Miđvikudagur, 5. mars 2008
Nígerískar fornminjar
Ţađ er í sjálfu sér hjákátlegt ađ tala um afríska tónlist, enda fjölmörg lönd í Afríku, margar ţjóđir og óteljandi ţjóđarbrot sem hvert er međ sitt tungumál og sína menningu. Nígería er fjölmennasta ríki Afríku og nígerísk menning, tónlist og bókmenntir, vel kynnt á Vesturlöndum. Ţó segja megi ađ innan landamćra ţessa mikla ríkis búi ein ţjóđ eru ţjóđarbrotin 400 og í landinu eru töluđ 510 tungumál ţó opinber tungumál séu ekki nema tíu.
Ţó svo mörg ţjóđarbrot séu í Nígeríu láta menn sé nćgja ađ skipta landinu í ţrjá meginhluta, Yoruba til vesturs, Ibo í austri og Hausa-Fulani í norđri. Spenna milli íbúa ţessara ţriggja landshluta hefur sett svip sinn á Nígeríu, međal annars međ illvígri borgarastyrjöld undir lok sjöunda áratugarins sem kostađi hundruđ ţúsunda lífiđ, ađallega úr hungri.
Líkt og fleiri ríki í Afríku sem losnuđu undan nýlendustjórn Evrópuríkja á sjöunda áratugnum var sjálfstćđiđ mikil lyftistöng fyrir tónlist og ađra menningu í Nígeríu, en í Nígeríu skipti borgarastyrjöldin, sem Íslendingar kalla Biafrastríđiđ, gríđarlegu máli í tónlistarsögu landsins.
Í upphafi síđustu aldar var jujutónlist nánast allsráđandi í Nígeríu, brćđingur af afríkum töktum, af pálmavínstónlist, kántrítónlist, kúbversk tónlist og ensk balltónlist. Jujutónlist er Yoruba-tónlist fyrst og fremst og naut mikilla vinsćlda í vesturhluta landsins og í höfuđborginni Lagos (margir ţekkja jujutónlist eflaust helst af plötum Sunny Ade).
Á sjötta áratugnum barst ný tónlistarstefna til landsins, highlife, enda gerđi ganaíski hljómsveitarstjórinn og trompetleikarinn E.T. Mensah allt vitlaust í tónleikaferđum sínum um gervalla Vestur-Afríku, ţar međ taliđ Nígeríu. Fjölmargar hljómsveitir sneru sér ađ highlifetónlist og juju hvarf í skuggann um tíma.
Eins og getiđ er skiptist Nígería í ţrjú meginsvćđi og fyrstu árin eftir ađ landiđ fékk sjálfstćđi 1960 stýrđi ţví bandalag stćrstu stjórnmálaflokkar Hausa og Ibo en Yoruba-menn sátu eftir á međan Ibomenn komu sér vel fyrir í stjórnunarstöđum og náđu ítökum í helstu fyrirtćkjum. um miđjan áratuginn fćrđist helstu stjórnmálaflokkur Yorubamanna í átt ađ miđju stjórnmálanna og í kjölfar kosninga 1965 myndađi hann stjórn međ helsta flokki Hausamanna og ógnađi eđlilega ítökum og völdum Ibomanna. Ţeir brugđust svo viđ ađ lýsa yfir sjálfstćđi í austurhluta landsins, stofnuđu ríkiđ Biafra 6. júlí 1967. Hófst ţá illvíg borgarastyrjöld sem lauk međ algerum ósigri Ibomanna 13. janúar 1970.
Ţessi átök höfđu mikil áhrif á tónlistarsögu Nígeríu ţví ekki var bara ađ ţeir Ibomenn sem leikiđ höfđu highlife hurfu heim til austurhérađanna, heldur varđ ţađ liđur í aukinni ţjóđarvitund Yorubamanna ađ jujutónlist sótti í sig veđriđ ađ nýju. Fyrir vikiđ má segja ađ highlife hafi nánast horfiđ af sjónarsviđinu um tíma og bar reyndar ekki sitt barr eftir hörmungarnar.
