astur eina setningu og mli er dautt. Flott!“

r Pride and Prejudice eftir Jan Austen, T. Egerton, 28. janar 1813:

"You judge very properly," said Mr. Bennet, "and it is happy for you that you possess the talent of flattering with delicacy. May I ask whether these pleasing attentions proceed from the impulse of the moment, or are the result of previous study?"

"They arise chiefly from what is passing at the time, and though I sometimes amuse myself with suggesting and arranging such little elegant compliments as may be adapted to ordinary occasions, I always wish to give them as unstudied an air as possible."


Papprinn yfirgefinn

Henrici Cornelii AgrippEngin listgrein er eins bundin milinum og skldskapur; sustu fimm sund rin ea svo hafa pappr og bkmenntir fari saman og gengur svo langt a rlega er haldin umbaht; 23. aprl hvert r halda menn upp dag bkarinnar (fr 1995 er a lka dagur hfundarrttar).

Pappr hefur vissulega reynst vel til a varveita upplsingar; bkasafni mnu g til a mynda eitt lykilverka Henrici Cornelii Agripp ab Nettesheym (Heinrich Cornelius Agrippa) sem kom t Kln 1584; hreint eintak og jafn lsilegt og a var fyrir 414 rum. rum sta geymi g optical-disk sem g vistai ggn fyrir tu rum sem ekki er lengur hgt a lesa v bnaurinn sem skrifai ggnin er ekki lengur fanlegur (nema me miklum tilkostnai). Til vibtar get g ekki treyst v a diskurinn s lagi, .e. a g geti lesi ggnin bnaur s tiltkur.

A essu sgu er varla sta til a halda upp allt rita ml; hver mun til a mynda hafa huga a lesa bkur eftir Dan Brown ri 2508? Str hluti af v sem gefi er t r hvert, jafnvel obbinn, er nefnilega einnota bkmenntir, verk sem eru lesin hrai og san aldrei lesin aftur, bkur sem deyja gamlar eftir stutta vi eins og Bjarni Benediktsson fr Hofteigi lsti skldverkum Kristmanns Gumundssonar (sem er flestum gleymdur dag). Af hverju urfa bkavinir framtarinnar a eiga til stafla af Kristmanni?

vesturheimi eru bkatgefendur me bggum hildar yfir v upptki Amazon a setja marka rafbkina Kindle a eir geta ekki heilum sr teki - ttast a n muni Amazon taka svo afgerandi forskot slu papprslausum bkum, rafrnum bkum, a ekki veri vi neitt vi ri. Bretlandi eru menn ekki sur ttaslegnir, enda er Amazon n ori strsti bksali Bretlands og egar fari a beita tgefendur rstingi, neita a selja fr eim bkur nema eir bji r viunandi heildsluveri.

Allir ekkja eflaust hvernig hefur fari fyrir pltufyrirtkjum og r pslir sem kvikmyndaframleiendur urfa n a ola. egar bkin er annars vegar, og tt vi innihaldi en ekki umbirnar, hafa bkatgefendur treyst um of formi, gleymt v a skldverki getur lifa utan papprsins eins og a lifi gu lfi munnlegri geymd (ea fleyga leirflsar)

g hef ekki tlu bkunum bkaskpunum sem rengja a mr, r skipta sundum, en g veit a hrum disk vi tlvuna, 8x12x1,5 sm a str, eru 20.387 reyfarar, afrakstur margra ra sfnunar (n ess a beinlnis s veri a safna). Bkurnar eru velflestar PDF-snii, henta vel til a lesa tlvu ea fartlvu og svo m sna eim hvaa sni sem er me keypis hugbnai (calibre), til a mynda RB fyrir gmlu Rocket rafbkina, IMP fyrir nrri rafbk, EBookwise 1150, ea BBeB fyrir njustu grjuna, Sony Reader (sem getur reyndar birt PDF-skjl).

Af essum rflega 20.000 bkum eru kannski ekki nema nokkur hundru sem vert er a halda upp , bkur sem maur eftir a lesa aftur ea tmir ekki a henda, en a skiptir ekki svo miklu, me v a yfirgefa papprinn eru a baki flest au vandaml sem tengjast papprsbkum.

Pltutgefendum var kippt inn ntmann heldur harkalega og kvikmyndafyrirtki eru smu lei. Bkatgefendur munu halda velli, enda veita eir rithfundum mikilvga jnustu sem traula verur fundin annars staar. Heldur mun draga r v a eir haldi uppi norskum skgarhggsmnnum, prentsmium Kna, filippseyskum sjmnnum og slenskum nturvrum og ekki nema gott eitt um a a segja. Einu sinni voru lyftuverir llum lyftum og enginn gat mynda sr a annar httur yri hafur . Hva eru eir n?

(Birtist Lesbk Morgunblasins 12. jn sl.)

Ekki hitta hfundinn

James GalwayEitt a fyrsta sem maur lrir bransanum er a vera vi llu binn egar maur hittir listamenn sem maur hefur srstakt dlti .

Mr er minnissttt egar flautuleikarinn snjalli James Galway kom hinga til lands til a leika listaht og blaakona af Morgunblainu, sem vel kunni a meta flautuleik hans, fr spennt til a taka vi hann vital. Hn sneri aftur r v vitali me grtstafinn kverkunum yfir v hver mikill dni Galway hafi veri, frekur og afundinn, sni tr llu og ef hann svarai ekki me svviringum svarai hann t htt.

Hn var svo vitni a v a egar Sjnvarpsmenn mttu me snar upptkugrjur birti yfir honum, heillandi brosi braust fram og hann skrfai fr sjarmanum.

Af hverju, spyr kannski einhver, en gefur augalei: Hann vissi sem er a blaamaurinn myndi gera hi besta t textanum, vinna almennilegt vital uppr llu saman, en sjnvarpsvlarnar myndu sna hann eins og hann er og v kaus hann a vera annar.

N er a eflaust leiinlegt a vera fyrir sfelldu reiti blaamanna, en vi v er a einfalda r a neita a veita vitl, ekki sst ef maur hefur ekki nennu a vera kurteis.