Menn héldu ţó áfram ađ spila highlife, en fyrir tilstilli manna eins og Fela Ransome Kuti, sem síđar tók sér nafniđ Fela Anikulapo-Kuti, komu inn áhrif frá djass, soul og rokki, aukinheldur sem afrísku áhrifin styrktust enn frekar. Ţađ kom líka fleira til; fram ađ ţessu var ţađ alsiđa ađ hótel og helstu skemmtistađur "ćttu" hljómsveitir, réđu yfir nafni ţeirra, réđu hljómsveitarmeđlimi og ákváđu stefnuna sem sveitin skyldi taka. Nú voru komnir nýir tímar, ungir menn stofnuđu eigin hljómsveitir og spiluđu ţađ sem ţeim sýndist og starfrćktu meira ađ segja eigin nćturklúbba til ađ njóta frelsisins. Enn ađrir tónlistarmenn gengu skrefinu lengra í ađ nútímavćđa tónlistina, ţeir létu sér ekki nćgja ađ skreyta highlife međ rokkgíturum og fönki heldur sneru ţeir sé alfariđ ađ ţví ađ stćla diskó og rokksveitir frá Bretlandi og Bandaríkjunum.
Ađ ţessu sögđu ţá voru fjölmargir tónlistarmenn enn ađ fást viđ highlife og ýmis afbrigđi ţess. Fjölmargir tónlistarmenn í héruđunum austur af Lagos spiluđu highlife og tóku upp eins og heyra má á framúrskarandi safnskífu, Nigeria Special: Modern Highlife, Afro-Sounds & Nigerian Blues 1970-6, sem kom út fyrir stuttu.
Á skífunni, sem er reyndar tvćr plötur í einu diskahulstri (líka hćgt ađ fá hana á tveimur tvöföldum LP-plötum međ frábćrum hljómi) eru tuttugu og sex dćmi um ţađ sem var á seyđi á ţessum árum. Sumt er nokkuđ dćmigert highlife (og gamaldags á ţeim árum), en í öđrum lögum hleypa menn á skeiđ, til ađ mynd í einu lagi Mono Mono ţar sem highlife er kryddađ međ erkassatónlist og gítarstćlum ađ hćtti Jimi Hendrix.
Fyrirtćkiđ Soundway gefur diskinn út, en hann er afrakstur fimm ára rannsókna eiganda útgáfunnar sem skilađi miklu safni tónlistar sem ekki hefur hljómađ frá ţví hún var gefin út í lok sjöundaáratugarins. Eins og eigandinn, Miles Cleret, rekur söguna var helsta vandamáliđ viđ ađ ná tónlistinni saman ađ alla jafna voru útgáfufyrirtćki og hljóđver búin ađ henda frumupptökunum og eins var erfitt ađ finna heil eintök af smáskífum sem hćgt vćri ađ nota viđ endurútgáfu ţví alla jafna var illa hirt um tónlist sem menn voru almennt búnir ađ gleyma og ađ auki voru plöturnar oft spilađar á lélegum tćkjum ţar sem menn notuđu stálnagla sem nál á plötuspilaranum.
Hvađ sem ţví líđur ţá er hér komiđ frábćrt safn smámynda af ţví sem helst var á seyđi utan sviđljóssins í Nígeríu á umbrotatímum í sögu ţjóđarinnar, frábćr samantekt sem eykur til muna skilning á merkri tónlistarsögu
Ţó svo mörg ţjóđarbrot séu í Nígeríu láta menn sé nćgja ađ skipta landinu í ţrjá meginhluta, Yoruba til vesturs, Ibo í austri og Hausa-Fulani í norđri. Spenna milli íbúa ţessara ţriggja landshluta hefur sett svip sinn á Nígeríu, međal annars međ illvígri borgarastyrjöld undir lok sjöunda áratugarins sem kostađi hundruđ ţúsunda lífiđ, ađallega úr hungri.
Líkt og fleiri ríki í Afríku sem losnuđu undan nýlendustjórn Evrópuríkja á sjöunda áratugnum var sjálfstćđiđ mikil lyftistöng fyrir tónlist og ađra menningu í Nígeríu, en í Nígeríu skipti borgarastyrjöldin, sem Íslendingar kalla Biafrastríđiđ, gríđarlegu máli í tónlistarsögu landsins.
Í upphafi síđustu aldar var jujutónlist nánast allsráđandi í Nígeríu, brćđingur af afríkum töktum, af pálmavínstónlist, kántrítónlist, kúbversk tónlist og ensk balltónlist. Jujutónlist er Yoruba-tónlist fyrst og fremst og naut mikilla vinsćlda í vesturhluta landsins og í höfuđborginni Lagos (margir ţekkja jujutónlist eflaust helst af plötum Sunny Ade).