Ekki er bara a stjarnan sem maur hefur mnt r fjarska getur veri uppdreginn dni, heldur getur lka komi ljs a snilligfa einu svii hefur tiloka gfur rum svium.

Dmi um a er rithfundurinn mikli Victor Hugo (1802-1885), hfundur Vesalinganna og Marukirkjunnar Pars (Notre-Dame de Paris). Hann var miki undrabarn, skrifai smsgur og leikrit rettn ra gamall og vann sn fyrstu verlaun fyrir ritstrf sextn ra gamall. g hef s samantekt a hann hafi skrifa tu milljn or, 10.000.000 or (ori sem varst a lesa var 280. or essarar greinar, fyrirsgn ekki metalin - margfaldau me 35.714).

Victor HugoNnar tilteki gaf hann t 24 ljasfn (3.000 lj eru skr), reyting af leikritum, teljandi ritgerir, greinar og ferasgur og nu skldsgur (rjr hafa komi t slensku Notre-Dame de Paris (Marukirkjan Pars, 1948), Les Misrables (Vesalingarnir, 1925 til 1928) og L'Homme qui rit (Maurinn sem hlr, 1932)). Jn Helgason ddi reyting af ljum Hugos Tuttugu erlend kvi og einu betur og Steingrmur Thorsteinsson ddi lka lj eftir hann. Engum hefur dotti hug a gefa t slensku skldsguna Han d'Islande, sem snara mtti sem slands Hans, n ea Hans slandi, en hn segir fr illmenninu Han (Hans) sem hyggst hefna sonarmissis me hrannvgum.

essi afkastamikli maur var einn helsti andans jfur Frakka sinni t, ea a minnsta ar til hann opnai munninn v samtmamenn hans eru einu mli um a hann hafi ekki bara veri illa mli farinn, heldur var hann og grunnhygginn samrum, nskur og eigingjarn, smmunasamur veifiskati og tkisfrissinni (skipti risvar um grundvallarafstu stjrnmlum til a halda ingsti). Hann var semsagt maur sem maur tti helst ekki a hitta - lta ngja a lesa bkurnar og mynda sr gfuglynt gfumenni.

Hugo og Galway eru dmigerur fyrir listamennina sem vi viljum ekki hitta, en eins getur veri vikunnanlegt a hitta lubbalega la, illa til hafa, raka og illa lyktandi. g hitti eitt sinn norska rithfundinn Lars Saabye Christensen (Hlfbririnn) Holtinu og fann a lyktinni egar g beygi inn Bergstaastrti a hann hafi veri a skemmta sr tpilega dagana undan (hann var og glerunnur, en mjg skemmtilegur svo a fr allt vel).

Mr fannst a v frbrlega til fundi egar leikari mtti til a lesa upp r nrri bk eins ekktasta rithfundar jarinnar sasta haust og mn tillaga er s a menn geri miklu meira af v, .e. a f leikara til a leika rithfunda. a myndi til a mynda gefa krassandi sakamlasgu meiri vigt ef Ingvar E. Sigursson myndi mta blaamannafundi me sna ygglibrn, n ea ef Margrt Vilhjlmsdttir myndi kynna sig sem hfund ertskrar ttarsgu.

essa hugmynd m san ra fram og f leikara hverju landi ar sem bkin er gefin t til a leika rithfundinn. g s anda blaamenn taka andkf af hrifningu egar "Arnaldur Indriason" svarar spurningum eirra reiprennandi spnsku, egar "Einar Mr Jnsson" les upp r Englum alheimsins trri frnsku ea "Kristn Marja" formlir karlaveldinu ltalausri rssnesku. a kosti vissulega sitt a ra ga leikara sparast vitanlega miki f flugfargjldum og gistingu (mnbarirnir!).

Ef allt kemst svo upp er ekki vst a a skipti mli - ekki gera Spnverjar sr veur taf v frgar stjrnur tali spnsku llum bmyndum og llu sjnvarpsefni me rddum sem alls ekki eiga vi vikomandi leikara (a v okkur finnst i a minnsta). Hv skyldu eir, ea Frakkar og jverjar, sem leika sama leik, lta sr brega andliti s ekki a sama? Svo geta menn alltaf gert a sama og g mun gera nst egar sendur er leikari fyrir rithfundinn slenska - senda leikara til a hlusta fyrir mig.

Es. Menn eru mis-mevitair um galla sna. Skt hr inn lji eftir Thomas S. Eliot:

How unpleasant to meet Mr. Eliot!

With his features of clerical cut.

And his brow so grim

And his mouth so prim

And his conversation, so nicely

Restricted to What Precisely

And If and Perhaps and But . . .

How unpleasant to meet Mr. Eliot!

(Whether his mouth be open or shut.)


teljandi grtnar

Nicholson BakerBandarski rithfundurinn Nicholson Baker er lklega ekktastur fyrir bkur um hi sma enda sl hann gegn me sinni fyrstu bk sem byggist hugleiingum manns sem er lei upp rllustiga til a kaupa sr skreimar en veltir fyrir sr hvernig best s a drekka mjlk me rri r ltilli fernu - anna gerist ekki bkinni. nrri bk hans, Human Smoke, sem Simon & Schuster gefur t, er llu meira undir v hn fjallar um seinni heimsstyrjldina.

Eins og Baker rekur sguna hugist hann skrifa bk um bandarska ingbksafni dgum seinni heimsstyrjaldarinnar en ttai sig snemma v a hann skildi ekki stri, gat ekki tta sig hvers vegna a hfst og til hvers a var h. Hann lagist v rannsknir, tk a fletta gmlum blum, lesa dagbkur, endurminningar og visgur og segist hafa tta sig v a vitekin sguskring - bandamenn gripu til vopna til a verjast nnast fyrirvaralausri tenslustefnu jverja og Japana (sem strt var af illmennum) - var ekki alveg rtt.

Human Smoke hefst me tilvitnun Afred Nobel ar sem hann lsir eirri von sinni a dnamti, sem hann fann upp, veri til ess a trma stri v egar eyingarmtturinn s orinn svo mikill muni menn hika vi a hefja tk. Anna kom daginn og kenning Bakers er s a msir hafi ri a v llum rum a koma stri, helst injfrar og stjrnmlamenn, og leiir til vitnis tilvitnanir bl og bkur sem sna meal annars fram a bandamenn seldu jverjum (og Japnum) vopn og verjur millistrsrunum og gilti einu skir lrissinnar og bandarskir gyingar hafi rst um viskiptabann.

Einnig birtir Baker heimildir um a hve gyingahatur var va Vesturlndum; a er alkunna a Hitler hatai gyinga, en hve margir vita a Roosevelt, Neville Chamberlain og Churchill fyrirlitu og htuu gyinga lka? Mli er nefnilega a a mannkynssagan er ekki eins svart/hvt og okkur hefur veri kennt - hn er teljandi grtnar.

A essu sgu kemur Baker ekki a ritun bkarinnar algerlega skoanalaus, frekar en sagnfringar; hann er friarsinni og a skn lka gegn. a flk sem kemur best r essari nstrlegu mannkynssgu eru nefnilega friarsinnarnir, flk sem barist gegn stri fr v lngu ur en a hfst og lt ekki af sannfringu sinni hva sem gekk. Hann bendir lka a a jafnan sama flki og vildi lisinna gyingum, barist til a mynda fyrir v a teki yri vi brnum gyinga Bandarkjunum en var ekki gengt vegna Roosevelt.

Human Smokea kemur vntanlega ekki vart a Human Smoke er egar orin umdeild bk og msir hana annig gagnrnt Baker fyrir a lta framhj v hvaa rlg milljnir manna, aallega gyingar hlutu fyrir tilstilli skra nasista (og atbeina illmenna af lkum jum) - au rlg hljti a undirstrika a seinni heimsstyrjldin hafi veri rttltt og nausynlegt str. Segja m a svari vi eirri gagnrni s a finna bkinni v r tilvitnunum henni m lesa a Hitler hafi komist eins langt og raun bar vitni vegna ess a valdamenn vesturlfu ttuust kommnismann (og mest af llu kommnska gyinga) - menn litu framhj geveikisglampanum augum Hitlers vegna ess a eir tldu hann illskrri kost en kommnismann.

Eins og geti er er innihald bkarinnar a mestu fengi r dagblum, rklippur, dagbkum og endurminningum og hvernig heyrist Baker. a er hann sem velur rklippurnar og raar eim upp, setur atburi samhengi og gefur til kynna framvindu eins og honum snist hn vera. etta er nstrleg afer og slandi en ekki endilega betri en arar aferir til a skr essa hrmungasgu, v a sem ekki er sagt skiptir oft meira mli en hitt. Gleymum v ekki a hann er a segja sgu sem ekki hefur veri sg, sgu eirra sem margir ltu lfi fyrir sannfringu sna um a manndrp vri aldrei rttltanlegt.

Bkinni lkur 31. desember 1941 og eins og Baker nefnir eftirmla hennar voru flestir eir sem ltust seinni heimsstyrjldinni enn lifandi. ess m geta a heiti hennar er fengi r lsingu eins hershfingja Hitlers reykflyksunum sem brust inn klefa hans Auschwitz - mannareyknum.

Frgasti maur Amerku

Henry Ward BeecherUndir lok visgu prdikarans bandarska Henry Ward Beecher er vitna mlskjl vegna dmsmls sem varai framferi hans ar sem einn eirra sem vi sgu segir svo fr a Beecher hefi aldrei n eim rangri sem predikari hann vissulega ni ef ekki hefi veri fyrir drlegt eli hans; hann hafi prdika svo innblsi um veikleikaholdsins vegna ess hve hann var veiklundaur sjlfur. Nokku sem m vissulega heimfra upp fjlmarga predikara og gusmenn.

visagan sem hr er ger a umtalsefni hefur hi skemmtilega heiti "Frgasti maur Amerku" og ar er ekki fari me fleipur v Henry Ward Beecher var grarlega vinsll sem predikari, ekkur rusnillingur, frgur fyrirlesari, ritstjri og pistlahfundur vinslasta blai Norur-Amerku og egar hann var sakaur um hrdm vakti a vlka athygli a anna eins hafi ekki sst; bl um gervll Bandarkin voru uppfull af frttum af dmsmlinu sem spratt kjlfari og anna var ekki rtt manna millum. Vi etta m svo bta v a hann var tull barttumaur gegn rlahaldi og brir Harriet Beecher Stowe sem skrifai fyrstu aljlegu metslubkina (sem margir hldu a brir hennar hefi raun skrifa).

Henry Ward Beecher (1813 – 1887) lst upp kalvnisma lkt og flestir samtarmenn hans bandarskir, tr nartvalningu og brennisteinseld helvtis, en fair hans, Lyman Beecher, var me ekktustu predikurum eim afkima trarinnar. Henry Ward var smm saman frhverfur essari heimsmynd og tk a boa a sem hann kallai krleiksboskapinn; lagi hfuherslu elsku drottins til mannkynsins, en s trarsn hafi mikil hrif kristna tr vestan hafs og hefur enn.

Frgarsl Henrys Ward Beecher reis hst eftir a hann var rinn sem predikari vi Plymouth-kirkju Brooklyn, sem var sjlfst borg. ar var hann essinu snu sem magnaur predikari, ekki sst eftir a hann hannai innvii nrrar kirkju ar sem srstakt svi var fyrir hann, en ekki bara predikunarstll. Hann gerist lka tull barttumaur gegn rlahaldi og hlt meal annars einskonar rlauppbo kirkjunni ar sem sfnuurinn gat keypt frelsi handa rlum, aukinheldur sem hann beitti sr sem pistlahfundur hrifamesta blai Bandarkjanna. Svo langt gekk hann stuningi snum vi barttuna gegn rlahaldi Suurrkjunum a hann sendi riffla til bardagamanna og kom san sjlfur ft herdeild, greiddi fyrir hana allan tbna, til a taka tt rlastrinu snum tma.

v hefur veri haldi fram a systkinin Harriet og Henry Ward hafi haft rslitahrif a sna almenningi Norur- og Mivesturrkjum Bandarkjanna sveif me andstingum rlahalds, hn me bkinni um kofa Tmasar frnda, sem var fyrsta bkin til a seljast milljn eintkum Bandarkjunum ( eim, tma voru bar 24 milljnir), og hann me predikunum, fyrirlestrum og blaaskrifum. var Beecher lengi tvstgandi afstu sinni, ekki a hann hafi veri fylgjandi rlahaldi heldur vegna ess a hann vildi ekki styggja valdamikla menn. a bri af honum, ekki sst egar hann fann undirtektir hj safnaabrnum snum, og eftir a rumai hann yfir lnum af krafti og rtt.