Á sjötta áratugnum barst ný tónlistarstefna til landsins, highlife, enda gerđi ganaíski hljómsveitarstjórinn og trompetleikarinn E.T. Mensah allt vitlaust í tónleikaferđum sínum um gervalla Vestur-Afríku, ţar međ taliđ Nígeríu. Fjölmargar hljómsveitir sneru sér ađ highlifetónlist og juju hvarf í skuggann um tíma.
Eins og getiđ er skiptist Nígería í ţrjú meginsvćđi og fyrstu árin eftir ađ landiđ fékk sjálfstćđi 1960 stýrđi ţví bandalag stćrstu stjórnmálaflokkar Hausa og Ibo en Yoruba-menn sátu eftir á međan Ibomenn komu sér vel fyrir í stjórnunarstöđum og náđu ítökum í helstu fyrirtćkjum. um miđjan áratuginn fćrđist helstu stjórnmálaflokkur Yorubamanna í átt ađ miđju stjórnmálanna og í kjölfar kosninga 1965 myndađi hann stjórn međ helsta flokki Hausamanna og ógnađi eđlilega ítökum og völdum Ibomanna. Ţeir brugđust svo viđ ađ lýsa yfir sjálfstćđi í austurhluta landsins, stofnuđu ríkiđ Biafra 6. júlí 1967. Hófst ţá illvíg borgarastyrjöld sem lauk međ algerum ósigri Ibomanna 13. janúar 1970.
Ţessi átök höfđu mikil áhrif á tónlistarsögu Nígeríu ţví ekki var bara ađ ţeir Ibomenn sem leikiđ höfđu highlife hurfu heim til austurhérađanna, heldur varđ ţađ liđur í aukinni ţjóđarvitund Yorubamanna ađ jujutónlist sótti í sig veđriđ ađ nýju. Fyrir vikiđ má segja ađ highlife hafi nánast horfiđ af sjónarsviđinu um tíma og bar reyndar ekki sitt barr eftir hörmungarnar.
Menn héldu ţó áfram ađ spila highlife, en fyrir tilstilli manna eins og Fela Ransome Kuti, sem síđar tók sér nafniđ Fela Anikulapo-Kuti, komu inn áhrif frá djass, soul og rokki, aukinheldur sem afrísku áhrifin styrktust enn frekar. Ţađ kom líka fleira til; fram ađ ţessu var ţađ alsiđa ađ hótel og helstu skemmtistađur "ćttu" hljómsveitir, réđu yfir nafni ţeirra, réđu hljómsveitarmeđlimi og ákváđu stefnuna sem sveitin skyldi taka. Nú voru komnir nýir tímar, ungir menn stofnuđu eigin hljómsveitir og spiluđu ţađ sem ţeim sýndist og starfrćktu meira ađ segja eigin nćturklúbba til ađ njóta frelsisins. Enn ađrir tónlistarmenn gengu skrefinu lengra í ađ nútímavćđa tónlistina, ţeir létu sér ekki nćgja ađ skreyta highlife međ rokkgíturum og fönki heldur sneru ţeir sé alfariđ ađ ţví ađ stćla diskó og rokksveitir frá Bretlandi og Bandaríkjunum.
Ađ ţessu sögđu ţá voru fjölmargir tónlistarmenn enn ađ fást viđ highlife og ýmis afbrigđi ţess. Fjölmargir tónlistarmenn í héruđunum austur af Lagos spiluđu highlife og tóku upp eins og heyra má á framúrskarandi safnskífu, Nigeria Special: Modern Highlife, Afro-Sounds & Nigerian Blues 1970-6, sem kom út fyrir stuttu.
Á skífunni, sem er reyndar tvćr plötur í einu diskahulstri (líka hćgt ađ fá hana á tveimur tvöföldum LP-plötum međ frábćrum hljómi) eru tuttugu og sex dćmi um ţađ sem var á seyđi á ţessum árum. Sumt er nokkuđ dćmigert highlife (og gamaldags á ţeim árum), en í öđrum lögum hleypa menn á skeiđ, til ađ mynd í einu lagi Mono Mono ţar sem highlife er kryddađ međ erkassatónlist og gítarstćlum ađ hćtti Jimi Hendrix.