Eins og sagan hefur leitt ljs eru framrskarandi predikarar iulega svo rungnir drslegum krafti a eir eru bkstaflega mtstilegir, ekki sst augum kvenna. egar vi btist adun tugsunda, frg og mlt f kemur ekki vart a eir falla fyrir freistingunum. A v leyti var Beecher dmigerur, reyndar einskonar frumger a eim predikurum sem eftir komu og vi ekkjum flest dag, menn sem rsa svo htt barttu sinni fyrir trna a siferisbo daulegra htta a eiga vi um .

Henry Ward Beecher var kraftmikill og glsilegur maur ekki hafi hann veri frur og mislegt bendir til ess a hann hafi tt nokkrar stkonur. a er reyndar erfitt ea mgulegt a sanna slkt svo lngu eftir daga hans, ekki sst ljs ess a hann var uppi Viktorutmanum egar kynferisml voru ekki rdd, ekki einu sinni einkabrfum. Eitt slkt ml komst hmli og a var samband hans vi eiginkonu sns nnasta samstarfsmanns, Elizebeth Tilton, en s, Theodore Tilton, brst annig vi a hann sagi llum sem frtta vildu og endai fyrir dmstlum. Fyrst fr mli fyrir ldungar Plymouth-kirkju sem komst a eirri niurstu a ekkert silegt hefi tt sr sta og san fyrir almenna dmstla egar Tilton stefndi Beecher fyrir a hafa spillt konu sinni.

a flkti ml til muna a Elizebeth Tilton mist jtai a hafa stai starsambandi vi Beecher ea neitai v; henni togaist tti vi fordmingu samflagsins sem bitna myndi brnum hennar og lngun til a gera hreint fyrir snum dyrum. endanum komst kvidmur ekki a niurstu, nu vildu skna Beecher en rr sakfella.

Eins og geti er var grarlega miki um mli fjalla fjlmilum og a var snemma plitskt, bi vegna stunings Beechers vi nstofnaan flokk Repblikana og eins vegna akomu kvenrttindakvenna a v, en a er ml manna a etta dmsml og skrif um a hafi tafi fyrir rttindabarttu kvenna vestan hafs allmrg r.

Mli var sar teki upp a nju fyrir dmi Plymouth-kirkju en enn var Beecher sknaur. (ess m geta a skmmu fyrir andlt sitt jtai Elizebeth Tilton enn og aftur a hafa tt starsambandi vi Henry Ward Beecher.)

Frgasti maur Amerku / The Most Famous Man in America eftir Debby Applegate er srdeilis vel skrifu og lfleg visaga. Hn er ekki bara saga Henrys Ward Beecher, heldur er sg saga Bandarkjanna miklum umbrotatma egar grunnur er lagur a Bandarkjum ntmans, egar hstemmdar hugsjnir og strangur siferisboskapur vkur fyrir ntmanum og a v leyti er Beecher a vissu leyti tkngervingur Bandarkjanna; hlr, strkur, raunsr draumramaur sem upp fullur er af starfsorku og dugnai, alumaur sem tekur fagnandi vellystingunum rkidmisins.

myndair nasistar

Roberto BolanoChileski rithfundurinn Roberto Bolao valos er a margra mat me merkustu rithfundum Suur-Amerku sustu rum, en hann lst eftir alvarleg veikindi fyrir fimm rum aeins rtt rflega fimmtugur a aldri.

Bolao fr va, tti heima Chile, Mexk, El Salvador og Frakklandi, en settist san a strandbnum Blanes Norur-Spni og lst ar. Hann var vinstrisinnaur og fkk a kenna Pinochet og hyski hans, var hnepptur varhald fyrir skoanir snar en fyrrum sklaflagar hans sem strfuu sem fangaverur leystu hann r prsundinni.

Meal helstu verka Bolaos eru skldsgurnar Los detectives salvajes, sem er margverlaunu, Literatura nazi en Amrica og 2666, en einnig hlutu smsagnasfn hans gar vitkur. Los detectives salvajes kom t enskri ingu sem The Savage Detecives sasta ri og 2666 kemur t essu ri, en hn er rflega 1.000 sna skldsaga sem bygg er fjldamorunum Ciudad Jurez.

Literatura nazi en Amrica, sem hr er ger a umtalsefni, kom t ensku lok febrar sl. undir nafninu Nazi Literature in the Americas. Skldsagan er nokku srsttt verk v hn er eins og bkmenntasaga hgrisinnara rithfunda amerskra me hfuherslu suur-amerska hfunda. annig eru bkinni vigrip fjra tug rithfunda, karla og kvenna, sem allir eiga a sameiginlegt a hafa aldrei veri til. Bkinni fylgir og tarleg skr yfir rit essara mynduu hfunda og upptalning fjlda tilbinna hfunda til vibtar sem flokkair eru sem minni spmenn.

Nazi Literature in the AmericasVntanlega kemur a fum vart a essi srkennilega bkmenntasaga er kryddu svrtum hmor, kolsvrtum. llu gamni fylgir nokkur alvara og undirtnn bkarinnar er myrkur v eir rithfundar sem nefndir eru til sgunnar eiga a sammerkt a vera erkitpur fyrir a sem Hannah Arendt kallai hversdagsleika hins illa bk sinni um rttarhldin yfir Adolf Eichmann Jerusalem - allir feta eir sig tt a hinu illa skref fyrir skref, og sj ekki hvert stefnir fyrr en a er um seinan.