Fyrirtćkiđ Soundway gefur diskinn út, en hann er afrakstur fimm ára rannsókna eiganda útgáfunnar sem skilađi miklu safni tónlistar sem ekki hefur hljómađ frá ţví hún var gefin út í lok sjöundaáratugarins. Eins og eigandinn, Miles Cleret, rekur söguna var helsta vandamáliđ viđ ađ ná tónlistinni saman ađ alla jafna voru útgáfufyrirtćki og hljóđver búin ađ henda frumupptökunum og eins var erfitt ađ finna heil eintök af smáskífum sem hćgt vćri ađ nota viđ endurútgáfu ţví alla jafna var illa hirt um tónlist sem menn voru almennt búnir ađ gleyma og ađ auki voru plöturnar oft spilađar á lélegum tćkjum ţar sem menn notuđu stálnagla sem nál á plötuspilaranum.
Hvađ sem ţví líđur ţá er hér komiđ frábćrt safn smámynda af ţví sem helst var á seyđi utan sviđljóssins í Nígeríu á umbrotatímum í sögu ţjóđarinnar, frábćr samantekt sem eykur til muna skilning á merkri tónlistarsögu
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 09:34 | Facebook
Tenglar
Vefgreinar
- Dont Legalize Drugs by Theodore Dalrymple, City Journal Spring 1997 Advocates have almost convinced Americans that legalization will remove most of the evil that drugs inflict on society. Dont believe them. City Journal - Spring 1997
Vefmiđlar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Takk fyrir ţetta, mikill skortur á fréttum af sögu og menningu landanna í Afríku, Asíu og gamla Sovétsvćđinu.
Virđist ekki vera taliđ fréttnćmt ţađ sem gerist utan Gömlu Evrópu og Bandaríkjanna, nema annađ hvort Evrópumenn eđa Bandaríkjamenn komi ţar viđ sögu.
Ansi svart-hvítt fréttamatiđ hjá fréttastjórum Íslenskra fjölmiđla.
Ţorsteinn Valur Baldvinsson, 5.3.2008 kl. 10:00
Ţetta var fróđlegt - flott hvađ bloggiđ fćrir manni stundum fréttir af hlutum sem eru ekki í mainstream umrćđunni
Guđrún Helgadóttir, 6.3.2008 kl. 09:33
Góđur pistill, ţó ég sé reyndar ekki sammála ţví ađ ţađ sé hjákátlegt ađ tala um afríska tónlist. Í Afríku er auđvitađ margs konar tónlist en ţó má alveg segja ađ ákveđin samnefnari sé yfir tónlist innfćddra í mörgum landa Afríku. Viđ tölum um evrópska menningu ţó löndin í Evrópu séu mörg og ólík, en ákveđin menningarleg element tengja ţau saman.
Gunnar Th. Gunnarsson, 6.3.2008 kl. 11:51
Ţegar ég tala um samnefnara yfir afríska tónlist ţá er ég ađ meina uppbyggingu hennar, raddsetningu og slíkt.
Gunnar Th. Gunnarsson, 6.3.2008 kl. 11:54
Ágćti Gunnar.
Í upphafssetningunni segir ég ađ ţađ sé "í sjálfu sér hjákátlegt ađ tala um afríska tónlist", enda er ég ađ vísa til ţess ađ sá merkimiđi, eins og ađrir merkimiđar, til ađ mynda "evrópsk tónlist", hafi takmarkađ notagildi, ţó vissulega sé ţađ eitthvert.
Eftir ađ hafa hlustađ tónlist frá ýmsum Afríkulöndum í á ţriđja áratug fellst ég svo ekki svo ekki á ađ ákveđinn samnefnari sé til fyrir alla ţá músíkflóru nema ţá ađ hún er til orđin í heimsálfunni Afríku. Ţađ er til ađ mynda fátt sameiginlegt međ taraab-tónlist frá Sansíbar, mbalax frá Malí (nú eđa griot-tónlist frá Malí sem er allt öđruvísi en mbalax), mbaqanga frá Suđur-Afríku, chimurenga frá Simbabve, gnawa frá Marokkó eđa rai frá Alsír svo dćmi séu tekin.
Afríka er mikil heimsálfa og fjölbreytnin innan ţeirra heimsálfu gríđarleg (2-3.000 tungumál og um 8.000 mállýskur segir sitt) en okkur Vesturlandabúum hćttir um of til ađ setja allt ţetta fjölskrúđuga mannlíf undir einn hatt.
Árni Matthíasson , 6.3.2008 kl. 16:15
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.