Frsgnin Literatura nazi en Amrica / Nazi Literature in the Americas er fribkarleg lengstaf, einskonar upptalning tmar me bkmennta- og landfrilegri flokkun, en undir lokin, sasta tti sgunnar og eim lengsta, "The Infamous Ramrez Hoffman", birtist Bolao sjlfur forvarandis, ar sem hann stendur me rum fngum og fylgist me flugkappanum Ramrez Hoffman sem er senn vinur herstjrnarinnar og tttakandi illverkum hennar. Undir lokin tekur hann svo tt v a leita Hoffman uppi strandb Costa Brava, nnar tilteki Lloret de Mar sem er ekki svo langt fr Blanes, og ar eru gerar upp sakir.

(Hluti r essari frslu birtist Morgunblainu 30. aprl.)


Smtt saxaur laukur

Gnter GrassFyrir nokkru bloggai g um sjlfsvisgu Gnters Grass Peeling the Onion / Beim Huten der Zwiebel. g jk nokku vi bloggfrslu a beini tgefanda ess gta rits jmla og hn birtist sasta hefti ritsins og san hr:

Sjlfsvisaga , Laukurinn flysjaur, Beim Huten der Zwiebel (Peeling the Onion enskri ingu), vakti grarlegar deilur egar hn kom t arsasta ri, enda skrir hann fr v bkinni, og lt ess reyndar geti skmmu ur en hn kom t, a hann hafi veri lismaur Waffen-SS, rvalssveitum ska hersins sem hfu mikil tengsl vi nasistaflokkinn.

etta tti mrgum miki hneyksli enda Grass ekktur fyrir gagnrni sna auvalds- og hernaarhyggju alla t og sumir gengu svo langt fyrr rum a kalla hann samvisku skalands, ekki slenskir vinstrimenn sem hfu mtur vestur-skum ssaldemkratisma og fgnuu tilraunum Willy Brants til a bta samskiptin vi rkin austan jrntjalds.

Grass tlai a vera listamaur, mlari, en var rithfundur. Fyrsta bk hans var Blikktromman, Die Blechtrommel, kom t 1959, sem sagi fr drengnum of skari Matzerath sem neitai a vera str, hafnai lygum og mlamilunum heims hinna fullornu. Blikktomman var fyrsta bkin svonefndum Danzig-rleik, nnur bkin var Kttur og ms, Katz und Maus, sem kom t 1961 og s rija Hundar, Hundejahre, sem kom t 1963. Bkurnar tengjast allar innbyris, deila persnum, og segja sgu skalands fr v fyrir seinna str og til eftirstrsranna.

2002 kom svo t Krabbagangur, Im Krebsgang, sem mtti telja fjru Danzig-bkina, enda rekur hn sguna fram, rifjar upp egar skipinu Wilhelm Gustloff var skkt 30. janar 1945 me um 10.000 manns innan bors, en tali er a um 9.400 hafi lti lfi. Krabbagangi er Tulla Pokriefke ein af eim sem komast af.

Grass var gagnrndur fyrir Krabbagang, enda fannst mrgum sem hann vri a draga upp mynd af jverjum sem frnarlmbum seinni heimsstyrjldinni, en hann lsti v svo vitali vi The New York Times aprl 2003 a fyrir honum hafi vaka a eitt a koma veg fyrir a hgrifgamenn nttu sr harmleikinn sem skipsskainn vissulega var. "[fgamennirnir] halda v fram a Gustloff-harmleikurinn hafi veri strsglpur, en svo var ekki. Vst var hann skelfilegur, en hann var afleiing strs, hrileg afleiing strs."

Blikktomman, Kttur og ms og Krabbagangur hafa komi t slensku en ekkert blar Hundarum, en eirri bk gerir Grass upp vi fortina og sjlfan sig, gerir upp vi skaland nasismans og skaland eftirstrsranna sem ekki getur horfst augu vi voaverk nasismans og ltur v undan.

etta var reyndar margkvei stef skum bkmenntum og vel kynnt hr landi sjunda og ttunda ratugnum, meal annars fyrir atbeina slendinga sem menntair voru Austur-skalandi og fengu ar innrtingu a Vestur-skalandi hefu menn sst vi nasista mean hreintrair ssalistar hefu haldi barttunni fram. Sj til a mynda forvitnilega Morgunblasgrein 14. febrar sl. eftir Ingimar Jnsson rttafring og rithfund, sem menntaur var Austur-skalandi og hefur ekki kasta trnni.

ljsi ess sem Gnter Grass ljstrai sar upp er Hundar einkar forvitnileg lesning v hann er ekki sst a lsa v hvernig hann neitai a horfast augu vi sjlfan sig:

Hundar er rem hlutum. fyrsta hluta hennar segir gyingurinn Eudard Arnsler fr Walter Matern vini snum og lfi eirra runum fyrir str egar nasistaflokkurinn verur til.

rum hlutanum segir Harry Liebenau fr, rekur sgu star sinnar Tulla Pokriefke, en eins og Grass nefnir Beim Huten der Zwiebel er hann Harry Liebenau og ekki arf miki myndunarafl til a sj borgina Danzig Tullu Pokriefke, borgina sem hann elskar sem heimab sinn en sem verur san gefelld minning um ofsknir og kgun.

Walter Matern, sem var andvgur nasistum og fkk a kenna v runum fyrir str, segir svo fr rija hlutanum, rekur fer um land srum til a leita hefnda fyrir allt a sem hann hlaut a ola fyrir and sna nasistum.

(ess m geta a Hundar heitir svo eftir hundum, fyrst Senta sem gat Harras sem gat Prinz, svartan fjrhund sem borgarstjrn Danzig gaf Adolf Hitler vi heimskn kanslarans til borgarinnar. endanum strauk Prinz r byrginu Berln og leitai uppi njan eiganda - fkk ng af nasistum.)

upphafi Beim Huten der Zwiebel lkir Grass minni snu vi lauk; egar flett er utan af lauknum ysta laginu, urru og sprungnu, kemur ljs anna lag safarkt og ar fyrir innan enn anna og svo enn eitt til. "Laukurinn hefur mrg lg. Fjlda laga. Ef hann er flysjaur endurnjar hann sig; ef hann er saxaur koma trin; sannleikurinn birtist v aeins a hann s flysjaur."

essi samlking er brsnjll og vel ntt gegnum bkina. Hn kemur lka heim og saman vi grarlegan huga Grass matreislu sem sr sta mrgum bka hans, en uppspretta ess huga var matreislunmskei sem hann fr sem strsfangi Bandarkjamanna og lst er borganlegan htt bkinni.

bkinni lsir hann sku sinni og uppeldi og v hva hann var snemma listhneigur, skrifai meira a segja snemma skldsgu mikla, en akkar fyrir a dag a hn hafi glatast umrti strsranna og me me henni hugsanleg ljs, lj sem hann segir hafa hugsanlega sami a sem hann mri leitogann mikla og drauminn um rijarki ; Grass var nefnilega nasisti og vildi leggja sitt af mrkum, skri sig herinn me von brjsti a vera kafbtssjmaur. Hann tti aftur mti ekki ngu mikill bgur svo erfitt hlutverk, var settur heimavarnarlii en san kallaur Waffen-SS, hernaararm hinna innrmdu stormsveita Himmlers nvember 1944.

Hersveit hans var send vgstvarnar ferbar ri eftir, en aprl srist hann orrustu, var handtekinn og sendur bandarskar strsfangabir sem var honum vntanlega til lfs v ef hann hefi lent klm sovska hersins hefi hann lkastil enda vina Sberu v Sovtmenn tku mjg hart lismnnum SS og Waffen-SS.

Grass rekur essa sgu skilmerkilega bkinni en va ber hann vi minnisleysi ea fer fljtt yfir sgu. a er til a mynda erfitt a tra v a hann hafi aldrei hleypt af skoti, hersveit hans hafi ekki komist vgstvarnar fyrr en strinu var nnast loki.

egar hann lsir brfinu sem berst ar sem a er tilkynnt a hann s kallaur til herjnustu Waffen-SS mann hann til a mynda lti og nefni hve freistandi a s a draga fram allskyns afsakanir og tskringar, en vsar san sguna af Harry Liebenau sem geti er hr a ofan.

visgunni segir Grass fr fyrirmyndum fjlda persna sem vi ekkjum r verkum hans, aallega r Danzig-rleiknum, Blikktrommunni, Ketti og ms og Hundarum, en hann kynnir lka til sgunnar msar persnur sem hann ntti sar, aukinheldur sem msar uppkomur bkum hans eiga sr sto raunveruleikanum.

Joseph Alois RatzingerSvo var a hermaurinn guhrddi sem var samfangi hans haldi hj bandarska hernum strslok, ktti vi hann um trml og heimspeki, spilai vi hann teningaspil og deildi me honum kmenfrjum. Jsep ht hann, jafnaldri hans fr Bjaralandi, hafi veri Hitlersskunni en tlai sr a vera kardnli. tli a s Joseph Alois Ratzinger? Grass segir a ekki beint, en hann gefur a neitanlega sterklega skyn.

Eftir a hafa veri haldi Bandarkjamanna og sar Breta var Grass sleppt r haldi enda var hann ekki talinn hfur til erfiisvinnu vegna sprengjubrots sem hann var, og ber enn, vinstri xlinni - fyrir viki losnai hann vi a a vera sendur til a vinna welskri kolanmu eins margir flagar hans. Hann lenti basli vi a eiga sig og , lkt og flestir samlandar hans um essar mundir, og lsir tilfinningum snum svo eftir a honum var sleppt, eftir a hann fkk frelsi sem hann tti erfitt me a skilja og skilgreina:

"Notai stefnulausi svartamarkasbraskarinn sem bar nafn mitt klki sna sem afskun til a komast hj v a fara aftur skla og fresta lokaprfi snu? Hugleiddi g a gerast lrlingur og hvaa in?

Saknai g fur mns, mur og systur svo mjg a g var tur gestur skrifstofum sem birtu flttamannalista?

Voru rengingar mnar bundnar vi mig einan ea nu r til heimsins alls? Nnar tilteki, tk g tt v sem hafi fengi heiti, gsalappalaust, samsekt jverja? Getur veri a sorg mn hafi aeins n til ess a g glatai hsi, heimili og fjlskyldu og einskis annars? Hva syrgi g anna sem glataist?

Svr lauksins eru eftirfarandi, me eyum:

g geri engar tilraunir til a skr mig skla Kln og lrlingsstaa freistai mn ekki.

g skilai engum umsknum til skrningarstofu sem hlt skr yfir flttamenn fr austurhluta landsins ea yfir sem misst hfu heimili sn loftrsum. Mynd mur minnar var skr huga mr, en g saknai hennar ekki svo mjg. g skrifai engin saknaarlj.

g fann ekki til neinnar sektar."

Beim Huten der Zwiebel lkur um a leyti sem Blikktromman kemur t, enda s bk vendipunktur sgu hans, og lokaor Grass eru au a hann hafi hvorki lauk n lngun til a segja meira af vi sinni - vill kannski forast a fletta of mrgum lauklgum, enda er enginn kjarni egar flett hefur veri llum lgum lauksins.

(Minni myndin er af Joseph Alois Ratzinger sem sar tk sr nafni Benedictus, sextndi pfinn sem a geri.)


Skreytt og logi

Love and ConsequencesN veit g ekki hva r finnst, kri lesandi, en g hef vinlega goldi varhug vi visgum manna sem rifja upp eftir minni orrtt samtl sem eir ttu fyrir mrgum rum ea ratugum. Ekki batnar a egar menn hafa orrtt eftir n ess a hafa veri stanum.

Aftur mti telst a rtt a kunna a fra stlinn, a barna frsgn til a gera hana eftirminni- og skemmtilegri og allir gir sgumenn ba yfir slku rkum mli, hvort sem eir eru a skreyta sgur af rum ea eim sjlfum. a kemur lka ekki a sk - allir sem hla vita vntanlega a inntak frsagnarinnar er satt a umbirnar, smatriin, su login.

a er alsia a stjrnmlamenn og arar sjnvarpsstjrnur lappi upp mannor sitt sjlfsvisgum og eins hefur a reynst batasamt ef visagan er harmsaga. a sannaist vissulega James Frey sem skrifai metslubkina Mlbrotinn (A Million Little Pieces) fyrir nokkrum rum. bkinni segir Frey fr murlegri vi, glmu upp lf og daua vi fkniefni og erfia fangavist. Sar kom ljs a megni af sgunni vri lygi, a Frey krtai liugt, a hann og tgefandi hans hafi kynnt bkina sem sannleik.

James Frey gerist sekur um kjur og fkk a vonum bgt fyrir, gekk of langt skreytninni, en Laura Albert gekk enn lengra egar hn bj til sgupersnuna Jeremiah „Terminator" LeRoy / JT LeRoy, og skrifai „sjlfsvisgu" LeRoys, The Heart Is Deceitful Above All Things. Hlutskipti LeRoys var enn murlegra en Freys og svo murlegt reyndar a ekki er eftir hafandi prenti virulegu dagblai, en margir vildu lesa um a og lsu. Blekkingin var svo umfangsmikil a Albert fkk vinkonu sna til a ykjast vera LeRoy bin hrkollu og slgleraugum og eignaist annig fullt af „vinum", en upp komust svik um sir og dag vilja margir helst gleyma samskiptum snum vi LeRoy.

lka bar og vi vikunni egar spurist a „visagan" Love and Consequences eftir Margaret B. Jones vri lygasaga. Bkin segir fr ungri stlku, a hlfu indni og a hlfu hvt, sem elst upp hj fsturforeldrum meal blkkumanna glpahverfi Los Angeles og byrjar snemma a selja eiturlyf me alvpni. S er hngurinn sgunni, sem fengi hafi fna dma og tti takanleg, a hfundurinn er raun hvt stlka sem alin var upp vi allsngtir frislu hverfi menntamanna og gekk fyrirmyndarskla ar sem kennd var nnur og heilsusamlegri ija en selja krakk og skjta flk.

Fyrirtki sem gaf bkina t, Riverhead Books, sem er eigu Penguin-tgfurisans, kynnti bkina af krafti og miki var fjalla um hfundinn helstu dagblum, ar meal New York Times, sem m alla jafna ekki vamm sitt vita. a var einmitt mikil grein New York Times sem var til ess a allt komst upp v egar systir Margaret Seltzer s hana kynnta blainu sem rithfundinn Margaret B. Jones og las um murlega sku hennar gat hn ekki ora bundist og hafi samband vi blai.

kjlfar eirrar afhjpunar hafa menn gagnrnt hfundinn, nema hva, en mest gagnrni hefur beinst a tgefandanum og New York Times fyrir a hafa ekki kynnt sr uppruna hfundarins og fyrir a hafa lti ngja r skringar a allir sem stafest gtu sguna vru mist dauir, tndir ea trllum gefnir og v yru eir bara a tra. Gleymum v ekki a New York Times gekk vatni me James Frey (lkt og arir fjlmilar reyndar) og eins me JT LeRoy og svo m lka rifja upp a Riverhead geri einmitt tgfusamning vi James Frey snum tma.


Lsing frings

Rakst skemmtilega lsingu manni nrri bk Bernhard Schlinks, Homecoming, og fannst eins og hann vri a lsa bkmenntafringi (a frtldum vsunum Marx og Lenn, nori nefna menn frekar Derrida og Foucault ea Barthes og Baudry):

Then somebody I did not know took the floor. At first I listened with only half an ear, but in the end I was fascinated: he spoke without saying anything. The sentences followed one another logically enough, and each one had a beginning, middle and end; the Marx and Lenin quotations had a certain ring to them, and the references he made, the issues he brought up seemed substantive. But there was no thesis, no idea behind what he said: it was neither approving nor critical. He assiduously avoided any statement, any pronouncement he might later be called to task for, he might later have to recant. It was a brand of speech obeying it's own strict laws, which had, in this context at least, evolved into an new art form.


Er eitthva a marka Amazon?

mass effectFrg er sagan af v er Jeff Bezos kva a stofna bkab netinu; ekki var a vegna ess a hann hefi dlti bkum ea bkmenntum yfirleitt - hann s einfaldlega mguleikana sem flust v a selja varning netinu og valdi bkur vegna ess a r hentuu til slkrar slu. S kvrun hans hefur haft grarleg hrif slu msk vestan hafs og austan og eir sem etta lesa hafa vntanlega flestir keypt sr bk Amazon ea ekkja einhvern sem a hefur gert. kannast margir lka vi a umsagnakerfi sem byggt hefur veri upp Amazon ar sem lesendur skrifa um umsagnir bk sem maur er a skoa stundina, mla me henni ea ekki og benda kannski arar bkur s eru betri / sri / jafn gar. ar er kominn vsir a afgreislumanninum bkabinni sem alltaf var binn a lesa bestu bkurnar ea vissi a minnsta hva r htu, gat rlagt manni eftir v hva maur las sast og ar fram eftir gtunum. Ea hva?

Fyrir stuttu gerist a vestur Amrku a rithfundur kom sem gestur sjnvarpstt og tji sig um eitthva sem hann hafi ekkert vit . N er a alsia va um heim a rithfundar geri slkt, ekki sst hr landi, en svo vildi til a rithfundurinn, Cooper Lawrence, sem skrifar sjlfshjlparbkur, lt au or falla um tlvuleikinn Mass Effect a hann vri dmigerur karlaleikur sem hlutgeri konur og hefi sem kynlfsleikfng. N er a svo a leikurinn, sem er vsindasagnavintri, snst um allt anna en kynlf, a kemur varla fyrir honum, og hgt a spila hann hvort sem kona ea karl. v tku eir sem spila leikinn, hlf nnur milljn manna, umsgninni illa og voru fljtir a svara fyrir sig.

cooper lawrenceLawrence var sjnvarpsttinum sem geti er meal annars til a kynna nja bk sna, The Cult of Perfection, sem er einmitt til slu Amazon. Eins og hendi vri veifa tku hundru manna a skrifa "umsagnir" um bkina og allar neikvar. New York Times kemur fram a skmmu eftir ummlin, sem Lawrence hefur reyndar beist afskunar (og viurkennt a hn vissi ekkert um hva hn var a tala), voru komnar 472 umsagnir um bkina og af eim 412 me lgstu einkunn sem hgt er a gefa, eina stjrnu, og 48 gfu bkinni tvr stjrnur. A auki var bi a hengja vi bkina mis lykilor, sem eiga a hjlpa flki vi leit a bkum, og au voru ekki af veri endanum (fjldi eirra sem hengdu au vi sviga): upplst (1444), rusl (1172), hrsni (1136), hrsnari (1099) og svo m telja. Alls eru n 884 or tengd vi bkina annig a s sem leitar til a mynda eftir lykilorunum "yfirborskennt", "klm", "versta bk allra tma", "peningasun", "illa skrifu" ea "drahneig". svo dmi su tekin, myndi finna bk Cooper Lawrence.

Amazon er reyndar bi a hreinsa t tlvuvert af umsgnum um bkina, tk til a mynda allar umsagnir sem voru augljslega eftir sem ekki hfu lesi bkina, en eftir stendur 51 umsgn; ein me fjrar stjrnur, sj me tvr og 43 me eina (ess m geta a 1.361 hefur lst ngju sinni me tveggja stjrnu umsgnina, og 1.229 me vinslasta einnar stjrnu dminn). Bk Lawrence er n 426.891. sti slulista Amazon og hefur lkka um 80.000 sti vikunni.

etta segir elilega sitt um umsagnirnar sem fylgja bkum Amazon, eim er ekki alltaf treystandi (frekar en sumum afgreislumnnum bkabum sjlfsagt). a kemur sjlfu sr ekki vart, enda tal dmi um a menn skrifi umsagnir um bkur me rting erminni ea bakinu. Eins hafa hfundar veri stanir a v a skrifa jkvar umsagnir um sjlfa sig, tgefendur um bkur sem eir gefa t og svo m telja.

Amazon hefur brugist vi essu a vissu leyti; n gefa menn umsgninni einkunn ( a s ekki alltaf a marka eins sj m dminu hr fyrir ofan) og fyrir viki ttu gir (les: vandair) gagnrnendur a njta meiri viringar. egar liti er ann hp gagnrnenda sem afkastamestir eru og v ofarlega gagnrnendalista Amazon, kemur sitthva srkennilegt ljs.

Slagurinn um a komast toppinn hfst eiginlega um lei og kerfinu var komi laggirnar fyrir rmum sj rum og gekk msu (algengt var a menn stlu umsgnum af bloggsum og r blum, breyttu ltillega og settu inn sem snar eigin). Enginn hefur n a skka Harriet Klausner sem er n efsta sti gagnrnendalistanum og hefur veri fr upphafi; bkavrur fr Pennsylvanu sem segist vera svo hrals a hn komist yfir tvr bkur dag. Hn gerir reyndar gott betur v hn skrifar lka um essar tvr bkur og rflega a; mia vi umsagnirnar sem birtar eru undir hennar nafni Amazon, 15.584 talsins, skrifar hn um 40 bkur viku.

Arir topplistanum eru lka afkastamiklir, s ru sti hefur til a mynda skrifa um 6.666 bkur, sem gerir ekki nema tuttugu bkur viku, og svo m telja. Ekki er etta til a auka traust manna umsgnum Amazon, ea hva snist r?

Svo er a aftur anna ml og sst skemmtilegra hvernig eir svo skrifa sem anna bor setja inn umsagnir um bkur. Iulega verur manni gramt gei vi a lesa umsgn um bk ar sem veur uppi misskilningur og vanekking en einnig er oft hgt a skella uppr yfir gagnrninni, ekki sst egar maur er eiginlega sammla gagnrnandanum n ess a vilja segja a upphtt.

gri samantekt vefsetri The Morning News tekur Matthew Baldwin saman nokkur dmi um bkur sem fengi hafa eina stjrnu umsgn Amazon, en eru nlegum lista Time yfir 100 bestu skldsgur sem ritaar hafa veri enska tungu fr 1923 til okkar daga. N er a svo a slkir listar byggjast smekk eirra sem taka saman, en engu a sur geta menn vntanlega sammlst um a a allar bkur slkum gagnrnendalistum hljti a vera framrskarandi ea ar um bil. rtt fyrir a telja sumir gagnrnendur a Bjargvtturinn grasinu, hverfanda hveli og rgur reiinnar su ekki betri en svo a eim hfi ein stjarna. stundum rkstyja eir ml sitt reyndar skemmtilega og stundum svo vel a maur er eiginlega sammla. Nokkur dmi:

Hringadrottins saga e. Tolkien: "Ekki er hgt a lesa bkina vegna ofnotkunar atviksora."

Gaukshreiri e. Ken Kesey: "etta er kannski bk fyrir sem hafa huga geveikum"

The Sound and the Fury e. Faulkner: "essi bk er eins og vanakklt krasta. Maur gerir sitt besta til a skilja hana og fr ekkert tr v."

Tropic of Cancer e. Henry Miller: "etta er ein versta bk sem g hef lesi. g komst ekki lengra en a su 3 ea 4."

(Um Time listann m svo endalaust deila; hva er The French Lieutenant's Woman eftir Fowles a gera arna? N ea The Lion, The Witch and the Wardrobe eftir C.S. Lewis? Aftur mti lsi g nggju minni me a honum su bkur eins og Ubik eftir Philip K. Dick, The Sot-Weed Factor eftir John Barth og ekki sst The Man Who Loved Children eftir Christina Stead, enda eiga menn til a gleyma henni.)


Fyrri sa | Nsta sa

Höfundur

Árni Matthíasson
Árni Matthíasson
Skoðanir á mönnum og málefnum á þessari síðu eru birtar með opnu notendaleyfi. Öllum er heimilt að tileinka sér þær og halda þeim fram sem sínum eigin.
Jl 2020
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsknir

Flettingar

  • dag (15.7.): 0
  • Sl. slarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband